Morgunblaðið - 14.03.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2018
Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar
Demetz sýnir rokksöngleikinn
Heathers! eftir Laurence O’Keefe
og Kevin Murphy í Gamla bíói í
kvöld og annað kvöld kl. 20. Söng-
leikjadeild Söngskóla Sigurðar
Demetz er á sínum fimmta starfs-
vetri og er sýningin lokaverkefni
nemenda.
Samkvæmt upplýsingum frá
aðstandendum byggist söngleik-
urinn á samnefndri kvikmynd frá
árinu 1989. „Þrjár stúlkur sem allar
heita Heiður stjórna með harðri
hendi hver er vinsæll og hver ekki í
framhaldsskóla í Bandaríkjunum á
níunda áratugnum. Verónika er
stúlka á lokaári sem er sviplega inn-
limuð í gengi Heiðanna og kynnist
því allt í einu hvernig það er að vera
vinsældamegin í lífinu. Myrku hliðar
unglingsáranna eru til umfjöllunar
og leikurinn æsist þegar Verónika
kynnist leyndardómsfullum og
aðlaðandi pilti, sem býður öllum í
skólanum birginn og henni ást sína –
með stórhættulegum afleiðingum!“
segir í tilkynningu. Þar kemur fram
að vegna orðbragðs sé sýningin ekki
ætluð fyrir 12 ára og yngri.
Íslenska þýðingu gerðu Orri Hug-
inn Ágústsson, Karl Pálsson og Þór
Breiðfjörð og er hún byggð á þýð-
ingu Önnu Írisar Pétursdóttur og
Bryndísar Bjarkar Kristmunds-
dóttur. Leikstjóri er Orri Huginn
Ágústsson, um tónlistarstjórn sér
Ingvar Alfreðsson, danshöfundur er
Auður Bergdís Snorradóttir, lýsingu
hannar Jóhann Bjarni Pálmason og
um hljóð sér Kristinn Gauti Einars-
son. Í kvöld syngja Gyða Margrét,
Kristinn Breiðfjörð og Sara Líf
Magnúsdóttir aðalhlutverkin þrjú,
en annað kvöld syngja þau Magða-
lena Sif Lýðsdóttir, Valur Stein-
dórsson og Fanný Lísa Hevesi.
Rokksöngleikurinn
Heathers! í Gamla bíói
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Leikstjórinn Orri Huginn Ágústs-
son kemur að þýðingu og leikstýrir.
Call Me By Your
Name
Athugið að myndin er ekki
með íslenskum texta.
Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 22.30
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.30
Óþekkti
hermaðurinn
Sögusviðið er stríðið milli
Finnlands og Sovétríkjanna
1941-1944.
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
Loveless
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 17.30
Spoor
Metacritic 61/100
IMDb 6,4/10
Bíó Paradís 20.00
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna,
hælisleitanda frá Gíneu-
Bissá og ungrar íslenskrar
konu sem hefur störf við
vegabréfaskoðun á Kefla-
víkurflugvelli, fléttast saman
og tengjast þær óvæntum
böndum.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,3/10
Smárabíó 17.50, 20.10,
22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Laugarásbíó 22.40
Smárabíó 17.10, 20.10,
22.40
The Post 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 16.40
Darkest Hour
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 19.40
Semiramide
Sambíóin Kringlunni 18.00
Death Wish 16
Læknir í Chicago tekur lögin
í eigin hendur þegar eigin-
kona hans er myrt og dóttur
hans nauðgað.
Metacritic 31/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 19.00, 20.00,
21.30, 22.30
Háskólabíó 21.00
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40, 22.20
Háskólabíó 18.00, 20.50
Bíó Paradís 17.30, 22.15
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 20.30
Bíó Paradís 17.30
The Greatest
Showman 12
Metacritic 68/100
IMDb 6,4/10
Háskólabíó 18.10
Steinaldarmaðurinn
Til að bjarga heimkynnum
sínum verða Dug og félagi
hans Hognob að sameina
ættbálka sína og berjast við
hin illa Nooth og Bronsaldar-
borg hans.
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.30, 17.50
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.40, 17.50
Status Update
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Bling Mun fallegur hringur, eða
hugrekkið sem þarf til að
bjarga borginni frá illum vél-
mennaher, sigra hjarta
æskuástar Sam?
Sambíóin Álfabakka 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Paddington 2 Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 15.30
T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að
vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum
sem innlendum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30
Black Panther 12
Red Sparrow 16
Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að
vernda móður sína, sama hvað það kostar. Hún er aðal-
dansmær sem í fólsku sinni er
komin á ystu nöf. Hún er
meistari í kænskubrögðum.
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 19.30,
22.20
Smárabíó 19.40, 22.30
Háskólabíó 17.50
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Game Night 12
Vinahjón sem hittast vikulega
og spila leiki fá um nóg að
hugsa þegar nýr morðleikur er
kynntur fyrir þeim.
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar
að dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig
aukapening?