Morgunblaðið - 14.03.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðunn Georg og Sigríð-
ur Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Bandaríska rokksveitin Bon Jovi var stofnuð í New Jer-
sey á þessum degi árið 1983. Stofnmeðlimir voru
söngvarinn Jon Bon Jovi, gítarleikarinn Richie Sam-
bora, hljómborðsleikarinn David Bryan, trymbillinn Tico
Torres og bassaleikarinn Hugh McDonald. Fyrsta plata
Bon Jovi var nefnd eftir sveitinni og kom út þann 21.
janúar árið 1984. Á ferlinum hafa drengirnir sent frá sér
13 hljóðversplötur og er Bon Jovi ein söluhæsta hljóm-
sveit allra tíma en plötur hennar hafa selst í yfir 100
milljónum eintaka um allan heim.
Sveitin fagnar 35 ára afmæli.
Hljómsveitin Bon Jovi stofnuð
20.00 Magasín Nýjir lífs-
tílsþættir þar sem Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar.
21.00 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar í umsjá rit-
stjóra Kjarnans
21.30 Markaðstorgið Þátt-
ur um viðskiptalífið.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
12.55 Dr. Phil
13.35 Speechless
13.55 The Fashion Hero
14.50 The Mick
15.10 Man With a Plan
15.35 Trúnó
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Survivor Keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um á sama tíma og þeir
keppa í þrautum
21.00 Chicago Med
Læknar og hjúkrunarfólk
leggja allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum.
21.50 Bull Lögfræðidrama
af bestu gerð. Dr. Jason
Bull er sálfræðingur sem
sérhæfir sig í sakamálum
og notar kunnáttu sína til
að sjá fyrir hvað kviðdóm-
urinn er að hugsa.
22.35 Queen of the South
Dramatísk þáttaröð um
unga konu sem flýr undan
mexíkósku mafíunni og
endar sem drottningin í eit-
urlyfjahring í Bandaríkj-
unum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 Touch
01.30 The Catch
02.15 9-1-1
03.05 Scandal
03.50 Fargo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.00 Fifa Football 16.15 Live:
Ski Jumping 17.35 Alpine Skiing
19.30 Ski Jumping 20.30 Hall Of
Fame Pyeongchang 21.30 Gold
Medal Entourage 22.00 Olympic
Games 23.00 Heroes Of The Fut-
ure 23.35 Chasing History 23.45
Cycling
DR1
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Antikduellen
17.30 TV AVISEN med Sporten
17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho-
wet 18.55 TV AVISEN 19.00
Skattejægerne 19.30 Retten in-
defra – Påstand mod påstand
20.00 Kontant 20.30 TV AVISEN
20.55 Kulturmagasinet Gejst:
Den svære 2’er 21.20 Sporten
21.30 Maria Wern: Min lykke er
din 23.00 Taggart: Soldater og
heste
DR2
16.00 DR2 Dagen 17.30 Melle-
mamerika: en livsfarlig ek-
spedition 18.15 Chinatown i San
Francisco 19.00 Den dømte
20.30 Homeland 21.30 Deadline
22.00 Ruslands nye Big Business
– med Flemming Rose 22.30 Put-
in ifølge Oliver Stone 23.30 Rus-
lands nynazistiske netværk
NRK1
15.10 V-cup kombinert: 10 km
langrenn 15.45 VM-minner
16.00 NRK nyheter 16.15 Vinter-
studio 16.30 V-cup hopp: Raw Air
17.50 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.45 Forbruker-
inspektørene: Invaderer norske
hjem 19.25 Norge nå 19.55 Dist-
riktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21
20.30 Paralympics 20.50 Finn-
marksløpet 21.20 Eides språk-
sjov 22.05 Distriktsnyheter 22.10
Kveldsnytt 22.25 Torp 22.55 Lis-
enskontrolløren og livet: Ungdom
23.25 Gifteklar i Kina
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 16.45
Tegnspråknytt 17.00 Dagsnytt at-
ten 18.00 Vi er landslaget – fra
gutter til menn 18.45 Torp 19.15
Det begynte i Polen 20.03 Fil-
mavisen 1948 20.11 Vikinglotto
20.20 Menneskesmugler 21.20
Urix 22.25 Draumen om ver-
dsrommet 23.17 Solsystemets
mysterium
SVT1
16.00 Vem vet mest? 16.30
Sverige idag 17.00 Rapport
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00 Upp-
drag granskning 20.00 Kult-
urfrågan Kontrapunkt 21.00
Svenska hijabis 22.00 Rapport
22.05 Melodifestivalen 2018:
Finalen
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Vetenskapens värld 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Världens
bästa veterinär 17.50 Hemliga
norska rum 18.00 Vem vet mest?
