Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 43
Íbúar elda sér sjálfir í nýuppgerðum eldhúsum í Víðinesi. Víðines er stór og myndarleg bygging. Þar var eitt sinn elliheimili. Þá bjuggu þar hælis- leitendur áður en húsnæðið var nýtt í tilraunaverkefni fyrir heimilislaust fólk. Svanur segir mikl- ar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu. Keypt húsgögn og heimilistæki. Þar er þrifalegt. Svanur inni í gamla húsbílnum sem hann bjó í síðasta vetur. hann og það gerir líka lítill hvolpur. „Þetta er Jana. Ég ætla að halda henni,“ segir hann. „Ég var á tjaldsvæðinu í Laugar- dal áður en ég kom hingað. Þar áður í Hafnarfirði. Ég gat ekki verið með Kleó í íbúðinni sem ég leigði þar. Leigusalinn var að gefast upp á sífelldum kvörtunum vegna hundsins. Ég þyrfti að losa mig við hundinn. Það myndi ég aldrei gera. Ég tók Kleó að mér fyrir lífstíð. Og nú hefur Jana bæst í hópinn. Ég fór. Ég reif út aftursætin í bílnum til að sofa í. Og þannig byrjaði það. Ég var orðinn heimilislaus. Ég gat svo ekki sofið almennilega í jeppanum og keypti mér húsbílinn og settist að í Laugardal. Nú er ég kominn hingað,“ segir hann. Hann horfir á Netflix eins og Tindur Gabríel. „Ég er að safna mér fyrir sjónvarpi. Ég hef ýmis áhuga- mál. Ég myndi vilja geta ferðast. Það hefur reyndar verið leiðinlegt veður. Því stytti ég mér stundirnar og horfi á bíómyndir,“ segir hann. Hafa stjórnmálamenn komið hingað og heimsótt ykkur? „Þeir komu hingað fyrir kosning- arnar. Það var aðallega stjórnar- andstaðan, Sjálfstæðisflokkurinn og Flokkur fólksins. Eyþór Arnalds hefur oft komið hingað. Sam- fylkingin hefur ekki komið að mér vitandi,“ segir hann.  En hvað um það að Víðines er heldur afskekkt? „Maður getur líka verið ein- mana í borg. Eins og Tindur veit,“ segir hann og horfir til félaga síns. „Maður fer í bæinn í stressið og vit- leysuna og kemur svo aftur hingað. Tilfinningin er svo góð. Kannski hentar þetta ekki öllum. En okkur þykir lífið gott hér,“ segir Svanur. Ég myndi líka vilja setja niður rauð- rófur og halda hænur. Ég kann vel við sveita- lífið. einu sinni ætlaði Ég mÉr að verða bóndi en það fór út um þúfur. h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 23l A U g A R D A g U R 4 . á g ú s T 2 0 1 8 0 4 -0 8 -2 0 1 8 0 3 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 8 8 -6 2 D 0 2 0 8 8 -6 1 9 4 2 0 8 8 -6 0 5 8 2 0 8 8 -5 F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.