Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.09.2018, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 20.09.2018, Qupperneq 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 20. september 2018 Tónlist Hvað? Kvöldstund með Sibyl – stiklað á stóru Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Sibyl segir frá sjö stórum áhrifa- völdum á lífsferli sínum. Auk Sibylar koma fram Kristín E. Mäntylä söngkona, Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari og Auður Hildur Hákonardóttir, myndlistarmaður og höfundur. Sibyl Urbancic er fædd í Graz, Austurríki, uppalin og skólagengin í Reykjavík, stúdent frá MR 1957, hóf norrænunám við Háskóla Íslands, en lagði stund á kirkjutón- list og orgel sem einleikshljóðfæri við Tónlistarháskóla Vínarborgar, sem hún varð síðar kennari við. Hún var blaðamaður við Tímann á yngri árum, fréttaritari Morgun- blaðsins frá Vín og þýðandi úr ýmsum málum á íslensku og úr íslensku á þýsku. Hvað? Útgáfutónleikar – asdfhg – Örvæntið ekki Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Þann 20. september gefur asdfhg út stuttskífuna „Örvæntið ekki!“ í samstarfi við post-dreifingu. Útgáfutónleikar verða haldnir á Húrra í kvöld. Ásamt asdfhg koma fram Sillus og Lísa. CD og bolir, hannaðir af Huga Ólafs, verða til sölu á staðnum. Hvað? Tíbrá tónleikaröð – Í rökkurró Hvenær? 20.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi Helena Eyjólfsdóttir flytur uppá- haldslög sín úr dægurlaga- og djassdeildinni. Rólegir og róman- tískir tónleikar með sögum og minningum við undirleik ljúfrar strengjasveitar. Hvað? Kjartan Holm Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Kjartan Holm mun spila lög af komandi plötu sinni auk eldra efnis fimmtudaginn 20. septem- ber í Mengi. Tónlistinni mun fylgja myndverk eftir kvikmyndagerðar- manninn Caleb Smith. Kjartan Holm er íslenskt tónskáld og tónlistarmaður með breiðan bak- grunn á hinum ýmsu sviðum tón- listarinnar. Hann hefur verið iðinn við tónlistarsköpun frá unglings- aldri og meðal annars starfað með Sigur Rós, Jóhanni Jóhannssyni, Hildi Guðnadóttir, Paul Corley og Alex Somers. Hvað? Magnús og Jóhann í Bæjarbíói Hvenær? 20.30 Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði Vegna fjölda áskorana eftir frá- bæra tónleika þeirra Magnúsar og Jóhanns í Bæjarbíói 21. október sl. hefur verið ákveðið að hafa tón- leika á nýja árinu. Þakið ætlaði hreinlega af rifna af Bæjarbíói, svo mikil voru fagnaðarlætin eftir tónleikana. Margir höfðu á orði að þetta væru þeir mögnuðustu tón- leikar sem þeir hefðu séð. Hvað? Þóra syngur Strauss Hvenær? 19.30 Hvar? Hörpu Petri Sakari hefur verið einn helsti samstarfsmaður Sinfóníu- hljómsveitar Íslands um langt árabil og framlag hans til vaxtar hljómsveitarinnar er ómetanlegt. Í nóvember 2018 fagnar Petri sex- tugsafmæli sínu og um sama leyti eru liðin 30 ár frá því að hann tók við stöðu aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníunnar, sem sannarlega var gæfuspor. Í tilefni af þessu tvö- falda afmæli stjórnar Sakari efnis- skrá helgaðri tveimur meisturum hljómsveitartónlistar: Pjotr Tsjaj- Kjartan Holm tónskáld spilar nokkur lög af komandi plötu á skemmti- staðnum Húrra þetta ágæta kvöld. Fréttablaðið/SteFán intellecta.is RÁÐNINGAR OPIÐ ALLA DAGA kl. 10–19 Á FISKISLÓÐ 39 MARK AÐURINN ER LÍK A Á NETINU: W W W.FORL AGID. IS | GJÖF F YRIR ALL A SEM KOMA 990 kr. 1.490 kr. 690 kr. 1.690 kr. 990 kr. 990 kr. 990 kr. 1.990 kr. 90% AFSLÁTTUR ALLT AÐ YFIR 4.000 TITLAR 99 kr. 2.990 kr. 2 0 . s e p T e m b e r 2 0 1 8 F I m m T U D A G U r38 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 2 0 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D F -4 C 6 C 2 0 D F -4 B 3 0 2 0 D F -4 9 F 4 2 0 D F -4 8 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.