Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1981, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 30.04.1981, Blaðsíða 1
8. tbl:2. árg. Fimmtudagur 30. apríl 1981 fCÉTTIC Njarðvík: hagkvæmari en núverandi fyrirkomulag, þar sem orkan er keypt samkvæmt 6 orku- sölumælum. 2. Efniskaup yröu 20-30% hag- kvæmari, þarsem keyptyröi í meira magni og þá beint frá framleiöanda. Nú kaupa raf- veiturnar sitt efni eftir hend- inni, þá í takmörkuöu magni frá seljanda í Reykjavík. Framh. á 15. sföu Vonbrigði með rekstur Sorpeyðingarstöðvarinnar stefnt vegna ónæðis af bílaverkstæði veröi til ráögefandi aöila sem ræður yfir þekkingu á þessu sviöi og honum faliö aö gera álitsgerð þar sem fram komi m.a. svörviö eftirtöldum spurningu: 1. Hvaöa breytingar mætti gera á núverandi rekstri og véla- kosti til þess aö stööin veröi hæfari en nú til aö eyöa gróf- ara sorpi og iönaðarsorpi, og hvað mundu slíkar breytingar kosta? 2. Hvort hagkvæmt sé að reka stöðina áfram aöeins til eyð- ingar á húsasorpi og skyld- Nú nýlega fékk bæjarsjóður Keflavíkur stefnu frá Jóni E. Ragnarssyni hrl., f.h. Leifs Ein- arssonar, Baldursgötu 12ÍKefla- vík. Stefnan hljóðar upp á krónur 81.869 og er vegna ónæðis er Leifur telur sig hafa orðið fyrir meðan Bílavík hf. var með bíla- verkstæöi í húsinu Baldurs- götu 14. En þrátt fyrir þaö aö Bílavík hafi flutt úr húsinu hefur Leifur eigi dregiö stefnuna til baka og mun hún því halda áfram gegn- um dómskerfið eins og hvert annað skaöabótamál. Viöbygging sú, sem eigendum Þvottahúss Keflavfkur er gert aö rifa Sameining rafveitnanna á Suðurnesjum: Á funfi bæjarstjórnarNjarðvík- ur nýverið var rætt töluvert um rekstur Sorpeyðingarstöðvar Suöurnesja, og í framhaldi af þeim umræðum lagði Sigmar Ingason fram svofellda bókun: „Bæjarstjórn lýsir vonbrigö- um sínum vegna þess hve rekst- ur Sorpeyöingarstöðvarinnar hefur gengiö erfiðlega. Bæjar- stjórn felur fulltrúa sínum í stjórn stöðvarinnar að koma eftirfar- andi tillögu á framfæri: Leitað Nauðsynlegur liður í stofnun Orkubús á Suðurnesjum Nefnd á vegum sveitarfélag- anna á Suöurnesjum um sameiningu rafveitnanna á Suö- urnesjum hefur nú skilaö grein- argerö til SSS. Þar kemur fram að nefndin hefur haldið 7 fundi og reynt aö sameina sjónarmiö sveitarfélaganna til þessa máls og unniö úr þeim gögnum sem fyrir liggja, aflað sér upplýsinga um hina ýmsu þætti málsins og leitað aöstoðarsérfróðramanna. Nefndin lítur ekki á samein- ingu rafveitnanna sem afgerandi takmark, heldur sem nauðsyn- legan lið í stofnun Orkubús á Suöurnesjum og telur aö hraöa beri sameiningunni meö þaö aö leiöarljósi. Nefndin álítur að með sameiningu rafveitnanna náist hagkvæmari rekstur en nú er og bendir á eftirfarandi: 1. Orkukaup rafveitnanna meö einni mælingu yrðu um 5% Keflavík: Furðuleg framkoma bygginganefndar Eins og fram kemur annars staöar í blaðinu í dag, viröistsem nokkurt sérstakt mál sé í uppsigl- ingu í Keflavík. Þvottahús Keflavíkur hefur nú um 6 ára skeiö veriö starfrækt að Vallartúni 5, en aldrei fengið til- skilin leyfi bæjaryfirvalda fyrir rekstrinum þar. Þvottahúsiö var áður til húsa við Suðurgötu, en Bæjarsjóði árið 1975 vareigendum sagt upp húsnæði þvísem þeirhöföu þará leigu. Hófu þeir þá þegar leit aö nýju húsnæði til að hafa þessa sjálfsögöu starfsemi í, en þrátt fyrir leit fékkst þaö ekki. Fluttu þeir vélarnar í bílskúr við hús srtt og sóttu síöan um leyfi bæjaryfir- valda til að hefja starfsemina þar. Var því synjað á þeirri forsendu aö umferðarnefnd teldi ekki verj- andi að þvottahúsið yrði þar til húsa. Fyrir nokkrum mánuöum hófu eigendur þvottahússins að reisa smá viðbyggingu við húsið og eins og svo mörgum öðrum hér i bæ þá láðist þeim aö sækja um tilskilin leyfi fyrir þessari viðbót. Hvort það hefur verið af þeirra fyrri reynslu um leyfisumsóknir og öllum þeim neitunum sem þeir fengu, skal ósagt látiö, en því er ekki að neita, að þessi við- bót er byggð í leyfisleysi, og nú Framh. á siðu 20 um efnum, en leitað verði nýrra leiða til eyðingar á iðn- aðarsorpi og öðrum stærri úrgangi." Bókunin var samþykkt sam- hljóða. Frá fundi um orkumál sem haldlnn var á Vikinni fyrlr skömmu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.