Fréttablaðið - 04.08.2018, Page 33
Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir
að ráða tæknifræðing til starfa.
• Æskilegt er að viðkomandi sé véltæknifræðingur af orkusviði.
• Hafi góða færni í notkun Autodesk Inventor og Autocad.
• Hafi góða færni í ensku og helst einu skandinavísku máli.
• Sé góður í mannlegum samskiptum, við viðskiptavini, birgja
og samstarfsmenn.
Um er að ræða fjölbreitt starf, sem meðal annars felst í 3D
teikningu kerfa og kerfishluta, verkefnastjórnun, sölu á vörum
og þjónustu sem félagið veitir auk samskipta við viðskiptavini
og birgja.
Kælismiðjan Frost ehf. er með höfuðstöðvar á Akureyri og
starfsstöð í Garðabæ, hjá fyrirtækinu eru u.þ.b. 60 starfsmenn.
Frost fæst aðallega við hönnun og uppsetningu á frysti og kæli-
kerfum til iðnaðarnota auk þess að sinna viðhaldi slíkra kerfa.
Íslensk og erlend sjávarútvegsfyrirtæki eru mikilvægustu
viðskiptavinir Frosts.
Í dag er verið að ljúka stórri landvinnslu í Færeyjum, fram-
undan er frystihús Samherja á Dalvík og tvær stórar land-
vinnslur á austurströnd Rússlands auk nýrra frystitogara á
Spáni og í Pétursborg.
Áhugasamir vinsamlega sendið ferilskrá og aðrar upplýsingar
á gunnar@frost.is
Sölufulltrúi
Við leitum að einstaklingi með áhuga á heilsu
og lífsstílsvörum til að starfa í skemmtilegu
söluteymi. Starfið felur í sér sölu og uppstillingar
á vörum hjá viðskiptavinum okkar. Starfið heyrir
undir sölustjóra Heilsu.
Starfslýsing
Almenn sala og þjónusta á vörum Heilsu
til núverandi viðskiptavina
Eftirfylgni sölu, framstillinga og tilboða
Uppröðun, framstillingar og kynningar
Heilsa ehf. sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á heilsu
samlegum og lífrænum matvörum, fæðubótarefnum,
almennum og lífrænum snyrtivörum, sem og vistvænum
hreingerningar vörum. Við leggjum mikið upp úr gæðum
og bjóðum vörur sem stuðla að heilsu og vellíðan.
•
•
•
Vilt þú vinna að enn
betri heilsu og vellíðan?
Við viljum ráða öflugan sölufulltrúa á
skemmtilegan og líflegan vinnustað.
Hæfniskröfur
Brennandi áhugi á heilsuvörum og heilbrigði
Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
Framúrskarandi hæfni í samskiptum
Geta leyst ýmis verkefni með bros á vör
Reynsla af sölustörfum
•
•
•
•
•
Umsókn og ferilskrá sendist á starf@heilsa.is
merkt Sölufulltrúi fyrir 14. ágúst 2018.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Ýmis störf
· Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara
· Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna
þjónustu
Grunnskólar
· Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla
· Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla
· Umsjónarkennari á miðstigi Álfhólsskóla
· Umsjónarkennari á miðstigi í Hörðuvallaskóla
· Umsjónarkennari á unglingastig í Salaskóla
· Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla
· Forstöðumaður frístundar í Kópavogsskóla
· Aðstoðarforstöðumaður frístundar
Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Vatnendaskóla
· Húsvörður í Vatnsendaskóla
· Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla
· Kennari í Kópavogsskóla
· Tónmenntakennari í Salaskóla
· Sérkennari í Smáraskóla
· Sérkennari, þroskaþjálfi í Álfhólsskóla
· Skólaliði í Kópavogsskóla
· Skólaliði í Smáraskóla
· Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
Leikskólar
· Deildarstjóri á leikskólann Austurkór
· Deildarstjóri á leikskólann Læk
· Deildarstjóri í leikskólann Fífusölum
· Leikskólakennari á Efstahjalla
· Leikskólakennari á leikskólann Fífusalir
· Leikskólakennari í Arnarsmára
· Leikskólakennari í Álfatúni
· Leikskólakennari í Dal
· Leikskólakennari í Grænatúni
· Leikskólakennari í Kópahvoli
· Leikskólakennari í Marbakka
· Leikskólakennari í Núp
· Leikskólasérkennari á Kópahvol
· Leikskólasérkennari á Efstahjalla
· Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Marbakka
· Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Sólhvörfum
· Starfsfólk í Núp
· Starfsmaður sérkennslu í Læk
· Stuðningsfulltrúi í Kópastein
· Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni
Velferðarsvið
· Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn óskast í Austurkór heimil fyrir
fatlaða
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Álftanesskóli
• Starfsmenn á tómstundaheimili
Garðaskóli
• Stuðningsfulltrúi
• Þroskaþjálfi
Hofsstaðaskóli
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
Sjálandsskóli
• Starfsmenn á tómstundaheimili
- hlutastörf
• Stuðningsfulltrúar
• Þroskaþjálfi
Leikskólinn Akrar
• Leikskólakennarar - 50% og 100% staða
• Leikskólasérkennari
Leikskólinn Holtakot
• Deildarstjóri
• Leikskólakennari
Leikskólinn Krakkakot
• Leikskólakennari
Fjölskyldusvið
• Stuðningur við ungan mann heima
og við afþreyingu
Öldrunar- og heimaþjónusta
• Starfsmaður í Jónshús
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
0
4
-0
8
-2
0
1
8
0
3
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
8
8
-3
6
6
0
2
0
8
8
-3
5
2
4
2
0
8
8
-3
3
E
8
2
0
8
8
-3
2
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K