Fréttablaðið - 18.08.2018, Side 83

Fréttablaðið - 18.08.2018, Side 83
Okkar ástkæri sonur, sambýlismaður, bróðir, faðir, afi og langafi, Árni Jón Baldvinsson lést á sjúkrahúsi Færeyja þriðjudaginn 7. ágúst. Útför fer fram frá Digraneskirkju þriðjudaginn 21. ágúst klukkan. 11.00. Halldóra Benediktsdóttir Poulina Jóanesardóttir Erna Baldvinsdóttir Gunnar Baldvinsson Júlía Árnadóttir Guðmundur Árnason Baldvin Árnason Njál Jensen Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar foreldra okkar, Ingibjargar Magnúsdóttur og Valdimars Tryggvasonar Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Hamra Mosfellsbæ og líknardeildar Landspítalans Kópavogi fyrir góða umönnun. Magnús Már Valdimarsson Pia Nyvang Kristensen Tryggvi Már Valdimarsson Guðný Þórsdóttir Þórey Valdimarsdóttir Gunnar Geir Ólafsson Rannveig Rut Valdimarsd. Kristbjörn Þór Bjarnason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, Einar Gunnar Ásgeirsson lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík þriðjudaginn 14. ágúst. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 24. ágúst kl. 13.00. Sesselja Sigrún Hjaltested Hannes Einarsson Guðrún Burrell Örn Einarsson Nína Stefánsdóttir Ómar Einarsson Halla Magnúsdóttir Pétur G. Guðmundsson Guðrún K. Bachmann Rúna Hjaltested Guðmundsdóttir Heimir Karlsson Bragi Guðmundsson Hjördís Sævarsdóttir Snorri Guðmundsson Linda Gudmundsson Snævarr Guðmundsson Sigríður Guðný Björgvinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Magnúsdóttir lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 11. ágúst. Útförin fer fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 23. ágúst kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Alzheimersamtökin. Eiríkur Jónsson Bryndís Eiríksdóttir Ólafía Jóna Eiríksdóttir Hjalti Lúðvíksson Jón Eiríksson Hólmfríður Kristjánsdóttir Magnús Eiríksson Unnur Fanney Bjarnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær dóttir, systir, mágkona og föðursystir, Þóra Kjartansdóttir Skógarbæ, Reykjavík, lést þriðjudaginn 14. ágúst. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju, mánudaginn 20. ágúst kl. 15.00. Anna Elín Hermannsdóttir Hermann Kjartansson Valgeir Kjartansson Lísa Björk Bragadóttir Kjartan Bragi Valgeirsson Ævar Valgeirsson Þórir Steinn Valgeirsson Hjalti Valgeirsson Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jóna Sólbjört Ólafsdóttir Hrafnistu Njarðvík, áður Hornbjargi, lést á Hrafnistu í Njarðvík að morgni fimmtudagsins 9. ágúst. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 21. ágúst kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á að styðja við Krabbameinsfélagið. Arnbjörn Ólafsson Lára Hulda Arnbjörnsdóttir Þorleifur Ingólfsson Anna Jóna Arnbjörnsdóttir Sigurður Leifsson Ólafur Arnbjörnsson Halldóra Júlíusdóttir Gylfi Arnbjörnsson Arnþrúður Ösp Karlsdóttir Arnbjörn H. Arnbjörnsson Stefanía Helga Björnsdóttir Ellert Arnbjörnsson Sigrún Alda Jensdóttir Ágúst Þór Skarphéðinsson Helga Gísladóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Ólafs Jóns Jónssonar bónda á Teygingalæk. Guð blessi ykkur öll. Sveinbjörg G. Ingimundardóttir Valgeir Ingi Ólafsson Kristín Anný Jónsdóttir Margrét Ólafsdóttir Ingi Kristinn Magnússon barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Eyjólfsson