Fréttablaðið - 18.08.2018, Page 51

Fréttablaðið - 18.08.2018, Page 51
Húsasmiðjan er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi og sterk liðsheild. Lögð er rík áhersla á símenntun og fræðslu og að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Húsasmiðjan er í hópi stærstu fyrirtækja landsins, rekur 17 verslanir um land allt og starfsmenn um 500. Gildin okkar eru: Metnaður, þjónustulund og sérþekking. Byggjum á betra verði Spennandi störf hjá Húsasmiðjunni í Skútuvogi • Sölumaður verkfæra • Starfsmaður á þjónustuborð • Gjaldkeri á kassa Húsasmiðjan leitar að kraftmiklum einstaklingum sem hafa mikla þjónustulund, sýna frumkvæði í starfi og búa yfir góðum samskiptahæfileikum til þess að bætast í hóp frábærra starfsmanna Húsasmiðjunnar. Um er að ræða nokkur störf í mismunandi deildum Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarki Þór Árnason, rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar í Skútuvogi, bjarkia@husa.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2018. Sótt er um störfin á husa.is/laus-storf. husa.is Leitað er eftir liðsauka í eftirtalin störf: Nánari upplýsingar um störfin má finna á husa.is/laus-storf. Starfsmaður á þvottastöð Strætó óskar eftir áreiðanlegum og kraftmiklum starfsmanni til starfa á þvottastöð fyrirtækisins á Hesthálsi. Ef þú ert snyrtipinni þá gæti þetta verið þitt tækifæri. Um er að ræða hlutastarf við þrif og umhirðu strætisvagna. Ef þú hefur áhuga á starfinu þá þarftu að hafa: • Næmt auga fyrir hreinlæti • Áhuga og dugnað til að ná árangri í starfi • Aukin ökuréttindi/réttindaflokkur D • Hreint sakavottorð Vagnstjóri - Hlutastarf Strætó bs. óskar eftir þjónustuliprum og ábyrgum einstaklingum í starf vagnstjóra. Starfið felur í sér akstur á höfuðborgarsvæðinu og þjónustu við viðskiptavini Strætó. Um er að ræða 37,5% hlutastarf. Vinnutíminn er frá 06:18 - 09:18 virka daga. Menntunar- og hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi (D-próf) og hreint sakavottorð • Góð samskiptahæfni og þjónustulund • Samviskusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Íslensku-og/eða enskukunnátta æskileg Umsóknarfrestur er til og með 2.september 2018. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs. og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir skulu berast í gegnum síðuna radningar.straeto.is Þjónustufulltrúi Við óskum eftir framúrskarandi fólki til að ganga til liðs við öflugan starfsmannahóp í þjónustuveri Strætó. Í boði er fullt starf og hlutastarf. Helstu verkefni: • Þjónusta við viðskiptavini og starfsfólk Strætó bs. • Talstöðva-og símasamskipti • Úrvinnsla ábendinga og vinna í upplýsingakerfum • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. • Góð tölvuþekking. • Gott vald á íslensku og ensku • Góð skipulagshæfni og geta til að starfa undir álagi • Rík þjónustulund og góð samskiptafærni. • Sjálfstæð vinnubrögð og jákvæðni • Reynsla af þjónustustörfum er mikill kostur. STOPP er starf hjá Strætó 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 A -6 6 7 0 2 0 9 A -6 5 3 4 2 0 9 A -6 3 F 8 2 0 9 A -6 2 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.