Fréttablaðið - 18.08.2018, Side 39

Fréttablaðið - 18.08.2018, Side 39
SUMARSTARF 2019 FLUGFREYJUR OG FLUGÞJÓNAR Icelandair óskar eftir kraftmiklum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf flugfreyja og flugþjóna í alþjóðlegu starfsumhverfi sumarið 2019. Við sækjumst eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna í umhverfi þar sem öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Mikilvægt er að starfsmenn vinni vel í teymum, séu lausnamiðaðir, þjónustulundaðir og hafi metnað til að ná árangri í starfi. Markmið starfsmanna Icelandair er að þjónusta viðskiptavini af vinsemd og jákvæðni svo að allar flugferðir verði að ánægjulegu ferðalagi. Þannig tryggjum við að viðskiptavinir haldi áfram að velja Icelandair. Hvað þarf til: I Stúdentspróf eða sambærileg menntun I Áhugi á og reynsla af þjónustustörfum er mikilvæg I Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, önnur tungumálakunnátta er mikill kostur I Hæfni í mannlegum samskiptum I Umsækjendur þurfa að vera líkamlega hraustir og vel á sig komnir I Umsækjendur þurfa að hafa náð 21 árs aldri (fæddir 1997 eða fyrr) Umsóknum þurfa að fylgja eftirfarandi gögn: I Afrit af vegabréfi í gildi I Afrit af hreinu sakavottorði, ekki eldra en 6 mánaða I Hafi umsækjandi lokið grunnþjálfun (Attestation of Initial Training) þarf afrit að fylgja umsókn I Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum Umsóknarfrestur: Opið er fyrir umsóknir og umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst. Umsækjendur sem áður hafa sótt um störf hjá Icelandair eru beðnir um að sækja um á ný. Icelandair geymir umsóknir í 2 ár frá móttöku nema umsækjandi óski annars sérstaklega. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vefsíðu Icelandair. Umsóknarform og nánari upplýsingar um ráðningarferlið er að finna á www.icelandair.com/is/um-okkur/storf-i-bodi/ TÆKIFÆRIN LIGGJA Í LOFTINU 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 A -7 0 5 0 2 0 9 A -6 F 1 4 2 0 9 A -6 D D 8 2 0 9 A -6 C 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.