Fréttablaðið - 18.08.2018, Side 92

Fréttablaðið - 18.08.2018, Side 92
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 18. ágúst Viðburðir Hvað? Upplyfting – bekkpressumót fyrir alla Hvenær? 15.00 Hvar? Grandagarður 27 Upplífgandi bekkpressumót fyrir fólk á öllum aldri þar sem tón- list, myndlist og kúnstin að lyfta lóðum spilar saman. Kraftfélagið stendur fyrir frjálslegum viðburði þar sem fólki gefst kostur á að spreyta sig á bekkpressu. Mótið fer fram í listarýminu Open í skúr- unum á Granda (rétt hjá Valdísi og Coocoo’s Nest). Metalpönksveitin Spünk sér um upphitun. Lista- mennirnir í Open sjá um að skapa góða stemningu. Hvað? Karnival á Klapparstíg Hvenær? 16.00 Hvar? Klapparstígur Dansmaraþonið hefst á slaginu kl. 16.00 með jógatíma sem Tómas Oddur frá Yoga Shala Reykjavík leiðir. Við hefjum jógatímann á dýpsta ohm-i Íslandssögunnar með hjálp Bartóna, karlakórs. Dansinn brýst síðan fram um kl. 17.00 og mun duna óslitið fram að flugelda- sýningu kl. 23.00. Fram koma DJ Margeir og vinir. Hvað? Bjórhátíð Samtaka íslenskra handverksbrugg­ húsa Hvenær? 13.00 Hvar? Bryggjan brugghús Samtök íslenskra hand- verksbrugghúsa halda sína fyrstu bjór- og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggj- unni og taka 11 handverks- brugghús þátt í þetta sinn og kynna sig og sínar vörur fyrir gestum og gangandi. Frítt er inn á hátíðina og gefst gestum færi á að kaupa beint af hverju brugghúsi. Hvað? Ísdagur Kjöríss Hvenær? 13.00 Hvar? Austurmörk 15 Velkomin í árlega ísveislu Kjör- íss. Hefur þú kjark til að smakka sænskan surströmming-ís, truffluís, kúmenís, ís í raspi, fullveld- isís og svo margt, margt fleira? Hvað? Kútapartí Fágunar Hvenær? 14.00 Hvar? Klambratún Sem fyrr verður komið saman við grillin á leik- vellinum á Klambratúni. Fágunarkranarnir verða til taks fyrir kúta, en auk þess er öllum frjálst að mæta með eigin krana eða pikk- nikk til leiks. Þess utan verða pylsur á grillunum. Gosdrykkir í boði fyrir þau sem mæta bara í pylsurnar og leik- tækin. Allir vel- komnir. Hvað? Glæsileg sportbílasýning og listgjörningar í Brimhúsinu Hvenær? 13.00 Hvar? Geirsgata 11 Glæsileg sportbílasýning Porsche klúbbsins og listgjörningar í Brim- húsinu. Slagverksmeistarinn Helgi Svavar Helgson magnar upp eggjandi takta á húdd, þak og felgur virðulegrar Porsche bifreiðar. Hvað? Ljóðasjoppa Hvenær? 15.00 Hvar? Marina hótel, Mýrargötu Skáldin Fríða Ísberg, Atli Sig- þórsson og gestaskáldið M. Seven Bremn er frá Seattle sitja við rit- vélar og semja ljóð eftir pöntun fyrir gesti og gangandi. Komdu við í ljóðasjoppunni og fáðu þitt persónulega ljóð sem er samið á meðan þú bíður. Hvað? Myndlistarmarkaður í Bíói Paradís Hvenær? 18.00 Hvar? Bíó Paradís Hvað? Skemmtilegur Skúmaskots­ ormur Hvenær? 14.00 Hvar? Skúmaskot, Skólavörðustíg Getur þú blásið sápukúlur? Hoppað á öðrum fæti í parís? Farið í limbó og húllahopp? Það skiptir engu máli hversu vel tekst til en það má reyna þetta allt fyrir utan Skúmaskot á Menningarnótt. því Skúmaskotsorminum verður breytt í þrautabraut. Blöðrur fyrir alla sem komast orminn á enda. Hvað? Svikaskáld Hvenær? 20.00 Hvar? Gröndalshús Upplesturinn hefst stundvíslega klukkan 20. Á eftir Svikaskáldum stíga skáld Blekfjelagsins á svið. Svikaskáld eru: Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Þórdís Helga- dóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Fríða Ísberg. Hvað? Fjölskyldustund | Kubbkeppni Hvenær? 