Morgunblaðið - 16.05.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.05.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stund- ar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Mikil skoðanaskipti hafa verið á samfélagsmiðlum og víðar í samfélaginu varðandi Eurovision. Arnar Eggert Thoroddsen tónlistarfræðingur og Eiður Arnarsson tónlistarmaður kíktu í spjall í Magasínið til Hvata og Huldu og ræddu hvernig bæta má íslensku forkeppn- ina. Þeir voru sammála um að breyta þyrfti fyrir- komulagi Söngvakeppninnar á Íslandi og í grunninn þurfi betri lög, vel valda flytjendur og betri sviðsetn- ingu atriða fyrir lokakeppnina ytra. Umræðan varð ansi áhugaverð og hægt er að nálgast viðtalið á k100.is. Vilja endurskoða forkeppnina 20.00 Magasín 20.30 Lífið er fiskur Lífið er fiskur fjallar á ástríðufullan hátt um íslenskt sjávarfang af öllu tagi í umsjá fiski- kóngsins Kristjáns Bergs. 21.00 Markaðstorgið 21.30 Tölvur og tækni Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.45 The Late Late Show with James Corden 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Speechless 14.30 Strúktúr 15.00 The Mick 15.25 Gudjohnsen 16.15 Everybody Loves Raymond Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðu- lega fjölskyldu hans. 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Bull 22.35 American Crime Bandarísk þáttaröð með úrvalsleikurum í öllum helstu hlutverkum. Sagan gerist í sveitum Norður- Karólínu þar sem ljót leyndarmál leynast undir yfirborðinu. Ólöglegir inn- flytjendur eru misnotaðir sem ódýrt vinnuafl og vændi og eiturlyfjaneysla setja mark sitt á sam- félagið. 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti gestum. 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 Touch 01.30 9-1-1 02.15 Station 19 03.05 Scandal 03.50 Mr. Robot Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.15 Live: Cycling: Giro Extra 15.30 Cycling: Tour Of California 16.30 Olympic Games: Anatomy Of 17.30 Olympic Games 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Cycling: Tour Of Italy 20.00 Cycl- ing: Tour Of California 20.55 News: Eurosport 2 News 21.00 Live: Cycling: Tour Of California DR1 13.10 Miss Marple: 4.50 fra Paddington 15.00 Downton Ab- bey 15.50 TV AVISEN 16.00 Un- der Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AV- ISEN 18.00 Håndværkerne rykker ind 18.30 Øgendahl og de store forfattere: Tove Ditlevsen 19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55 Kulturmagasinet Gejst 20.20 Sporten 20.30 Maria Lang: Mor- det på landsbykirkegården 22.00 Taggart: Kameraets øje 23.15 Strømerne fra Liverpool DR2 12.25 Livet i lerhytten – mand- domsprøven 13.15 Afrikas dyr – antiloper 14.05 Afrikas dyr – fugle 15.00 DR2 Dagen 16.30 Und- skyld vi fik børn 17.00 Menneske – dit indre krybdyr 18.00 Et spind af løgne 19.30 Imperiets sidste sang 20.30 Deadline 21.00 Weinstein: Sexskandalen der rys- tede Hollywood 21.55 Horisont 22.20 Kim Jong Un – Nordkoreas stærke leder 23.15 Flugten fra Camp 14 NRK1 12.20 På kakeeventyr i Danmark med Tobias 12.50 Fra gammelt til nytt 13.20 Eides språksjov 14.00 Severin 14.30 Team Bachstad 15.00 NRK nyheter 15.15 Filmav- isen 1957 15.30 Oddasat – nyhe- ter på samisk 15.45 Tegnsp- råknytt 15.55 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre- vyen 17.45 Generasjoner: Ung og opprørsk 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsre- vyen 21 19.20 Overleverne 20.00 THIS IS IT 20.40 Trygdekontoret dokumentar: Jakten på Dr. Erik 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.20 Torp 21.50 Lis- enskontrolløren: De andre 22.20 Fenomenet