Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2018, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 18.08.2018, Qupperneq 84
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Það færist í vöxt að bestu spilarar Íslands fari í „víking“ og keppi á mótum erlendis. Nýlegt dæmi, sem heppnaðist vel, var þegar Sveinn Rúnar Eiríksson brá sér vestur um haf og keppti í parakeppni í Atlanta í Bandaríkjunum 4. ágúst síðastlið- inn. Sveitarfélagar hans voru Linda Epstein, Gail Hanson og Íslend- ingurinn Jakob Kristinsson sem er búsettur vestanhafs og giftur Gail. Sveitin, sem nefnd var eftir Epstein, gerði sér lítið fyrir og vann sigur með 132 stig. Annað sætið var með rúm 125 stig. Í þessari keppni kom þetta spil fyrir, austur var gjafari og enginn á hættu: Í opna salnum sátu Jakob og Epstein í NS. Austur opnaði á laufi, Jakob kom inn á 3 á suðurhöndina, vestur sagði 3 sem austur var hrifinn af og sögnum linnti ekki fyrr en vestur sagði 6 . Norður (Epstein) átti út og Jakob doblaði til að fá laufútspil. Norður spilaði út laufi að beiðni Jakobs. Það fór „léttur fiðringur“ um vörnina þegar sagnhafi yfir- trompaði í fyrsta slag og henti tveimur tígultöpurum í ÁK í hjarta. Það voru hins vegar bara 11 slagir í boði fyrir sagnhafa og einn niður. Í lokaða salnum sátu Gail og Sveinn Rúnar í austur og vestur. Sagnir hófust á sama hátt, 1 (3 ) 3 (P) en Gail hækkaði 3 Sveins í 4 sem varð lokasamn- ingurinn. Vörnin tók ÁK í tígli og spaðaás og AV fengu 420 í dálk sinn plús 100 úr opna salnum og 11 impa. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður 86 75 ÁK96 K9742 Suður Á4 DG98642 10753 - Austur DG3 - 42 ÁDG108653 Vestur K109752 ÁK103 DG8 - GRÓÐI SAMT 2 9 8 3 5 6 4 1 7 3 1 6 4 9 7 2 5 8 5 4 7 8 1 2 3 9 6 6 2 9 5 3 8 7 4 1 4 7 3 9 6 1 5 8 2 1 8 5 2 7 4 9 6 3 9 3 1 6 2 5 8 7 4 7 5 4 1 8 3 6 2 9 8 6 2 7 4 9 1 3 5 3 1 5 9 2 6 8 4 7 2 9 4 3 8 7 5 6 1 6 7 8 4 1 5 9 2 3 4 5 6 7 3 9 1 8 2 7 8 9 1 4 2 3 5 6 1 2 3 5 6 8 7 9 4 8 3 1 6 9 4 2 7 5 9 6 7 2 5 3 4 1 8 5 4 2 8 7 1 6 3 9 3 9 5 8 1 6 7 2 4 4 7 6 9 2 3 8 5 1 8 1 2 4 5 7 3 6 9 1 5 8 2 3 9 4 7 6 9 4 3 6 7 5 1 8 2 2 6 7 1 4 8 5 9 3 7 8 4 3 9 2 6 1 5 5 2 1 7 6 4 9 3 8 6 3 9 5 8 1 2 4 7 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist vél (14) . Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „18. ágúst“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hvert andartak enn á lífi eftir tom malmquist frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var axel skúlason, reykjavík Lausnarorð síðustu viku var ö n d V e r ð a r n e s Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 354 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 K T G F O R S K R Á B Á H L A U N A H Á Ú B A R E F L I Ð Ó N L F A G U R E Y Ú E T K Ú G I L D A A D R Ú T U R N A R I U R R Æ N F A N G A Ð S N Á M S Á R I G N I L L F I S K I D Á S I Ð S A M A R Í N Ú A L L T A F N A F Ó T A T R É O R S Í L A M Á F A R V R Í S K A M B Y O H Æ Ð I B U N A T N E F A R M E N N S K F H A N S A R Ó S Ð I A F T E K U R F M E I T I L S A U É S U M A R T Í Ð Ó A S K R Á M I Ð L N L L Á R B E R F P L Ö N T U S A L A R Á K A F A S T A A N J K Ý V É L I N L A S Æ D J Ö F U L S I K K A L Í F I T U R T T Í S K U N A I S A F M Y N D U Ð U S R R I Ð L I Ð Ö N D V E R Ð A R N E S Lárétt 1 Hljómar eins og hlýtt veður, en þó er svalt (7) 11 Frá náminu að því sem ég geri úr því (12) 12 Angan kryddsins leggur af frenju festarinnar (9) 13 Bæta við verkefni hliðarpersónu (12) 14 Borðandi með miklum mönnum og eðalbornum (9) 15 Daprar draga spil sem vísar veg (10) 16 Vegið nú feng – er metveiðin staðfest? (9) 17 Forfeður naga norskuslettu af- brigðanna (9) 21 Nokkrar eru elli- belgir, aðrar fæddust í vor (11) 26 Hratt flýgur hams- laust lið (3) 28 Geislar eru geggjað band sem rokkar þungt (9) 29 Í þessa ákveðnu tegund vantar alla gerjun (8) 30 Aukning svika sem varð fyrir skensið gekk til baka við steikina (13) 31 Finn búsbolla í Kaupstaðarhvammi (8) 32 Orkustrengur líkamans og líflína (7) 33 Heita ekki Ari þótt heimagerð skilríkin segi það (8) 36 Rómverskur aur fyrir léttrugluðu Lettana (7) 40 Þekki menn sem eru leiðir á tuðinu í sjálfum sér og öðrum fauskum (12) 43 Fundu fák Suður- lands við haf þess (8) 44 Nokkurnveginn lögleg og ekki langt í þau heldur (6) 45 Ringlaður galt orða sinna um bæjar- ins besta plan (8) 46 Skjögrum um bæinn í flötum bréf- pokum (8) 47 Hreinsar vegna hryðju (6) Lóðrétt 1 Ljóðaslamm aflar stuðningsyfirlýsinga (7) 2 Leita að hömrum og hempum í réttum (9) 3 Ná tittir að sinna sæ þegar vertíð stendur hæst? (9) 4 Afhenda hinn sanna staf og beina (9) 5 Læknar það óværu eða losar mig við hana? (9) 6 Blekking ótrúrrar gæru (9) 7 Hljómar sem það andi köldu, en það er nú eitthvað annað (8) 8 Hitti pilt sem les tímarit bindindis- hreyfingarinnar af áfergju (8) 9 Skyldi þessi áminn- ing kveikja kjark? (8) 10 Sá hressi er svo klikk að þverhnípti veggurinn hræðir hann ei (10) 18 Bjartur himinn, goðumlíkur og barns- legur í senn (9) 19 Talnaslæg getur reiknað oss frá ör- birgð til auðæfa með smá tilfæringum (9) 20 Nót sjáanda vekur Stundar athygli (9) 22 Mun græn púta lokka nokkurn? (7) 23 Fé leitar skjóls innan hlífar hjóls (7) 24 Ristir hvali (7) 25 Leita sækuðungs Snækonungus (12) 26 Djarfur spann hann vef um reykinn af réttunum (8) 27 Held mína skoðun ekki þá sömu og guðsmanna (7) 28 Þessi fugl fílar hressandi hafgolu (7) 33 Viðmót þitt minnir á saur, enda hefurðu ekkert nærst (6) 34 Hangsar meðan horn gjalla (6) 35 Greini frá bók og uppskrift úr henni (6) 37 Gullhret mun hlaða utan á sig (6) 38 Stök tækifæri gefa nokkra gripi (6) 39 Heyri raus um risa í leit að boltum (6) 41 Bogin þegar minnst er á mót- mælanda (5) 42 Slær áður en hún fer yfir það sem gerðist (5) Indverski undradrengurinn Praggn- anandhaa (2.452) átti leik gegn Allan Stig Rasmussen (2.502) á Hastings- mótinu í fyrra. Hvítur á leik 42. Be7!! Bf3 43. Bf6+ Kg6 44. Bxf3! 1-0. Sá indverski sló í gegn á mótinu og var í hópi efstu manna. Hann er aðeins 11 ára og er af mörgum talinn líklegur til að verða yngsti stórmeistari allra tíma. www.skak.is: Nýjar skákfréttir. 1 8 . á g ú s t 2 0 1 8 L a u g a r d a g u r32 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 A -2 6 4 0 2 0 9 A -2 5 0 4 2 0 9 A -2 3 C 8 2 0 9 A -2 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.