Morgunblaðið - 23.02.2018, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 23.02.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Nýr morgunþáttur hefur göngu sína á K100 þann 1. mars næstkomandi. Mun hann bera heitið „Ísland vaknar“ og verður á dagskrá alla virka daga frá klukkan 6:45 til 9:00. Umsjónarmenn þáttarins eru Logi Bergmann Eiðsson, Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. Logi Bergmann segist spenntur fyrir því að takast á við þetta verkefni en hann kvíði því nokkuð að þurfa að vakna svo snemma á morgnana. Hægt verður að hlusta á þáttinn í út- varpi, horfa á hann í sjónvarpi Símans á rás 9 og á vefsíðunni k100.is. Logi, Rikka og Rúnar stjórna þættinum. Nýr morgunþáttur í loftið 20.00 Fermingar (e) Lífs- tílsþættir þar sem Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs 20.30 Hvíta tjaldið (e) Kvikmyndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna, heima og erlendis, er gert hátt undir höfði. 21.00 Hælar og læti (e) 21.30 Kjarninn (e) Ítarlegar fréttaskýringar Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Mick 14.15 Man With a Plan 14.35 Ghosted 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 The Bachelor 21.45 Taken Liam Neeson- leikur fyrrum starfsmann bandarísku leyniþjónust- unnar CIA sem leggur allt í sölurnar til að bjarga unglingsdóttur sinni úr klóm mannræningja. Stranglega bönnuð börn- um. 23.20 Field of Dreams Bóndi í Iowa telur sig hafa fengið skilaboð um að breyta kornakrinum sínum í hafnaboltavöll. Fjölskylda hans og vinir halda að hann sé genginn af göfl- unum en brátt kemur í ljós að allt í lífinu hefur sinn tilgang, sama hversu ótrú- legt það virðist í fyrstu. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin. 01.10 The Tonight Show 01.50 Prison Break 02.35 The Walking Dead 03.20 Penny Dreadful Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.45 Live: Curling 14.00 Alpine Skiing 14.30 Olympic Extra 15.00 Freestyle Skiing 15.30 Alpine Skiing 16.15 Biathlon 17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Olym- pic Extra 19.30 Chasing Gold 19.35 The Cube 19.40 Biathlon 20.15 Alpine Skiing 20.45 Figure Skating 21.30 Freestyle Skiing 22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey 23.00 Nordic Skiing 23.30 Freestyle Skiing 23.45 Olympic Extra DR1 14.35 Fader Brown 16.05 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongchang 2018: OL magasin 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Disney sjov 19.00 X Factor 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 X Factor Afgørelsen 20.50 Bad Neighbours 22.20 Green Zone DR2 14.20 Ensomhedens tidsalder 15.20 Madagascar – verdens ri- geste fattige land 16.00 DR2 Da- gen 17.30 Store danskere: Sim- on Spies 18.00 Husker du… 1987 19.00 Kidnapningen 20.30 Tid at slå ihjel 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.50 Dokumania: Michelin – fortællinger fra køkkenet NRK1 14.20 Hva feiler det deg? 15.00 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Mesternes mester 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 The Secret City 22.15 Kveldsnytt 22.35 The Sinner 23.15 Rolling Stone Magazine – 50 år på kanten NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Mes- ter mot legende i vintersport 18.55 Datoen 19.55 Hitlåtens hi- storie 20.00 Nyheter 20.10 Hemmelige svenske rom 20.25 En helt spesiell kveld med Hell- billies 21.25 Susanne Sundfør 22.45 Rolling Stone Magazine – 50 år på kanten 23.30 Mus- ikkpionerene: Verden er din SVT1 .45 Bella loggar in 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Scott & Bailey 21.50 Leif & Billy 22.05 Rapport 22.10 Su- its 22.55 Veckans brott SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Idévärlden 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Varför är djur så söta? 17.50 Ett hundliv: Min svenska familj 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Skulptören Brixel 20.00 Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23 Vä- der 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 Vad gör vi nu? 22.25 True Blood 23.20 Bates Motel RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.35 ÓL 2018: Íshokkí karla (Tékklands – Rúss- land) Bein útsending 09.55 ÓL 2018: Snjó- brettafimi kvenna 11.05 ÓL 2018: Skíðaskot- fimi karla Bein útsending 12.35 ÓL 2018: Íshokkí karla (Kanada – Þýskal.) 14.20 ÓL 2018: Listhlaup kvenna (e) 16.35 Leitin að hinum full- komna líkama (Besat af den perfekte krop) (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir 18.08 Söguhúsið 18.15 Best í flestu (Best i mest II) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Best í Brooklyn (Bro- oklyn Nine Nine IV) Lög- reglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum und- irmönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.05 Gettu betur (Kvennó – ME) Spurningakeppni framhaldsskólanna ein- kennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. 