Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 33
Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða tæknifræðing til starfa. • Æskilegt er að viðkomandi sé véltæknifræðingur af orkusviði. • Hafi góða færni í notkun Autodesk Inventor og Autocad. • Hafi góða færni í ensku og helst einu skandinavísku máli. • Sé góður í mannlegum samskiptum, við viðskiptavini, birgja og samstarfsmenn. Um er að ræða fjölbreitt starf, sem meðal annars felst í 3D teikningu kerfa og kerfishluta, verkefnastjórnun, sölu á vörum og þjónustu sem félagið veitir auk samskipta við viðskiptavini og birgja. Kælismiðjan Frost ehf. er með höfuðstöðvar á Akureyri og starfsstöð í Garðabæ, hjá fyrirtækinu eru u.þ.b. 60 starfsmenn. Frost fæst aðallega við hönnun og uppsetningu á frysti og kæli- kerfum til iðnaðarnota auk þess að sinna viðhaldi slíkra kerfa. Íslensk og erlend sjávarútvegsfyrirtæki eru mikilvægustu viðskiptavinir Frosts. Í dag er verið að ljúka stórri landvinnslu í Færeyjum, fram- undan er frystihús Samherja á Dalvík og tvær stórar land- vinnslur á austurströnd Rússlands auk nýrra frystitogara á Spáni og í Pétursborg. Áhugasamir vinsamlega sendið ferilskrá og aðrar upplýsingar á gunnar@frost.is Sölufulltrúi Við leitum að einstaklingi með áhuga á heilsu og lífsstílsvörum til að starfa í skemmtilegu söluteymi. Starfið felur í sér sölu og uppstillingar á vörum hjá viðskiptavinum okkar. Starfið heyrir undir sölustjóra Heilsu. Starfslýsing Almenn sala og þjónusta á vörum Heilsu til núverandi viðskiptavina Eftirfylgni sölu, framstillinga og tilboða Uppröðun, framstillingar og kynningar Heilsa ehf. sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á heilsu­ samlegum og lífrænum matvörum, fæðubótarefnum, almennum og lífrænum snyrtivörum, sem og vistvænum hreingerningar vörum. Við leggjum mikið upp úr gæðum og bjóðum vörur sem stuðla að heilsu og vellíðan. • • • Vilt þú vinna að enn betri heilsu og vellíðan? Við viljum ráða öflugan sölufulltrúa á skemmtilegan og líflegan vinnustað. Hæfniskröfur Brennandi áhugi á heilsuvörum og heilbrigði Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð Framúrskarandi hæfni í samskiptum Geta leyst ýmis verkefni með bros á vör Reynsla af sölustörfum • • • • • Umsókn og ferilskrá sendist á starf@heilsa.is merkt Sölufulltrúi fyrir 14. ágúst 2018. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Ýmis störf · Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara · Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustu Grunnskólar · Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla · Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla · Umsjónarkennari á miðstigi Álfhólsskóla · Umsjónarkennari á miðstigi í Hörðuvallaskóla · Umsjónarkennari á unglingastig í Salaskóla · Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla · Forstöðumaður frístundar í Kópavogsskóla · Aðstoðarforstöðumaður frístundar Hörðuvallaskóla · Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla · Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla · Frístundaleiðbeinendur í Vatnendaskóla · Húsvörður í Vatnsendaskóla · Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla · Kennari í Kópavogsskóla · Tónmenntakennari í Salaskóla · Sérkennari í Smáraskóla · Sérkennari, þroskaþjálfi í Álfhólsskóla · Skólaliði í Kópavogsskóla · Skólaliði í Smáraskóla · Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla Leikskólar · Deildarstjóri á leikskólann Austurkór · Deildarstjóri á leikskólann Læk · Deildarstjóri í leikskólann Fífusölum · Leikskólakennari á Efstahjalla · Leikskólakennari á leikskólann Fífusalir · Leikskólakennari í Arnarsmára · Leikskólakennari í Álfatúni · Leikskólakennari í Dal · Leikskólakennari í Grænatúni · Leikskólakennari í Kópahvoli · Leikskólakennari í Marbakka · Leikskólakennari í Núp · Leikskólasérkennari á Kópahvol · Leikskólasérkennari á Efstahjalla · Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Marbakka · Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Sólhvörfum · Starfsfólk í Núp · Starfsmaður sérkennslu í Læk · Stuðningsfulltrúi í Kópastein · Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni Velferðarsvið · Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk · Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk · Starfsmenn óskast í Austurkór heimil fyrir fatlaða Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Starfsmenn á tómstundaheimili Garðaskóli • Stuðningsfulltrúi • Þroskaþjálfi Hofsstaðaskóli • Skólaliði • Stuðningsfulltrúi Sjálandsskóli • Starfsmenn á tómstundaheimili - hlutastörf • Stuðningsfulltrúar • Þroskaþjálfi Leikskólinn Akrar • Leikskólakennarar - 50% og 100% staða • Leikskólasérkennari Leikskólinn Holtakot • Deildarstjóri • Leikskólakennari Leikskólinn Krakkakot • Leikskólakennari Fjölskyldusvið • Stuðningur við ungan mann heima og við afþreyingu Öldrunar- og heimaþjónusta • Starfsmaður í Jónshús Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS 0 4 -0 8 -2 0 1 8 0 3 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 8 8 -3 6 6 0 2 0 8 8 -3 5 2 4 2 0 8 8 -3 3 E 8 2 0 8 8 -3 2 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.