18.30 Förväxlingen 19.00 När li-
vet vänder 19.30 Sveriges fetaste
hundar 20.00 Aktuellt 20.39
Kulturnyheterna 20.46 Lokala
nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.10 Paralympics: Magasin
21.40 True Blood 22.35 Gomorra
23.30 Sverige idag
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
14.20 Kastljós (e)
14.35 Menningin (e)
14.45 ÓL fatlaðra: Svig
15.40 Facebook – Augað
alsjáandi (What Facebook
Knows About You) (e)
16.15 Leiðin á HM (Suður-
Kórea og Danmörk) (e)
16.45 Unga Ísland (1960-
1970) (e)
17.15 Hljómskálinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Babar
18.22 Hrúturinn Hreinn og
lamadýrin
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
19.45 Menningin Fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu.
20.00 Íslensku tónlist-
arverðlaunin 2018 Bein út-
sending frá afhendingu
21.25 Kiljan Egill og bók-
elskir félagar hans fjalla
sem fyrr um forvitnilegar
bækur af ýmsum toga og úr
öllum áttum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Á spretti Líflegur
þáttur um áhuga-
mannadeildina í hesta-
íþróttum.
22.40 Ólympíumót fatlaðra:
Samantekt
22.55 Syndir foreldranna
(Children of Shame) Heim-
ildarmynd um barnaheim-
ilið Sun Village í Kína, en
þar búa börn sem eiga for-
eldra sem hafa hlotið
dauðarefsingu. Stranglega
b. börnum.
23.50 Kveikur (e)
00.25 Kastljós (e)
00.40 Menningin (e)
00.45 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 Mindy Project
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.25 Grand Designs
11.15 Spurningabomban
11.55 Gulli byggir
12.35 Nágrannar
13.00 Six Puppies and Us
14.10 Major Crimes
15.00 The Night Shift
15.40 The Path
16.30 Anger Management
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Jamie’s 15 Minute
Meals Jamie Oliver sýnir
okkur hvernig á að útbúa
glæsta og gómsæta máltíð
á aðeins 15 mínútum.
19.50 The Middle Það er
aldrei lognmolla hjá Heck-
fjölskyldunni því Frankie
hefur í mörg horn að líta.
20.15 Heimsókn Heimilin
eru jafn ólík og þau eru
mörg en eiga það þó eitt
sameiginlegt að vera sett
saman af alúð og smekk-
legheitum.
20.40 Grey’s Anatomy
21.25 Mary Kills People
22.15 Nashville
23.00 The Girlfriend Experi-
ence
23.25 The Good Doctor
00.10 The X-Files
00.55 Here and Now
01.50 Next of Kin
02.35 Sandhamn Murders
04.50 Outsiders
05.45 Ballers
11.50/16.55 Where To In-
vade Next
13.50/18.55 An American
Girl: Chrissa Stands
Strong
15.20/20.25 Before We Go
22.00/03.20 Hitman: Agent
47
23.40 When the Bough
Breaks
01.25 Triple 9
07.00 Barnaefni
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ástríkur og vík.
07.05 Roma – S. Donetsk
08.45 Man. U. – Sevilla
10.25 M.deildarmörkin
10.55 Pr. League Review
11.50 T.wolves – Warriors
13.45 Lengjubikarinn
15.25 Roma – Shakhtar Do-
netsk
17.05 Man. U. – Sevilla
18.45 M.deildarmörkin
19.15 M.deildarupphitun
19.40 Barcelona – Chelsea
21.45 M.deildarmörkin
22.15 Besiktas – B.
Munch.
