Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 35
Flóaljós óskar eftir tilboðum í verkið Nýlögn Ljósleiðara 2018 – 2019 Verkið felur í sér plægingu á ljósleiðararörum um Flóahrepp og blástur ljósleiðara í rörin. Tenging við hús í Flóahreppi og tengimiðju. Helstu magntölur eru: • Plægðir metrar 180.000 • Blásnir metrar 200.000 • Fjöldi tengistaða 250 stk • Fjöldi tengiskápa og brunna 108 stk Útboðsgögn er hægt að fá rafrænt eftir 31. júlí 2018 með því að senda tölvupóst á borkur@frostverk.is Tilboð verða opnuð á skrifstofu Flóahrepps, Þingborg 800 Selfoss þriðjudaginn 21. ágúst 2018 kl 11. Útboð Framkvæmdaleyfi til handa Vegagerðinni, Hringvegur frá Biskupstungnabraut að Kambarótum. Framkvæmdaleyfið tekur til að breikkunar á Hringveginum frá Kambarótum að Biskupstungnabraut. Framkvæmdasvæðið tekur yfir þrjú sveitarfélög, Hveragerðisbæ, Sveitarfélagið Ölfus og Sveitarfélagið Árborg. Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti, þann 26. júlí 2018 á grunni heimildar í skipulagslögum að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir breikkun Hring- vegar frá Biskupstungnabraut að Kambarótum. Framkvæmdin er í samræmi við Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022. Lögbundnir umsagnaraðilar hafa fjallað um framkvæmdina og yfirfarið framkvæmdagögnin. Gögn um umhverfisáhrif framkvæmdarinnar og matsskýrsla Vegagerðarinnar var staðfest af Skipulagsstofnun árið 2010. Veglínunni var síðar breytt og leitað álits Skipulags- stofnunar árið 2017. Niðurstaða Skipulagsstofnunar var að breytingar væru ekki líklegar til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif og því væri breytingin ekki háð mati á umhverfisáhrifum eins og kemur fram í bréfi stofnunarinnar 11. janúar 2018. Í matsskýrslu Vegagerðarinnar er gerð grein fyrir umhverfisáhrifum af 2+2 vegi með mislægum gatnamótum. Ekki verða byggð mislæg gatnamót í fyrsta áfanga framkvæmda en rými tekið frá fyrir þau í fram- tíðinni í samræmi við skipulagsáætlun. Vegurinn verður unnin í áföngum og fyrst 2+1 vegur ásamt tengivegum og undirgöngum. Skilyrði fyrir að hefja framkvæmdir á hverjum áfanga fyrir sig er að fyrir liggi samþykki á milli Vegagerðarinnar og landeiganda um heimildir að fara yfir þeirra land með vegi. Framkvæmdaleyfið tekur til framkvæmda innan Sveitarfélagsins Ölfuss. Framkvæmdaleyfið ásamt gögnum er á heiðasíðu Ölfus, www.olfus.is. Þorlákshöfn 26. júlí 2018. f.h. Sveitarfélagsins Ölfuss Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi. Landsnet óskar eftir tilboðum í verk sem lýst er í útboðsgögnum LV2-01 sem bera heitið Laxárvatnslína 2, 132kV jarðstrengir, jarðvinna og lagning. Landsnet óskar eftir tilboðum í verk sem lýst er í útboðsgögnum LV2-01 sem bera heitið Laxárvatnslína 2, 132kV jarðstrengir, jarðvinna og lagning. Verkið felst í jarðvinnu og útdrætti á 132kV jarðstreng sem samanstendur af þremur einleiðurum sem hver um sig er um 70mm í þvermál (yfir kápu). Strengleiðin er um 3 km og liggur frá tengivirki við Laxárvatnsvirkjun að fyrirhuguðu tengivirki fyrir gagnaver sem rísa á skammt suðaustur af Blönduósi. Leggja skal ljósleiðarrör með í skurð og ídráttarrör í þveranir. Helstu áætluðu magntölur eru: Slóðagerð 400 m Gröftur, söndun og fylling í skurð 3000 m Útdráttur jarðstrengja, jarðvírs og ‘arskiptaröra 3000 m Ídráttarrör 750 m Frágangur yfirborðs 45000 m² Lagnaleiðin liggur m.a. um tengivirkislóð Landsnets og þar gilda strangar öryggiskröfur, ásamt því að unnið er nærri vegi á kafla. Verklok fyrir utan yfirborðsfrágang skulu vera eigi síðar en 10. desember 2018. Yfirborðsfrágangi og þar með verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 30. júní 2019. Útboðsgögn verða aðgengileg frá 7.8.2018 kl. 14.00, sjá nánar www.utbodsvefur.is Lokað er fyrir skil á tilboðum klukkan 14:00 þann 22. ágúst 2018. LAXÁRVATNSLÍNA 2, 132KV JARÐSTRENGUR Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Sléttuvegur 15 103 REYKJAVÍK Rúmgóð íbúð í vinsælu húsi fyrir 55 ára og eldri. Yfirbyggðar suðursvalir. Í húsinu er funda og veislusalur, líkamsræk- taraðstaða, heitur pottur, sauna og starfandi húsvörður. Laus til afhendingar! STÆRÐ: 95,2 fm FJÖLBÝLI HERB: 3 49.900.000 SÝNUM SAMDÆGURS Heyrumst Stefán Jarl Martin Löggiltur leigumiðlari Sölufulltrúi 892 9966 stefan@fastlind.is Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is Starfsmaður á lager Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa á miðlagerinn okkar í Reykjavík. Umsækjandi þarf að vera vandvirkur í vinnubrögðum og ábyrgðarfullur í garð viðskiptavina okkar. Rétt manneskja fær tækifæri til að vaxa í starfi og taka virkan þátt í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins. Vinnutími er frá kl 08:00 til 17:00. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfssvið • Ábyrgð á vöruafgreiðslu til viðskiptavina og verslana. • Samantekt á pöntunum og áfyllingum á lager • Útkeyrsla til viðskiptavina Hæfniskröfur • Góð tölvukunnátta er kostur • Vandvirk vinnubrögð • Ábyrgðarfull/ur • Bílpróf • Hreint sakavottorð Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is www.talentradning.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig Umsækjendur, skráið ykkur á talent@talentradning.is bryndis@talentradning.is Sími: 552-1600 Bryndís GSM: 773 7400 intellecta.is RÁÐNINGAR ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 4 . ág ú s t 2 0 1 8 0 4 -0 8 -2 0 1 8 0 3 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 8 8 -4 A 2 0 2 0 8 8 -4 8 E 4 2 0 8 8 -4 7 A 8 2 0 8 8 -4 6 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.