Fréttablaðið - 04.08.2018, Side 64

Fréttablaðið - 04.08.2018, Side 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800 Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar BAkþAnkAR Tikka Masala kjúklingur með mangó chutney sósu lýkur á miðvikudaginn ÚTSÖLUNNI LOKAÐ sunnudaginn 5. ágúst og mánudaginn 6. ágúst Opið allan sólarhringinn í öllum verslunum Borgarstjórn Reykjavíkur hélt í vikunni fund um málefni hús-næðislausra og útgangsmanna í borginni. Engar skyndilausnir virtust í sjónmáli enda um flókinn vanda að ræða. Allir eru sammála um að útigangsmenn verði einhvers staðar að eiga höfði sínu að halla en enginn vill hafa slíkt athvarf í sínu nágrenni. Lengi vel var rekin næturgisting í gamla Farsóttarhúsinu við Þingholts- stræti en þetta voru engir aufúsu- gestir. Aðrir íbúar kvörtuðu undan óþrifum og alls kyns ágangi og sama er uppi á teningnum varðandi athvarf útigangsmanna við Lindargötu. Starfsmenn borgarinnar eru því að reyna að finna húsnæði sem liggur í alfaraleið en er án nágranna sem fetta fingur út í starfsemina. Umræða í borg- arstjórn var skemmtileg og tilfinninga- rík. Mönnum tókst þó að sneiða hjá að tala um aðalvandamálið sem er að enginn vill hafa þessa starfsemi næst sér. Íbúar miðbæjarins vilja gjarnan sjá sem flest athvörf fyrir heimilislausa í Breiðholtinu en Breiðholtsbúar vilja hafa þetta fólk í Grafarvoginum. Full- trúar allra annarra sveitarfélaga lands- ins eru sammála um að þessi starf- semi eigi að vera í Reykjavík en ekki á heimaslóðum. Ætli þeir endi ekki á því að byggja gistiskýli úti í Viðey eða Engey sem liggja innan seilingar en eru lausar við leiðindaseggi í næstu húsum? Menn kölluðu eftir ýmsum óhefð- bundnum lausnum eins og „óhagn- aðartengdu leiguhúsnæði“. Þetta er skemmtilegt nýyrði þar sem forskeyt- inu ó er ætlað að umbreyta merkingu orðsins. Óhagnaður er þó ekki skil- greindur sem tap heldur sem enginn gróði. Óhúsnæðislaus maður væri á sama hátt einstaklingur með húsnæði. Þessi gagnmerki og óþýðingarlausi fundur borgarstjórnar einkenndist því af ólausnum þar sem menn sýndu óskilning á eðli vandans. Það er hugg- un fyrir útigangsmenn að menn hafa fullan vilja til að ræða málin og smíða glæsilegt athvarf úr orðaflaumnum. Óhagnaður 0 4 -0 8 -2 0 1 8 0 3 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K N Y .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 8 8 -2 C 8 0 2 0 8 8 -2 B 4 4 2 0 8 8 -2 A 0 8 2 0 8 8 -2 8 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.