frá Hömrum, Grímsnesi, til heimilis í Veghúsum 1, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 9. ágúst. Útför fer fram frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 22. ágúst klukkan 13.00. Guðmundur Kr. Guðmundss. Sandra R. Gunnarsdóttir Margrét E. Guðmundsdóttir Halldór Heiðar Sigurðsson Eyjólfur B. Guðmundsson Idania Guðmundsson Hulda B. Guðmundsdóttir Þór Eiríksson Ágúst I. Guðmundsson Anna Gunnlaugsdóttir Hanna G. Kristinsdóttir Pétur Hjaltested Guðleifur R. Kristinsson Heiðrún Gunnarsdóttir Ágúst Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir minn, Jósep Matthíasson bakari, til heimilis að Grýtubakka 10, Reykjavík, lést þann 14. ágúst sl. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju þann 22. ágúst kl. 15.00. Jósep Matthías Kujundzic Okkur krökkunum var kennt að bera virðingu fyrir kirkjugarðinum, þar mótaði enn fyrir gröfum.Hóllinn, sem iðaði af bústörfum og leikjum, sleðaferðum og hesta-he imsóknum er í algjörri óhirðu. En í dag klukkan 12 ætlum við Laugarnesvinir að standa þar og heiðra hlauparana með fjöldasöng. Um leið viljum við vekja athygli á þessum stað sem geymir kirkjugarð og búsetu- minjar allt frá landnámi,“ segir Þuríður Sigurðardóttir myndlistarmaður. Hugmyndina að söngstundinni  segir Þuríður Þorstein H. Gunnarson eiga. „Þorsteinn ólst upp í Laugar- neskampnum og var aðdáandi pabba, Sigurðar Ólafssonar, sem bjó á hólnum með kindur og hross, auk þess að vera söngvari og hestamaður. Síðar varð Þor- steinn bóndi norður í Húnaþingi og er einn af Laugarnesvinum sem halda úti síðu á fésbók.“ Þuríði er sárt um hólinn enda um sögulegan stað að ræða. „Sagnir herma að Hallgerður langbrók hafi búið í Laugarnesi og hvíli þar. Þar stóð kirkja, altaristaflan er á Þjóðminjasafninu og þar var fyrsti kirkjugarður Reykjavíkur. Hóllinn er á minjaskrá, samt er enginn að sinna honum heldur fá njóli og kerfill að vaða uppi.“ Þuríður er fædd og uppalin á hólnum. „Húsið sem þar stóð var ekki stórt en þó áberandi kennileiti í Reykjavík. Við vorum átta manns á 57 fermetrum og leið vel þó engin væru þægindin. Okkur krökkunum var kennt að bera virðingu fyrir kirkjugarðinum, þar mótaði enn fyrir gröfum og pabbi sló hann í sjálf- boðavinnu,“ segir hún. Þuríður segir Laugarnesvini vilja taka á móti hlaupurunum með viðhöfn enda hlaupi þeir fyrir góð málefni. „Jafnframt beinum við athygli að því brýna mál- efni að Laugarneshólnum verði sýnd sú virðing sem hann á skilið,“ segir hún. En hvaða lög verða sungin? „Bara gömlu lögin sem við krakkarnir æfðum í morgunsöng í Laugarnesskólanum og svo verða spilaðar gamlar upptökur með pabba.“ gun@frettabladid.is  Vekja athygli með söng Fólk sem bjó í Laugarnesi sem börn tekur á móti hlaupurum Reykjavíkurmaraþonsins á Laugarneshólnum í dag klukkan tólf með fánum skrýddum Massey Ferguson og söng. Hlíf Sigurjónsdóttir, Gunnþór Sigurðsson, Þuríður Sigurðardóttir og Þorsteinn H. Gunnarsson. Fréttablaðið/EyÞór t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ðT T T T 31L a U G a R D a G U R 1 8 . á G ú s T 2 0 1 8 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 9 A -2 B 3 0 2 0 9 A -2 9 F 4 2 0 9 A -2 8 B 8 2 0 9 A -2 7 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.