Elvis 23.10 Betre skild enn aldri NRK2 12.25 Når livet vender 12.55 Draumehuset 13.55 Norge nå 14.30 Miss Marple: Evig natt 16.00 Dagsnytt atten 16.55 Ver- dens tøffeste togturer 17.45 Torp 18.15 USA i fargar 19.00 Ekstr- emsushi 19.10 Vikinglotto 19.20 I edderkoppenes hus 20.20 Urix 20.40 Natta pappa henta oss 21.40 Mosley og menneskene 22.30 Torp 23.00 NRK nyheter 23.03 Kreft – keiseren over alle sykdommer 23.55 Midt i naturen SVT1 12.25 Kungliga brudklänningar 13.25 Farväl miss Bishop 15.00 Strömsö 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Bilto- kig 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Siw, Lill-Babs och Ann-Louise 19.00 Madame Dee- mas underbara resa 19.30 Hitlå- tens historia: Axel F 20.50 Kort- filmsklubben – franska 21.00 Vita & Wanda 21.25 Rapport 21.30 Musikhjälpen 2017 – Återblicken SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Vetenskapens värld 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Ny- hetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antik- rundan 17.00 Antikduellen 17.30 Friday night dinner 17.55 Boll- hunden Pax 18.00 Scener ur ett äktenskap 18.50 Bergman möter Stina 19.00 Aktuellt 19.39 Kult- urnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Boardwalk empire 21.10 Gomorra 22.00 Mi- niatyrmakaren 22.55 Trollhättans FF 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 15.50 Undir yfirborðinu (e) 16.55 Golfið (e) 17.20 Leiðin á HM (Frakk- land og Túnis) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom 18.22 Krakkastígur (Akra- nes) 18.27 Sanjay og Craig 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kosningamálin (Skólamál) 19.55 Menningin 20.05 Fjársjóður framtíðar (Loftslagsbreytingar) 20.35 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire VI) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Morðalda í Banda- ríkjunum (Kill Zone USA) Heimildarmynd um skot- vopnaeign Bandaríkja- manna, en á hverju ári láta um 30 þúsund manns lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum. Myndin hefst á fjöldamorðunum í Sandy Hook-grunnskól- anum og leitar svara við því hvernig hægt er að stemma stigu við skotvopnaglæp- um. 23.15 Pútín og mafían (Put- in and the Mafia) Heimild- armynd sem rannsakar möguleg tengsl Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, við mafíuna í landinu. Leik- stjórn: Nicolas Tonev og Anastasia Kirilenko. (e) 00.10 Kosningamálin (Skólamál) (e) 00.30 Menningin Menning- arþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með inn- slögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og um- ræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sól- ey Gestsdóttir. (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Lína Langsokkur 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.20 The Big Bang Theory 10.40 Grand Designs 11.30 Spurningabomban 12.35 Nágrannar 13.00 Fósturbörn 13.25 Project Runway 14.15 Major Crimes 15.00 Heilsugengið 15.25 The Night Shift 16.10 The Path 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Mom 19.55 The Middle 20.20 Grey’s Anatomy 21.05 The Detail 21.55 Nashville 22.40 High Maintenance 23.10 Deception 24.00 NCIS 00.45 The Blacklist 01.30 Barry 02.05 Rebecka Martinsson 03.35 Pasolini 11.05 Learning To Drive 12.35 Woodlawn 16.30 Learning To Drive 20.10 Temple Grandin 22.00 The Good Lie 23.50 Passengers 01.45 The Perfect Guy 20.00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir flytur pistla um það sem tengist því að vera manneskja. 20.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi Ný þáttaröð af Atvinnupúls- inum, þar sem kastljósinu er beint að sjávarútvegi. 