00.05 Valur – Haukar
06.50 Valur – Haukar
08.30 Þýsku mörkin
09.00 Malaga – Barcelona
10.40 A.Madrid – Celta
Vigo
12.20 Spænsku mörkin
12.50 Arsenal – Watford
14.30 B.mouth – T.ham
16.10 Messan
17.30 Aston Villa – Wolves
19.10 Footb. League Show
19.40 Besiktas – Bayern
Munchen
21.45 Barcelona – Chelsea
23.35 ÍBV – Stjarnan
00.55 ÍBV – ÍR
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigfús Kristjánsson flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. Í þáttunum ferðast hlust-
endur í gegnum síðustu hundrað ár
af listsköpun landans. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. Farið er
yfir helstu fréttir vikunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Dönsku þjóð-
arhljómsveitarinnar sem fram fóru í
Kaupmannahöfn 18. janúar sl.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.18 Samfélagið. (e)
23.13 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Frá áramótum hefur Guðni
Tómasson stýrt vandaðri tíu
þátta röð á Rás 1, Ágætis
byrjun, þar sem hann hefur
ferðast með hlustendum
gegnum hundrað ár af list-
sköpun Íslendinga, einn ára-
tug í senn. Tíunda og síðasta
þætti var útvarpað um liðna
helgi en þeir munu lifa áfram
á Sarpinum og er fólk hvatt
til að hlusta. Því dagskrár-
gerðin er vönduð og þætt-
irnir áhugaverðir, svo margt
sem tínt er þar til, en eins og
gefur að skilja hefur verið
ráðist í þáttagerðina í tilefni
fullveldisafmælisins í ár.
Í hverjum þætti hafa verið
tekin fyrir lykilverk úr
helstu listgreinum, „glefsað í
menningar- og listasögu
landsmanna,“ og hefur
Guðni verið þar í essinu sínu,
listsagnfræðingur að mennt
og áhugamaður um tónlist,
og hefur jafnframt rúllað
upp umfjöllun um aðrar list-
greinar, af fagmennsku og
ástríðu fyrir efninu, eins og
vera ber. Í samantektinni um
síðustu ár í lokaþættinum
mátti heyra að hann hefði
komist að þeirri niðurstöðu
að undanfarið hefði Íslandi
„orðið allt að vopni þegar
kom að menningarsviðinu,
þegar horft er til þess árang-
urs sem íslenskir listamenn
hafa náð erlendis á undan-
förnum árum.“ Og hann tók
góð dæmi sem ég tel ekki
upp hér – hlustið á þættina.
Glefsað í menning-
ar- og listasöguna
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Morgunblaðið/Kristinn
Sagnfræðingur Guðni Tóm-
asson hafði öldina undir.
Erlendar stöðvar
19.00 Íslensku tónlist-
arverðlaunin 2018 Bein út-
sending úr Hörpu.
RÚV íþróttir
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 kv. frá Kanada
17.00 Omega
18.00 Jesús er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
18.15 Great News
18.40 Baby Daddy
19.05 Last Man Standing
19.30 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.20 Flash
22.05 Legend of Tomorrow
22.50 Big Love
23.45 Supergirl
00.30 Arrow
01.15 Entourage
01.45 Seinfeld
02.10 Friends
Stöð 3
Hinseginleikinn eru nýir þættir sem hafa vakið tölu-
verða athygli á RÚV. Í þáttunum fjallar Ingileif Friðriks-
dóttir um ýmsar tegundur kynhneigðar og -vitundar.
Hinseginleikinn byrjaði sem snapchatrás hjá Ingileif og
unnustu hennar Maríu Rut og teygði sig yfir í sex þátta
sjónvarpsseríu um allt mögulegt.
Ingileif var gestur í Ísland vaknar á K100 í gærmorg-
un og sagði meðal annars: „Við viljum eyða staðal-
ímyndum og fræða fólk því þetta er flókið“. Hægt er að
nálgast viðtalið í hljóð og mynd á k100.is.
Ingileif Friðriksdóttir kíkti á K100.
Úr Snapchatti í sjónvarp
K100