Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.08.2018, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 04.08.2018, Qupperneq 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800 Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar BAkþAnkAR Tikka Masala kjúklingur með mangó chutney sósu lýkur á miðvikudaginn ÚTSÖLUNNI LOKAÐ sunnudaginn 5. ágúst og mánudaginn 6. ágúst Opið allan sólarhringinn í öllum verslunum Borgarstjórn Reykjavíkur hélt í vikunni fund um málefni hús-næðislausra og útgangsmanna í borginni. Engar skyndilausnir virtust í sjónmáli enda um flókinn vanda að ræða. Allir eru sammála um að útigangsmenn verði einhvers staðar að eiga höfði sínu að halla en enginn vill hafa slíkt athvarf í sínu nágrenni. Lengi vel var rekin næturgisting í gamla Farsóttarhúsinu við Þingholts- stræti en þetta voru engir aufúsu- gestir. Aðrir íbúar kvörtuðu undan óþrifum og alls kyns ágangi og sama er uppi á teningnum varðandi athvarf útigangsmanna við Lindargötu. Starfsmenn borgarinnar eru því að reyna að finna húsnæði sem liggur í alfaraleið en er án nágranna sem fetta fingur út í starfsemina. Umræða í borg- arstjórn var skemmtileg og tilfinninga- rík. Mönnum tókst þó að sneiða hjá að tala um aðalvandamálið sem er að enginn vill hafa þessa starfsemi næst sér. Íbúar miðbæjarins vilja gjarnan sjá sem flest athvörf fyrir heimilislausa í Breiðholtinu en Breiðholtsbúar vilja hafa þetta fólk í Grafarvoginum. Full- trúar allra annarra sveitarfélaga lands- ins eru sammála um að þessi starf- semi eigi að vera í Reykjavík en ekki á heimaslóðum. Ætli þeir endi ekki á því að byggja gistiskýli úti í Viðey eða Engey sem liggja innan seilingar en eru lausar við leiðindaseggi í næstu húsum? Menn kölluðu eftir ýmsum óhefð- bundnum lausnum eins og „óhagn- aðartengdu leiguhúsnæði“. Þetta er skemmtilegt nýyrði þar sem forskeyt- inu ó er ætlað að umbreyta merkingu orðsins. Óhagnaður er þó ekki skil- greindur sem tap heldur sem enginn gróði. Óhúsnæðislaus maður væri á sama hátt einstaklingur með húsnæði. Þessi gagnmerki og óþýðingarlausi fundur borgarstjórnar einkenndist því af ólausnum þar sem menn sýndu óskilning á eðli vandans. Það er hugg- un fyrir útigangsmenn að menn hafa fullan vilja til að ræða málin og smíða glæsilegt athvarf úr orðaflaumnum. Óhagnaður 0 4 -0 8 -2 0 1 8 0 3 :1 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K N Y .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 8 8 -2 C 8 0 2 0 8 8 -2 B 4 4 2 0 8 8 -2 A 0 8 2 0 8 8 -2 8 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.