Fréttablaðið - 18.08.2018, Page 46

Fréttablaðið - 18.08.2018, Page 46
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Sólvellir, Eyrarbakka - Hjúkrunarfræðingur - Hjúkrunarfræðingur óskast á dvalarheimilið Sólvelli á Eyrarbakka Sólvellir er einkarekið dvalar- og hjúkrunarheimili á Eyrar- bakka sem hefur verið starfrækt frá 1987. Á heimilinu búa 19 íbúar sem njóta þjónustu í heimilislegu umhverfi. Um er að ræða 60% stöðugildi hjúkrunarfræðings. Starfið er laust frá og með 1. september. Starfs og ábyrgðarsvið: • Skipuleggja og bera ábyrg á hjúkrunarþjónustu við íbúa. Hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga og sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknir óskast sendar á gudjon@arvirkinn.is eða á oseyri@oseyri.is. Allar nánari upplýsingar veita Guðjón Guðmundsson í síma 6601180 og Íris Böðvarsdóttir í síma 8461700. Eyrarbakki er um 550 manna þéttbýliskjarni í sveitarfélaginu Árborg. Samfélagið er fjölskylduvænt, samheldið og góður staður að búa á. Mikil náttúrufegurð er allt um í kring og frábærar göngu og hlaupaleiðir. Í sveitar- félaginu er öll almenn þjónusta, góð aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar og samgöngur allt árið um kring. Sjá má nánari upplýsingar á eyrarbakki.is. Framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á og annast fjármál, bæði vegna reksturs ReykjavíkurAkademíunnar og rannsóknar­ verkefna á hennar vegum, skrifstofuhald, skipulags­ og húsnæðismál RA, kynningarmál og samstarf við stofnanir og fyrirtæki, rekstur tækja og miðlægs búnaðar og rekstur sameiginlegrar aðstöðu – og önnur mál sem stjórn felur honum. Helstu verkefni 1. Stefnumótun RA í samvinnu við stjórn. 2. Efling rannsókna á vegum RA. 3. Umsjón með kynningarmálum. 4. Umsjón með samningum RA við fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. 5. Rekstur og fjármálaumsýsla. 6. Fjáröflun til starfsemi RA. 7. Umsjón með funda­ og ráðstefnuhaldi í samvinnu við stjórn og einstaka félaga. Hæfniskröfur • Meistaragráða eða annað framhaldsnám frá háskóla. • Reynsla af stjórnun, fjármálum og rekstri. • Reynsla af rannsóknum og/eða utanumhaldi rannsóknarverkefna. • Þátttaka í viðburðastjórnun er kostur. • Faglegur metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð tungumálakunnátta. Upplýsingar Laun taka mið af gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Umsókn fylgi kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkom­ andi í starfið ásamt náms­ og starfsferilsskrá. Umsóknum skal skilað rafrænt á netfangið ingunn@akademia.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2018. Nánari upplýsingar veitir Dr. Ingunn Ásdísardóttir, stjórnar­ formaður, (ingunn@akademia.is) í síma 8698312 og Svandís Nína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, (svandis.nina@akademia.is) í síma 772 5586. LOTA er meðal framsæknustu þekkingarfyrirtækja á Íslandi og tekst á við ölda stórra verkefna hérlendis sem og erlendis. Samhentur hópur hámenntaðs starfsfólks hefur að leiðarljósi fagmennsku, öryggi og þjónustulund. LOTA snýst um starfsfólkið og góðan anda. Áhersla er lögð á fyrsta €okks starfsaðstöðu og þægilegt andrúmsloft. Þetta látum við kristallast í okkar einkunarorðum sem eru: STERK - SNÖRP - SKEMMTILEG Auglýst er starf í móttöku Lotu í 10-12 mánuði. Í starnu felst að taka á móti viðskiptavinum, annast símsvörun, bókhald o.. Skemmtilegt tímabundið tækifæri fyrir hæfa og jákvæða manneskju sem fellur að okkar þægilega starfsanda og starfsumhver Guðríðarstíg 2-4 113 Reykjavík lota@lota.is www.lota.is Sími 560 5400 Umsóknarfrestur... er til og með 31. ágúst 2018 Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á erlen@lota.is Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Menntunar- og hæfniskröfur Þekking og reynsla af bókhaldi er skilyrði, kostur ef viðkomandi er viðurkenndur bókari. Kunnátta á DK bókhaldskerð gefur einnig forskot. Frumkvæði, nákvæmni, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni, sem og lipurð í mannlegum samskiptum eru kostir sem við leitum að. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfssvið Móttaka og símsvörun. Innkaup á skrifstofuvörum. Móttaka reikninga. Færsla tölvubókhalds í DK. Afstemmingar. Önnur tilfallandi verkefni. Vinnutími er frá 8-16 Móttökuritari/bókari Leitað er að metnaðarfullum, þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á að taka þátt í mótun þjónustu í tengslum við grunnnám í hjúkrunarfræði. Viðkomandi þarf að vera lausnamiðaður, geta tekist á við krefjandi og fjölbreytt verkefni, vera fljótur að tileinka sér nýjungar og hafa gaman að því að vinna með fólki. Helstu verkefni: • Þjónusta og upplýsingagjöf við nemendur og kennara • Vinna við kennsluskrá • Umsjón með námsferlum • Verkefni tengd prófahaldi og brautskráningu • Verkefni tengd vefsíðu og kynningarmálum Hægt er að sækja um störfin og fá allar nánari upplýsingar á heimasíðu HÍ: http://www.hi.is/laus_storf Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst nk. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði • Góð Excel-kunnátta • Góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki og nákvæmni í starfi • Reynsla af störfum í háskólaumhverfi telst kostur Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn eru í föstum störfum við skólann og um 2.200 lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. FJÖLBREYTT OG LIFANDI STARF Á SKRIFSTOFU HJÚKRUNARFRÆÐIDEILDAR 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . áG ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 9 A -6 6 7 0 2 0 9 A -6 5 3 4 2 0 9 A -6 3 F 8 2 0 9 A -6 2 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.