Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 35
Flóaljós óskar eftir tilboðum í verkið
Nýlögn Ljósleiðara 2018 – 2019
Verkið felur í sér plægingu á ljósleiðararörum um
Flóahrepp og blástur ljósleiðara í rörin. Tenging við hús í
Flóahreppi og tengimiðju.
Helstu magntölur eru:
• Plægðir metrar 180.000
• Blásnir metrar 200.000
• Fjöldi tengistaða 250 stk
• Fjöldi tengiskápa og brunna 108 stk
Útboðsgögn er hægt að fá rafrænt eftir 31. júlí 2018 með
því að senda tölvupóst á borkur@frostverk.is
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Flóahrepps, Þingborg
800 Selfoss þriðjudaginn 21. ágúst 2018 kl 11.
Útboð
Framkvæmdaleyfi til handa Vegagerðinni,
Hringvegur frá Biskupstungnabraut að Kambarótum.
Framkvæmdaleyfið tekur til að breikkunar á Hringveginum frá
Kambarótum að Biskupstungnabraut. Framkvæmdasvæðið tekur
yfir þrjú sveitarfélög, Hveragerðisbæ, Sveitarfélagið Ölfus og
Sveitarfélagið Árborg.
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti, þann 26. júlí 2018 á grunni heimildar
í skipulagslögum að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir breikkun Hring-
vegar frá Biskupstungnabraut að Kambarótum. Framkvæmdin
er í samræmi við Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022. Lögbundnir
umsagnaraðilar hafa fjallað um framkvæmdina og yfirfarið
framkvæmdagögnin. Gögn um umhverfisáhrif framkvæmdarinnar
og matsskýrsla Vegagerðarinnar var staðfest af Skipulagsstofnun
árið 2010. Veglínunni var síðar breytt og leitað álits Skipulags-
stofnunar árið 2017. Niðurstaða Skipulagsstofnunar var að
breytingar væru ekki líklegar til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif
og því væri breytingin ekki háð mati á umhverfisáhrifum eins og
kemur fram í bréfi stofnunarinnar 11. janúar 2018. Í matsskýrslu
Vegagerðarinnar er gerð grein fyrir umhverfisáhrifum af 2+2 vegi
með mislægum gatnamótum. Ekki verða byggð mislæg gatnamót
í fyrsta áfanga framkvæmda en rými tekið frá fyrir þau í fram-
tíðinni í samræmi við skipulagsáætlun. Vegurinn verður unnin í
áföngum og fyrst 2+1 vegur ásamt tengivegum og undirgöngum.
Skilyrði fyrir að hefja framkvæmdir á hverjum áfanga fyrir sig er
að fyrir liggi samþykki á milli Vegagerðarinnar og landeiganda
um heimildir að fara yfir þeirra land með vegi. Framkvæmdaleyfið
tekur til framkvæmda innan Sveitarfélagsins Ölfuss.
Framkvæmdaleyfið ásamt gögnum er á heiðasíðu Ölfus,
www.olfus.is.
Þorlákshöfn 26. júlí 2018.
f.h. Sveitarfélagsins Ölfuss
Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.
Landsnet óskar eftir tilboðum í verk sem lýst er í útboðsgögnum LV2-01 sem
bera heitið Laxárvatnslína 2, 132kV jarðstrengir, jarðvinna og lagning.
Landsnet óskar eftir tilboðum í verk sem lýst er í útboðsgögnum LV2-01 sem bera heitið Laxárvatnslína 2,
132kV jarðstrengir, jarðvinna og lagning. Verkið felst í jarðvinnu og útdrætti á 132kV jarðstreng sem
samanstendur af þremur einleiðurum sem hver um sig er um 70mm í þvermál (yfir kápu). Strengleiðin
er um 3 km og liggur frá tengivirki við Laxárvatnsvirkjun að fyrirhuguðu tengivirki fyrir gagnaver sem rísa
á skammt suðaustur af Blönduósi. Leggja skal ljósleiðarrör með í skurð og ídráttarrör í þveranir.
Helstu áætluðu magntölur eru:
Slóðagerð 400 m
Gröftur, söndun og fylling í skurð 3000 m
Útdráttur jarðstrengja, jarðvírs og arskiptaröra 3000 m
Ídráttarrör 750 m
Frágangur yfirborðs 45000 m²
Lagnaleiðin liggur m.a. um tengivirkislóð Landsnets og þar gilda strangar öryggiskröfur, ásamt því að unnið
er nærri vegi á kafla. Verklok fyrir utan yfirborðsfrágang skulu vera eigi síðar en 10. desember 2018.
Yfirborðsfrágangi og þar með verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 30. júní 2019.
Útboðsgögn verða aðgengileg frá 7.8.2018 kl. 14.00, sjá nánar www.utbodsvefur.is
Lokað er fyrir skil á tilboðum klukkan 14:00 þann 22. ágúst 2018.
LAXÁRVATNSLÍNA 2, 132KV JARÐSTRENGUR
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Sléttuvegur 15
103 REYKJAVÍK
Rúmgóð íbúð í vinsælu húsi fyrir 55 ára og
eldri. Yfirbyggðar suðursvalir.
Í húsinu er funda og veislusalur, líkamsræk-
taraðstaða, heitur pottur, sauna og starfandi
húsvörður. Laus til afhendingar!
STÆRÐ: 95,2 fm FJÖLBÝLI HERB: 3
49.900.000
SÝNUM SAMDÆGURS
Heyrumst
Stefán Jarl Martin
Löggiltur leigumiðlari
Sölufulltrúi
892 9966
stefan@fastlind.is
Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is
Starfsmaður
á lager
Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum
einstaklingi til starfa á miðlagerinn okkar í Reykjavík.
Umsækjandi þarf að vera vandvirkur í vinnubrögðum
og ábyrgðarfullur í garð viðskiptavina okkar. Rétt
manneskja fær tækifæri til að vaxa í starfi og taka
virkan þátt í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins.
Vinnutími er frá kl 08:00 til 17:00.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfssvið
• Ábyrgð á vöruafgreiðslu til viðskiptavina og
verslana.
• Samantekt á pöntunum og áfyllingum á lager
• Útkeyrsla til viðskiptavina
Hæfniskröfur
• Góð tölvukunnátta er kostur
• Vandvirk vinnubrögð
• Ábyrgðarfull/ur
• Bílpróf
• Hreint sakavottorð
Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is
www.talentradning.is
Ertu að leita
að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
Umsækjendur, skráið ykkur á
talent@talentradning.is
bryndis@talentradning.is
Sími: 552-1600
Bryndís
GSM: 773 7400
intellecta.is
RÁÐNINGAR
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 4 . ág ú s t 2 0 1 8
0
4
-0
8
-2
0
1
8
0
3
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
8
8
-4
A
2
0
2
0
8
8
-4
8
E
4
2
0
8
8
-4
7
A
8
2
0
8
8
-4
6
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K