Fréttablaðið - 20.09.2018, Síða 59

Fréttablaðið - 20.09.2018, Síða 59
RúningsmaðuR Íslands Það er töff að kunna rúningu. Nú eru flestar kindur komnar af fjalli og því þarf að rýja. Yrði auðvelt í framkvæmd og borgarbörnin á Stöð 2 þyrftu að óhreinka hendurnar í fjárhúsum. Væri meira að segja hægt að gera aukaefnis- þátt um starfsfólk- ið. Kannski er betra að finna hrútaþuklara landsins. Það yrði gott sjón- varp. HannyRðamanneskja Íslands Allir þekkja ein- hvern sem kann að prjóna og hekla og sauma og hvað þetta kallast allt saman. Hannyrðir eru á svipuðu róli og að vera í kór. Samofnar íslenskri menningu í þúsund ár. Stjórnandi: Edda Andrésar ÞúsundÞjalasmiðuR Íslands Hver vill ekki sjá handlagna Íslendinga, hina ótrúlegu þúsund- þjalasmiði, leysa alvöru vandamál sem koma upp á íslenskum heimilum? Gera við þvottavél, bíla, laga pípulagnir, mála, losa stíflur, bólstra sófa og setja upp gluggatjöld. Stjórnandi: Steindi millistjóRnandi Íslands Ísland er uppfullt af milli- stjórnendum sem virðast ekki hafa neina ábyrgð og þurfa ekki að bera neina ábyrgð. Það væri því for- vitnilegt að fá að fylgjast með hvað þessir stjórn- endur gera. Stjórnandi: Sindri Sindra Stjórnandi: Telma Tómasson Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Black fannst ekkert sérstaklega leiðinlegt að allir væru komnir til að heiðra hann og var í banastuði. Hann hélt nokkuð tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann fór yfir ferilinn. Í lokin þakkaði hann kærlega fyrir sig og þakkaði fjölskyldu og vinum áður en hann gerði örlítið hlé. Þá hlóð hann í: „Ég elska ykkur öll. Nema Donald Trump. Hann er rass- haus,“ og gekk burt. Stjarna Blacks er númer 2.645 á hinni svokölluðu Walk of Fame gangbraut um Hollywood. Þar má finna allar helstu stjörnur kvik- myndanna í gegnum árin. „Mig hefur langað í svona stjörnu frá því ég var lítill gutti. Þegar ég var lítill hugsaði ég að ef ég fengi svona væri ég búinn að slá í gegn. Og svo ég vitni til ódauðlegra orða Axl Rose: Where do we go now?“ spurði Black í ræðu sinni. Þar vitnaði hann í lag Guns N' Roses, Sweet Child of mine, sem varð þeirra fyrsta lag til að náð toppsæti Billboard-listans. – bb jack Black vitnaði í axl Rose og drullaði yfir donald trump Black kallaði Trump rasshaus en þess má geta að hans stjarna var eyðilögð fyrr á árinu. Nordic PhoToS/ gETTy HERRA- OG DÖMUFATNAÐUR JAKKAFÖT - HERRASKYRTUR - STAKIR JAKKAR- KJÓLAR MIKIÐ ÚRVAL GALLABUXUR - TOPPAR - ÚLPUR OG ULLARKÁPUR - FÍNNI BUXUR LAGERSALA ... í GLÆSIBÆ (áður Útilíf) 60-80% RISA LAGERSALA AFSLÁTTUR OPIÐ ALLA DAGA 12 - 18 G L Æ S I B Æ R YFIR 100 VINSÆL VÖRUMERKI TÖKUM UPP NÝJAR VÖRUR DAGLEGA! L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 43f i M M T U D A G U R 2 0 . s e p T e M B e R 2 0 1 8 2 0 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 D F -4 C 6 C 2 0 D F -4 B 3 0 2 0 D F -4 9 F 4 2 0 D F -4 8 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.