Fréttablaðið - 18.08.2018, Page 59

Fréttablaðið - 18.08.2018, Page 59
ÚTBOÐ RIF Á HÚSUM VIÐ LÆKJARFIT 3, 5 OG 7 GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Umhverfis- og tæknisvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Rif á húsum við Lækjarfit Byggingarnar sem á að rífa eru steinsteypt fjölbýlishús. Útboðsverk þetta er fólgið í niðurrifi húsanna í heild og frágangi lóðar. Hús nr. 5 og 7 eru tilbúin til niðurrifs en hús nr. 3 á að rífa eftir u.þ.b. 1 ár. Verkið skiptist gróflega í eftirfarandi verkþætti: Gólffermetrar: Steyptar botn- og milliplötur ....................Alls um 1.100 m² Útveggir: Steyptir útveggir ...................................................Alls um 910 m² Þök: Timburþök klædd bárujárni .........................................Alls um 580 m² Lóðarfrágangur: Skila á lóðunum grófjöfnuðum .................Alls um 620 m² Tilboðið skal gert á grundvelli útboðsgagna frá Strendingi verkfræðiþjónustu dags. í júlí 2018. Útboðsgögnin verða einungis aðgengileg á rafrænu formi á vef Garðabæjar – gardabaer.is - þar sem þeir sem vilja geta nálgast gögnin og skráð sig fyrir móttöku þeirra. Helstu dagsetningar: Útboðsgögn aðgengileg á vef Garðabæjar frá og með ..........18. ágúst 2018 Opnun tilboða .............................................þriðjudaginn 4. september 2018 Verklok fyrri hluti ................................................................31. október 2018 Verktími seinni hluti ...............................................15. júlí til 31. ágúst 2019 Tilboðin verða opnuð á bæjarskrifstofum Garðabæjar, í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska, þann 4. september 2018 kl. 11:00. Umhverfis- og tæknisvið Garðabæjar ÓSKAST TIL LEIGU Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Samflutningur þjónustustofnana GRR og ÞÞM - Leiguhúsnæði 20824 – Ríkiskaup f.h. ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir SÞS - Samflutningur þjónustustofnana GRR og ÞÞM (Greiningarstöð ríkisins og Þjónustu- og þekking- armiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstakl- inga). Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins. Miðað er við að húsnæðið verði tekið á langtímaleigu til 25 ára, fullbúið til notkunar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa um góða staðsetningu á höfuðborgar­ svæðinu, gott aðgengi þ.m.t. fyrir hreyfihamlaða, hjólandi og gangandi og næg bíla­ og hjólastæði. SÞS er þjónustu stofnun fyrir almenning og því skiptir stað setning húsnæðisins, þ.e. nálægð við helstu stofnbrautir og almenningssamgöngur, miklu máli við staðarval. Greið leið þarf að vera að verslunum og kaffihúsum í næsta nágrenni SÞS til að hægt sé að meta þátttöku og færni einstaklinga í samfélagi. Að auki þarf að vera hægt að prófa notkun ýmissa ferlihjálpartækja á auðveldan hátt utanhúss. Allt nærumhverfi og aðgengi þar að skiptir máli. Húsrýmisþörf stofnunarinnar er áætluð um 2.957 fermetrar. Húsnæðið skiptist í skrifstofur og m.a. viðtals­ / skoðunar­ / prófunar­ / athugunar­ / lækninga­ / þjálfunarrými, verk­ stæði. Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is eigi síðar en mánudaginn, 20. ágúst 2018. Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til leiguverðs, stærð húss og skipulag þess út frá fyrirhugaðri starfsemi, öryggi , afhendingatíma, staðsetningu, aðkomu og bílastæðum. Fyrirspurnir varðandi verkefni 20824 skulu sendar á netfangið utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa. Fyrirspurnarfrestur rennur út 20. september en svarfrestur er til og með 24. september. Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand og staðsetning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 13:00 fimmtudaginn 27. september 2018. Merkja skal tilboðin; nr. 20284 – Samflutningur þjónustu- stofnana GRR og ÞÞM - Leiguhúsnæði Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 20/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 6a. gr. Gögn sem fylgja skulu tilboði þurfa m.a. að innihalda eftir­ farandi upplýsingar: • Afhendingartíma húsnæðis • Staðsetningu, stærð húsnæðis og tillöguteikningar • Fjölda bílastæða, aðkomu að lóð og byggingu, • Leiguverð per/m2 og heildarleiguverð • Húsgjöld • Gildandi deiliskipulag svæðis þ.e. lóðar og aðlægra lóða • Tilvísun í gildandi aðalskipulag • Áskilinn er réttur til að óska eftir því við leigusala að hann leggi fram úttektarskýrslu, frá óháðum aðila, um að húsnæðið sé laust við myglu. Það skal gert áður en skrifað er undir leigusamning. BÓKHALDSFULLTRÚA Í FJÁRHAGSBÓKHALD ALP ALP hf. leitar að vandvirkum og talnaglöggum einstaklingi í starf bókhaldsfulltrúa fjárhagsbókhalds. Unnið er í öflugu teymi sem ber alfarið ábyrgð á öllu reikningshaldi fyrir bílaleigurnar Avis, Budget, Payless og Zipcar. Helstu verkefni fela í sér almenn bókhaldsstörf, launavinnslu og innskráningu gagna. Hæfnikröfur: • BSc gráða í viðskiptafræði eða sambærilegum greinum • Reynsla af almennum bókhaldsstörfum • Reynsla af afstemmingum nauðsynleg • Frumkvæði og nákvæm vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund  • Metnaður og áhugi á að vaxa í starfi • Reynsla af launaútreikningum Nánari upplýsingar um starfið veitir Brynhildur Gunnarsdóttir, verkefnastjóri fjárhagsbókhalds, brynhildur@alp.is Umsóknum skal skilað inn í gegnum netfangið atvinna@alp.is Umsóknarfrestur er til 2. september. Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.  Bílaleigur AVIS og Budget eru meðal stærstu bílaleiga í heimi og starfa í 180 löndum með yfir 5.000 leigustöðvar. Á Íslandi er AVIS og Budget ört vaxandi fyrirtæki með leigustöðvar um allt land og geta viðskiptavinir AVIS og Budget leigt bíla við öll tækifæri. Hjá AVIS og Budget starfar öflugur og reyndur hópur fólks sem vinnur ávallt með þjónustu og áreiðanleika að leiðarljósi. Leitast er við að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu en ánægja starfsfólks og viðskiptavina er lykilatriði í velgengni AVIS og Budget. Ertu í lEit að draumastarfinu? Finndu þitt starf á atvinna.frettabladid.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 27 L AU G A R DAG U R 1 8 . ág ú s t 2 0 1 8 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 9 A -6 6 7 0 2 0 9 A -6 5 3 4 2 0 9 A -6 3 F 8 2 0 9 A -6 2 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.