Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1981, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 30.04.1981, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur VÍKUR-fréttir Ófullgerðar byggingar í Keflavík Veröur eigendum gert aö greiöa dagsektir? Mánagala 9 - Húslð ómúrað utan Þó nokkrar byggingar í Kefla- vík hefurdregist úr hömlu aðfull- gera og liggja þar fyrir ýmsar ástæöur. En þar sem sumar þessara bygginga eru nágrönn- um mjög svo til ama svo og öðr- um aöilum, þá hefur bygginga- nefnd að undanförnu rætt um hvernig beita megi viökomandi húseigendum þrýstingi til aö ganga frá húsum sínum eins og vera ber. En þar sem ákvæöi eru um þetta í núgildandi byggingasam- þykkt, er talin full ástæöa til aö íbúö óskast 2ja herbergja íbúö óskasttil leigu í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3299. ibúö óskast Þrítugur maður óskar eftir íbúö. Reglusemi. Oruggar greiöslur. Uppl. í síma 2071 eða 2980. ibúö óskast 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu í Keflavík eöa Njarövík. Uppl. í síma 3872. ísskápur óskast til kaups, af millistærö. Uppl. í síma 3216. Kantstelnar tll sölu 40 stk. 20x100 cm. 18 kr. pr. stk. Uppl. í síma 3391 eftir kl. 19. Kvlkmyndalelga Leigi út 8 mm kvikmyndafilmur bæði þöglar og tónmyndir. Einn- ig sýningarvélar. Tilvaliö í barna- afmæliö. Kaupi vel meö farnar filmur. Uppl. í síma 3445 alla daga til kl. 22. taka á þessum málum og ákvaröa hvaö gera skuli, en meöal þeirra möguleika sem beita má er t.d. aö taka lóö til baka, beita dagsektum eöa annaö. Eins og sjá má á eftirtöldu er um mörg hús aö ræöa eða bygg- ingar og veröa hér aðeins taldar þær helstu: Reiknaö er meö aö í þessu sambandi veröi dagsektir ofan á. 1. Suðurvellir 10. Guðmundur Björnsson. - Húsiö stendur fokhelt. 2. Suöurvellir 8. Siguröur Garöarsson. - Á lóöinni standa sökklar. 3. Skólavegur 42. Halldór Al- freösson. - Húsiö stendur fokhelt. 4. Hamragaröur 1. Benedikt Jónsson. - Húsiö stendur fokhelt. 5. Heiöarbraut 16. Vilhjlámur Nikulásson. - Steyptirvegg- ir. 6. SverrirSverrisson.-Steypt- ir veggir. 7. Heiöarbraut 9d. Halldór Ár- mannsson. - Steypt 1. hæö af 2. 8. Heiðarból 5. Gunnar Guð- björnsson. - Grunnur er grafinn. 9. Mánagata9. - PéturGeirdal - Húsiö er ómúraö utan. 10. Vallargata 14. Bragi Páls- son. - Ókláraö utan. 11. Vesturbraut 15. Keflavíkur- bær. - Steyptur sökkull. 12. Baldursgata 14. Sónar. - Ó- kláraö utan. Guðmundur A. Finnbogason hlaut 10.000 kr. styrk frá Njarðvíkurbæ Á fundi bæjarstjórnar Njarö- víkur nýlega var samþykkt til- laga frá Ingvari Jóhannssyni þess efnis, að Guðmundi A. Finn- bogasyni yröi veittur fræði- mannastyrkur að upphæð kr. 10.000, til aö halda áfram söfnun heimilda um sögu Njarðvíkur. Guömundur hefur um áratuga skeiö safnaö gögnum um íbúa í Njarðvík, sögum og sögnum af þeim, og er hér um aö ræöa mikil menningarverömæti, sem gætu komið aö góöum notum þegar saga byggöarlagsins verður skráö. Auglýsinga- síminn er 1760 Hamragaröur 1 - Húslö stendur fokhelt KEFLAVÍK Fasteignagjöld Seinni gjalddagi fasteignagjalda er 15. maí n.k. og ber þá að greiða eftirstöðvar þeirra. 15. júní n.k. falla 4.75% dráttarvextir á ó- greidd fasteignagjöld. Gerið skil og forðist þannig dráttarvexti og önnur óþægindi. Innheimta Keflavíkurbæjar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.