21.00 Landsbyggðalatté (e) 21.30 Að vestan (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Skógardýrið Húgó 07.35 Boston Celtics – Cle- veland Cavaliers 09.30 FH – ÍBV 11.00 Seinni bylgjan 11.30 Aston Villa – Middl- esbrough 13.10 KR – FH 14.50 Fulham – Derby C. 16.30 FH – ÍBV 18.00 Seinni bylgjan 18.30 Mars. – Atlético M. 20.45 Evrópud.mörkin 21.35 Pepsímörk kvenna 22.45 UFC Now 2018 23.35 Premier L. Rev. 00.30 Þýsku mörkin 01.00 Houston R. – GSW 07.00 Premier L. Rev. 07.55 Bayern M. – Stuttg. 09.35 Freiburg – Augsburg 11.15 Þýsku mörkin 11.45 Fyrir Ísland 12.25 Þróttur R. – Fram 14.05 Houston R. – GSW 16.00 Burnley – Bournem. 17.40 Newc. – Chels. 19.20 Messan 20.50 Fjölnir – FH 22.30 Mars. – Atlético M. 00.10 Pepsímörkin 2018 01.20 Evrópud.mörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Þjóðminningardagur í 70 ár. Þáttur sem gerður var árið 1988 í tilefni af 70 ára fullveldisafmælinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Tón- skáldaþingið á Sikiley. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Kristján Guð- jónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar RÚV sýnir um þessar mundir sjónvarpsþætti sem eru ensk- ir og heita Capital, Auratal á íslensku. Þetta eru einkar vel skrifaðir og leiknir þættir og persónur mjög áhugaverðar, hver á sinn hátt. Íbúar við götu eina í ágætu hverfi í Lundúnum fá einkennileg póstkort sem á stendur „Við viljum það sem þú átt“ og á kortunum eru myndir af hús- unum og íbúum þeirra, tekn- ar í laumi. Hvað er eiginilega á seyði? Afar dularfullt. Ein allra skemmtilegasta persóna þáttanna er Roger, fúllyndur og sjálfselskur bankakarl sem er andstyggi- legur við eiginkonu sína og sinnir ekki börnum þeirra. Roger er leikinn af einum þessara frábæru leikara sem fáir muna líklega hvað heita. „Já, þessi leikari, hvað heitir hann nú aftur? Hann er alveg frábær!“. Jú, náunginn heitir Toby Jones og öll hlutverk virðast leika í höndunum á honum. Besta atriði Auratals til þessa er þegar Roger þus- ar lengi vel um útgjöld heim- ilisins uppi í rúmi, snýr sér svo að eiginkonunni (sem leikin er prýðilega af Racha- el Stirling), grípur um annað brjóst hennar og býst við því að hún sé til í ástarleiki en fær í staðinn eftirfarandi svar: „Ég er enginn femínisti en fyrirlestur um sparsemi flokkast ekki undir forleik. Aldrei! Þú veldur mér mikl- um vonbrigðum.“ Síðasti þáttur Auratals verður sýnd- ur annað kvöld á RÚV en alla þætti má nálgast í frelsi. Þus um sparsemi er ekki forleikur Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Sprenghlægileg Stirling og Jones leika hjón í Auratali. Erlendar stöðvar 19.10 The Last Man on Earth 19.35 Anger Management 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 Flash 22.00 Krypton 22.45 The Hundred 23.30 Supergirl 00.15 Arrow 01.00 Gotham 01.45 Seinfeld Stöð 3 Fyrsta sýnishorn kvikmyndarinnar „Bohemian Rhaps- ody“ hefur loksins verið birt. Myndin fjallar um sögu stórhljómsveitarinnar Queen og forsprakkann Freddie Mercury, sem leikinn er af Rami Malek. Hann er sagður sýna stórleik og gera alvöru tilkall til tilnefningar til Ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn. Upphaflega stóð til að Sacha Baron Cohen færi með hlutverk Mercury en hann sagði sig frá verkefninu vegna listræns ágreinings. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús 2. nóvember næstkomandi og miðað við sýnishornið er von á ansi góðu. Fyrsta sýnishornið K100 Stöð 2 sport Hvað er til bragðs að taka? Bohemian Rhapsody er væntanleg 2. nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.