Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 48
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Margir telja Bandaríkjamennina Jeff Meckstroth og Eric Rodwell sterkasta par heims í bridge. Hvaða álit sem menn hafa, státa Meck­ stroth og Rodwell af ansi mörgum stórum titlum. Þeir bættu enn einni skrautfjöðrinni í hattinn þegar þeir unnu í síðustu viku úrslitaleikinn í hinni sterku Spingold sveitakeppni sem háð er í Bandaríkjunum. Sveit þeirra (Spector) vann góðan sigur 121­87 á sveit Donn í úrslitaleikn­ um sem var 60 spil. Fyrir lokalotuna var staðan 82­63 fyrir Donn en sveit Spectors vann síðustu lotuna 58­5 og tryggði sér næsta öruggan sigur. Í þessu spili úr leiknum enduðu Berkowitz og Cohler í sveit Spector í 3 gröndum á vesturhöndina. Spilið var einfalt til vinnings eftir spaða útspil norðurs og tígli var svínað, en samningurinn vannst auðveldlega. Meckstroth og Rod­ well sátu í NS á hinu borðinu og sögnum lauk einnig í 3 gröndum í vestur eftir spaðainnákomu Meckstroth í norður. Vestur var gjafari og allir á hættu: Meckstroth spilaði út fjórða hæsta laufinu í N gegn þremur gröndum vesturs sem átti eftir að reynast örlagaríkt. Sagn­ hafi svínaði auðvitað tígli og þegar það misheppnaðist spilaði Rodwell laufi til baka og tryggði spilið niður. Það var 12 impa gróði til Spectors sem var innlegg í stóran sigur sveitarinnar í síðustu lotunni. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Schuc átti leik gegn Beda í Gron- ingen árið 1991. Hvítur á leik 1. Hxg7! Kxg7 2. Dh6+ Kf7 3. Dxh7# 1-0. EM öldunga hefst á morgun í Drammen í Noregi. Áskell Örn Kárason, Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir og Jóhannes Björn Lúðvíksson eru meðal keppenda. www.skak.is: Nýir skákpistlar. Norður KG1065 105 9 ÁD972 Suður 984 G863 K42 1085 Austur 732 72 ÁD10875 63 Vestur ÁD ÁKD94 G63 KG4 Heppilegt útspil 4 2 6 5 8 9 7 3 1 1 3 8 6 4 7 2 5 9 5 7 9 2 3 1 6 4 8 6 4 1 7 9 8 3 2 5 3 5 2 1 6 4 9 8 7 8 9 7 3 2 5 4 1 6 7 8 3 4 1 6 5 9 2 2 1 5 9 7 3 8 6 4 9 6 4 8 5 2 1 7 3 5 7 9 6 8 3 2 1 4 1 2 6 7 9 4 3 5 8 8 3 4 5 1 2 6 7 9 9 4 5 8 2 7 1 3 6 2 1 7 3 4 6 8 9 5 3 6 8 9 5 1 4 2 7 6 8 2 1 7 9 5 4 3 4 9 3 2 6 5 7 8 1 7 5 1 4 3 8 9 6 2 5 8 1 6 7 9 2 3 4 7 3 6 2 4 8 5 1 9 9 4 2 3 5 1 8 6 7 6 5 9 4 8 2 3 7 1 4 1 7 9 3 5 6 2 8 8 2 3 7 1 6 4 9 5 1 6 8 5 9 3 7 4 2 2 7 5 1 6 4 9 8 3 3 9 4 8 2 7 1 5 6 3 1 6 4 9 8 7 5 2 7 9 5 1 2 6 3 4 8 4 2 8 3 5 7 6 9 1 8 4 2 5 7 3 9 1 6 6 7 1 8 4 9 2 3 5 5 3 9 6 1 2 8 7 4 9 5 3 2 6 1 4 8 7 1 6 7 9 8 4 5 2 3 2 8 4 7 3 5 1 6 9 4 6 7 5 1 3 2 9 8 5 8 2 7 9 4 1 6 3 9 1 3 6 8 2 4 5 7 8 9 5 2 3 6 7 4 1 1 2 6 4 7 9 8 3 5 3 7 4 8 5 1 6 2 9 6 3 1 9 2 8 5 7 4 2 5 9 1 4 7 3 8 6 7 4 8 3 6 5 9 1 2 5 8 3 7 2 1 6 9 4 4 6 1 3 5 9 7 2 8 7 9 2 8 4 6 3 1 5 8 1 6 4 9 2 5 3 7 9 7 5 1 8 3 2 4 6 2 3 4 6 7 5 9 8 1 6 2 8 9 1 7 4 5 3 3 4 9 5 6 8 1 7 2 1 5 7 2 3 4 8 6 9 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist sívinsælt góðgæti. Sendið lausnar­ orðið í síðasta lagi 10. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „04. ágúst“. Vikulega er dregið úr inn­ sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Uppgjör eftir Lee Child frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Helga Gísladóttir, Kópavogi Lausnarorð síðustu viku var Ö R Æ F A J Ö K U L L Á Facebook­síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 LÁRÉTT 1 Líð engar afsakanir í að­ draganda heyskapar (10) 11 Við álmu fjötranna leita ég ákveðins skarts (11) 12 Þessi gjöf heitir X; Y og Z bera ábyrgð á því (10) 13 Lipur spila fyrir fund Bjarkar og Gerplu (11) 14 Tréprófastur í espi­ mörk – þessi fugl á ekki að vera þar! (10) 15 Í marklausum hópum er allt ekkert (11) 16 Af upptöku laga utan við æð (10) 17 Viagra er ekki fyrir miðlungsmenn (10) 23 En setjir þú upp segl­ dúksbúð yrðu einfald­ lega margir hissa (9) 28 Hér ríkja ljúf með ráð undir rifi hverju (7) 29 Kunnið að meta kálið, þótt barnaleg séuð (9) 30 Vil að tegund verði framkvæmd (6) 31 Landi ömmu Andrésar tryggir afkomu búgarðs hennar (7) 32 Úthafsrækja á þarabeði er æði, segja alþjóðalög (9) 33 Tók lykkju í land­ norður og var að deyja úr kulda (6) 34 Elt muna magann og uppnámið (7) 36 Tími ferða frá sumri til veturs (9) 37 Grenni fituvefina í ein­ hverju rugli (6) 41 Rígfesti mig við jörð vina minna ef ég ruglaðist (8) 44 Hvernig líst þér á komuna, svona fyrir utan bræðina? (10) 48 Hugum að gripum (5) 49 Áttaði mig er hún upp­ lýsti allt (7) 50 Þú hefur náð í við­ kvæmt og smitandi fólk (8) 51 Týnir trýni en notar það samt (5) 52 Afsökunin hljóðar eins og batinn sem brást (9) LÓÐRÉTT 1 Spilakvöld í steininum (9) 2 Voltafjöldi sjálfblek­ ungs úr fornu hörkuhar­ pixi (9) 3 Skil að titringur tifi, en hví gerið þið það? (9) 4 Nef huldumannsins gleymir úrgang Reyk­ víkinga (9) 5 Tel að meiri fart muni ná nautinu úr ruglinu (8) 6 Segið svolítið, þrátt fyrir málheltina (8) 7 Þær er líflegar svona snaröfugar (8) 8 Glenna sviga olnboga yfir Tind (8) 9 Ekki eru þau öll jafn stór, þessi (8) 10 Sjá ekki eftir hláku þá umferð er mest (7) 18 Gef dollara fyrir óbyggða kvos (7) 19 Ber laug ég um brengl­ aða stærðfræði (7) 20 Kidda klauf rauf milli Skagafjarðar og Svartár­ dals (9) 21 Ótukt er heil og hefð­ bundin mjög (8) 22 Hún var rænd arði sínum. Það var ég sem gerði það (8) 24 Fjötra ófaglærðan sérfræðing í bygginga­ bransanum (9) 25 Berjarunni rósar sem er ekki rós og ber ekki ber (9) 26 Sönn og sannfærð um hið eina sanna (9) 27 Grefur fornan og steingerðan útlaga (9) 35 Líf vort tel ég erfitt mjög og öfugsnúið (7) 38 Þekki reykinn, ég á ekkert í honum (6) 39 Tignin tældi mig af réttri leið og röð (6) 40 Fanga maríutásu, skarpara verður fólk varla (6) 42 Koja b er frátekin fyrir þennan meistara (5) 43 Mun sakna þess að duftið tvístrist (5) 45 Svona athugasemd gefur tóninn (4) 46 Allir voru nafnlausir nema þessi (4) 47 En taki flatormur upp á því að iða er lausnin fundin (4) 4 . Á G Ú S T 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 4 -0 8 -2 0 1 8 0 3 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 8 8 -3 6 6 0 2 0 8 8 -3 5 2 4 2 0 8 8 -3 3 E 8 2 0 8 8 -3 2 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.