13.00 Hvar? Bókasafn Kópavogs Keppt verður í spilinu Kubb á úti- vistarsvæði Menningarhúsanna. Frábær skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Menn- ingarhúsanna í Kópavogi. Hvað? Vöfflur, hamingjuhopp og fleira í JCI húsinu Hvenær? 14.00 Hvar? JCI húsið, Hellusundi 3 JCI Ísland býður heim í vöfflur á Menningarnótt. Ýmislegt skemmti- legt verður í boði á staðnum bæði úti og inni, t.d. getur þú tekið ham- ingjuhopp sem kemur skemmtilega á óvart. Inni í húsi verður kynning á starfsemi JCI. Kíktu í heimsókn í fallega húsið í Þingholtunum milli kl. 14-17. Hvað? Fuglar tálgaðir úr íslensku birki Hvenær? 17.00 Hvar? Landnámssýningin Á Menningarnótt mun Rúnar Ást- valdsson hagleiksmaður sitja inni á Landnámssýningunni milli kl. 17 og 20 og tálga út afar fallega fugla úr íslensku birki. Komið og fylgist með fallegu handverki verða til. Hægt verður að kaupa fuglana af Rúnari á staðnum. Hvað? Teymt undir börnum Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Teymt undir börnum á grasflöt sunnan við Þjóðminjasafn Íslands. Í Bogasal er nú sýningin Prýðileg reiðtygi en þar má sjá fagurlega skreytta gripi sem tengjast hesta- mennsku. Því fá börn nú að setjast á bak og verður teymt undir þeim stuttan hring á Menningarnótt fyrir utan Þjóðminjasafnið. Hvað? Varðskipið Óðinn Hvenær? 13.00 Hvar? Sjóminjasafnið Varðskipið Óðinn verður opið fyrir gesti á Menningarnótt milli kl. 13 og 19. Fyrrverandi varðskipsliðar standa vaktina og taka á móti gest- um en þeir hafa siglt um heimsins höf og hafa frá mörgu skemmtilegu að segja um lífið um borð á árum áður. Tónlist Hvað? Babies ball Hvenær? 23.05 Hvar? Gamla bíó Babies er cover-ballhljómsveit sem gerir mikið stuð og mikið gaman. Þau spila fjölbreytta tónlist, allt frá fiftís lögum til laga sem gefin voru út í fyrra. Það ætti enginn að láta þessa veislu fram hjá sér fara. Frítt inn og allir velkomnir (18 ára og yngri í fylgd með fullorðnum). Hvað? Garðpartí Bylgjunnar Hvenær? 18.00 Hvar? Hljómskólagarðurinn Kl. 18.15 Karma Brigade Hipphopphátíð verður á Ingólfstorgi, einu tónleikarnir á Menningarnótt þar sem eingöngu verður einblínt á hipphopp. FréttablaðIð/anton brInk Hljóðlistamaðurinn Curver thoroddsen verður á Sjóminjasafninu kl. 13-17 og skapar neðansjávarhljóðheim með aðstoð gestanna. FréttablaðIð/HeIða bjórhátíð Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og Fágun kynnir sitt starf á klambratúni. FRÍKIRKJAN - FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN - LOGO B3 FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK Í FULLUM LITUM / TVÍLITT1 LITUR - GRÁTÓNAR 1 LITUR - STIMPLAR - GYLLING FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK Menningarnótt í Fríkirkjunni kl. 21 Tímalausir textar, vísur og vangaveltur. Guðrún Gunnarsdóttir söngkona, Gunnar Gunnarsson píanóleikari og Þorgímur Jónsson bassaleikari flytja lög sem snerta hjartans strengi ásamt nýjum lögum af væntanlegri plötu Guðrúnar sem kemur út í haust. 1 8 . á g ú s T 2 0 1 8 L A U g A R D A g U R40 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð menning 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 A -0 D 9 0 2 0 9 A -0 C 5 4 2 0 9 A -0 B 1 8 2 0 9 A -0 9 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.