Fréttablaðið - 20.09.2018, Side 36

Fréttablaðið - 20.09.2018, Side 36
Stjörnum prýddur dregill Fögur fljóð í undur- samlegum klæðum prýddu rauða dregil- inn á Emmy-verðlauna- hátíðinni sem haldin var í vikunni. Að venju þóttu sumar leikkonurnar betur klæddar en aðrar. Leikkonan Angela Sarafyan úr dramatísku þáttunum Westworld vakti verðskuldaða athygli í þessum prins- essukjól eftir Christian Siriano. Stjörnum prýddur kjóll- inn þótti minna á gamla glamúrtíma í Hollywood. Þætt- irnir Game of Thrones voru sigursælir á hátíðinni. Emilia Clarke tók sig vel út í Dior. Tracee Ellis Ross, leikkona í gaman- þáttunum Black-ish og dóttir Diönu Ross, klæddist þessum íburðarmikla kjól úr hátískulínu Valentino. Fyrirsætan og leikkonan Poppy Delevingne í sérstökum kjól frá Giam- battista Valli. Penélope Cruz skrýddist hvítum fjaðrakjól úr smiðju Chanel og bar við hann skart frá Atelier Swarovski. Jessica Biel tekur sig ávallt vel út á rauða dreglinum. Hún steig ekki feilspor í ár í kjól frá Ralph & Russo. Zazie Beetz var tilnefnd fyrir leik sinn í þáttunum Atlanta. Hún þótti töff í kjól frá Ralph Lauren. NoRDiCPHoToS/GETTy Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 SMART FÖT, FYRIR SMART KONUR 8 KyNNiNGARBLAÐ FÓLK 2 0 . S E P T E m B E R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 0 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D F -4 2 8 C 2 0 D F -4 1 5 0 2 0 D F -4 0 1 4 2 0 D F -3 E D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.