21.15 Vikan með Gísla Mar- teini Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. 22.00 Barnaby ræður gát- una (Midsomer Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham. Bannað börnum. 23.30 Date Night (Stefnu- mótakvöld) Hjón ákveða að fara út að borða til að við- halda rómantíkinni en kvöldið tekur óvænta stefnu. Leikstjóri: Shawn Levy. (e) 00.55 ÓL 2018: Snjó- brettafimi karla Bein út- sending. 02.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Ljóti andarunginn 08.05 The Middle 08.30 Drop Dead Diva 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Veep 10.50 Mike & Molly 11.15 Anger Management 11.40 The Heart Guy 12.35 Nágrannar 13.00 Snowden 15.10 Dance Again – Jenni- fer Lopez 16.50 I Own Australia’s Best Home 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 So You Think You Can Dance 20.55 Steypustöðin Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmunds- dóttir og Sveppi eru sam- ankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gesta- leikara. 21.30 Alien Myndin fjallar um áhöfn geimfars sem við- bjóðsleg geimvera ofsækir. 23.25 Partisan 01.00 Sleepless 02.35 Queen of the Desert 04.40 Snowden 12.10/17.05 Experimenter 13.50/18.45 The Little Prin- cess 15.25/20.20 50 First Dates 22.00/03.05 Suicide Squad 24.00 Desierto 01.30 Every Secret Thing 20.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum, sem kynnumst við Græn- lendingum betur. 20.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti. 21.00 Föstudagsþáttur Í þættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Ribbit 07.00 AC Milan – Ludogor 08.40 Villareal – Lyon 10.20 Valur – Stjarnan 11.50 Gladbach – Dortm 13.35 Þýsku mörkin 14.05 Pr. League World 14.35 Real Betis – Real Madrid 16.20 Eibar – Barcelona 18.00 Spænsku mörkin 21.55 PL Match Pack 22.25 La Liga Report 22.55 Pr. League Preview 23.25 Hull City – Sheffield 07.55 Leipzig – Napoli 09.35 Arsenal – Östersund 11.15 Atalanta – B. Dortm. 12.55 NBA All Star Game 14.35 MD í hestaíþróttum 15.20 Arsenal – Östersund 17.00 Atalanta – B. Dortm. 18.40 PL Match Pack 19.10 La Liga Report 19.40 Hull City – Sheffield 21.45 Pr. League Preview 22.15 Bundesliga Weekly 22.45 AC Milan – Ludogor. 00.25 Leipzig – Napoli 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Lonnie John- son. Fjórði þáttur af átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Fjallað um söngvarann Svavar Lárusson og lög með honum leikin. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Sumrin sem ég dvaldi hjá afa og ömmu á Ströndum voru engar stundir heilagari en veðurfregnatímar útvarps- ins. Sá sem svo mikið sem ræskti sig fékk a.m.k. illt augnaráð frá þeim gamla meðan þulur Veðurstofu Ís- lands þuldi upp spár fyrir landið og miðin. Einnig var hlustað af andagt á veður- skeyti frá veðurstöðvum landsins og víðar, m.a. á rannsóknarskipunum, veð- urduflum sem virtust á víð og dreif og ekki síst frá Jan Mayen. Áhyggjusvip setti afi upp að loknum veðurskeyta- lestrinum ef enn einn daginn var kuldi á Jan Mayen, ekki síst á vorin. Það þóttu í meiralagi slæm tíðindi. Síst betri en hæðin yfir Græn- landi sem oft var bölvað í sand og ösku. Ég smitaðist af þessum veðuráhuga á þessum árum og skal engum koma á óvart. Afa var alveg sama þótt hann missti af fregnum af því að Róm brynni eða Nixon Bandaríkjaforseti væri á köldum klaka. Meðan hann heyrði veðurskeytin og veð- urspá þá var allt í lagi. Stundum sofnaði sá gamli út frá veðurfregnum klukkan eitt á nóttunni og vaknaði upp bölvandi við klukkuslátt- inn klukkan sjö á morgnana. Ég er ekki orðinn svo slæm- ur ... ennþá. Kuldi á Jan Mayen var áhyggjuefni Ljósvakinn Ívar Benediktsson Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Veðurfregnir Margir fylgjast glöggt með veðurspám. Erlendar stöðvar 19.15 Ísland – Finnland (Undankeppni HM karla í körfubolta) Bein úts. RÚV íþróttir Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Jesús er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 T. Square Ch. 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 18.00 Fresh Off The Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 First Dates 21.35 Bob’s Burgers 22.00 American Dad 22.25 The Knick 23.25 UnReal 00.10 NCIS: New Orleans 00.55 Entourage 01.20 Modern Family 01.40 Seinfeld 02.05 Friends Stöð 3 Hápunktur Söngvakeppni Sjónvarpsins nálgast en úr- slitakvöldið verður laugardaginn 3. mars, í Laugardals- höllinni. Þátttakendur laganna sex sem keppa um að verða fulltrúar Íslands í Eurovision kíkja í heimsókn á K100. Þau verða gestir „Live Lounge“ K100 í næstu viku sem sýnt verður í mynd á mbl.is og sent út í út- varpinu á K100. Lögin verða flutt órafmögnuð og á ein- faldari hátt en í keppninni sjálfri og fá áhorfendur því að sjá flytjendur laganna í öðru umhverfi en á stóra sviðinu. Þættirnir verða sendir út daglega í næstu viku fram að lokakvöldinu. Daði Freyr kom í Live Lounge í fyrra. Keppendur órafmagnaðir á K100 K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.