Fréttablaðið - 18.08.2018, Side 36
Skelfiskmarkaðurinn er nýr veitingastaður sem opnar í hjarta Reykjavíkur.
Við leitum af fólki sem hefur áhuga á því að hjálpa okkur að móta framúrskarandi veitingastað.
Framreiðslufólk
Sveinspróf í framreiðslu.
Kunnátta á vínum og
vinnur vel með öðrum.
fullt starf / hlutastarf
Aðstoð í sal
Reynsla af
þjónastörfum æskileg.
Vinnur vel með öðrum.
fullt starf / hlutastarf
Barþjónar
Reynsla af vinnu
á bar æskileg.
Vinnur vel með öðrum.
fullt starf / hlutastarf
Framreiðslunemar
Brennandi áhugi á
að læra framreiðslu.
Vinna vel í teymi.
fullt starf
matreiðslumaður
Sveinspróf í matreiðslu.
Vinnur vel með öðrum.
fullt starf / hlutastarf
matreiðslunemar
Brennandi áhugi á að læra matreiðslu.
Vinna vel í teymi.
fullt starf
aðstoð í eldhúsi
Reynsla í eldhúsi æskileg.
Vinnur vel með öðrum.
fullt starf / hlutastarf
STÖRF Í SAL
sendið umsókn á: axel@sfm.is
sendið umsókn á: eysteinn@sfm.is
Forvarnarsjóður
Reykjavíkur
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til for-
varnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að
sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt
í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en
velferðarráð til almennra forvarnarverkefna í borginni. Um er
að ræða síðari úthlutun úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur fyrir árið
2018.
Styrkirnir gefa einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og
stofnunum tækifæri til að vinna að forvörnum í borginni.
Stofnanir Reykjavíkurborgar eða starfsmenn þeirra geta ekki
sótt um styrki í sjóðinn en geta verið samstarfsaðilar í verkefn-
um sem aðrir sækja um styrk til.
Umsóknum skal skilað inn á Rafrænni Reykjavík
http://reykjavik.is/thjonusta/minar-sidur-rafraen-reykjavik
eða á heimasíðu sjóðsins www.reykjavik.is/forvarnarsjodur
Þar sem er einnig er hægt að nálgast úthlutunarreglur for-
varnarsjóðs.
Opnað verður fyrir umsóknir 20. ágúst kl. 13:00 og er umsóknar-
frestur til miðnættis 3. september 2018.
Alls eru 5 milljónir og 150 þúsund krónur til úthlutunar.
Hlutverk sjóðsins er að stuðla að forvörnum og styrkja félags-
auð í hverfum Reykjavíkur. Styrkir úr sjóðnum verða veittir til
verkefna sem styðja:
• Forvarnir í þágu barna og unglinga
• Eflingu félagsauðs í hverfum borgarinnar
• Bætta lýðheilsu
• Markvisst samstarf íbúa, félagasamtaka, og fyrirtækja í
þágu forvarna og félagsauðs
• Önnur verkefni sem mæta þeim markmiðum sem borgar-
stjórn setur hverju sinni
ÖFLUGUR
VERKEFNASTJÓRI
Köfunarþjónustan óskar eftir öflugum verkefnastjóra í fjölbreytt og lifandi starf.
Við erum stærsta atvinnukafaraþjónusta landsins með mikla reynslu og þekkingu.
Einnig veitum við margs konar þjónustu varðandi rannsóknir á botni sjávar svo sem
fjölgeislamælingar og kjarnaborun. Þar að auki sinnum við alls konar sérhæfðri verktöku
sem krefst þekkingar, útsjónarsemi og áræðni. Fyrirtækið flytur í nýjar bækistöðvar á
næstunni, sérstaklega hannaðar fyrir starfssemina.
Héðinsgata 1-3 | 105 Reykjavík | Sími 863 5699 | diving@diving.is
Áhugasamir sendi ferilskrá og meðmæli á
hallgrimur@diving.is. Varðandi frekari
upplýsingar, vinsamlega hafa samband við
Hallgrím Ingólfsson á hallgrimur@diving.is eða
í síma +354-893-8303. Allar umsóknir eru
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Góð laun fyrir réttan aðila.
Verkefnaöflun og sölustjórn
Tilboðsgerð og verðútreikningar
Útfærsla verka í samráði við
starfsmenn og verkkaupa
Verkstjórn ákveðinna verka
Verkefnaþróun og nýjungar
Mikil verkþekking og reynsla
Gott tengslanet, þegar kemur að
verkefnaöflun
Kostur að hafa tölvukunnáttu í DK,
Excel og Word
Góð enskukunnátta
Sölumennskuhæfileikar
Frumkvæði og útsjónarsemi
Skipulagshæfileikar
Ákveðni og sjálfstæði
Jákvæðni og hæfileiki til að
vinna í hópi
STARFSSVIÐ/ÁBYRGÐ HÆFNISKRÖFUR EIGINLEIKAR
www.kafari.is
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . áG ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
8
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
9
A
-5
C
9
0
2
0
9
A
-5
B
5
4
2
0
9
A
-5
A
1
8
2
0
9
A
-5
8
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
1
7
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K