Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 52
52 LÆKNAblaðið 2018/104
L Æ K N A D A G A R 2 0 1 8
Læknadagar 2018
í Hörpu 15.-19. janúar
Dagskrá
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR
09:00-12:00 Læknirinn og starfið – Smáaletrið
Fundarstjóri: Guðrún Ása Björnsdóttir
09:00-09:10 Inngangur fundarstjóra
09:10-09:30 Hlutverk læknisins í aldanna rás: Sigurður Guðmundsson
09:30-09:45 Hlutverk læknisins í dag og í framtíðinni:
Ebba Margrét Magnúsdóttir
09:45-10:15 Vinnuvernd: Kristinn Tómasson og
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur
10:15-10:45 Kaffihlé
10:45-11:45 Heilsa lækna - hvernig líður læknum og hver er læknir læknisins?
Ólafur Þór Ævarsson, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,
sálfræðingur, sviðsstjóri hjá EL, og Jón Eyjólfur Jónsson
11:45-12:10 Pallborðsumræða og spurningar
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir*
● Læknar á fjöllum í meira en 100 ár.
Frá Sveini Pálssyni til nútímans: Gunnar Guðmundsson
og Jón Baldursson
13:10-14:00 Um skipulag bæja – og borga
Aldarafmæli öndvegisrits Guðmundar Hannessonar læknis
Um skipulag bæja: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og læknir
Fundarstjóri: Jón Jóhannes Jónsson
Fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar
14:00-18:00
Læknafélag Íslands 100 ára
– Afmælisdagskrá í Eldborg
(sjá nánar á bls. 50)
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR
09:00-12:00 Næring á meðgöngu – þarf að huga að fleiru en fólati
og D-vítamíni?
Fundarstjóri: Ingibjörg Gunnarsdóttir
09:00-09:30 Næring snemma á lífsleiðinni og sjúkdómar síðar á ævinni.
Sögulegt yfirlit og gildi í íslensku samfélagi: Bryndís Eva Birgisdóttir
prófessor, matvæla- og næringarfræðideild HÍ
09:30-10:30 Þurfum við að hafa áhyggjur af fæðuvali og næringu á meðgöngu
hjá vel nærðum þjóðum? Helle Margrete Meltzer, Lýðheilsustofnun
Noregs
10:30-11:00 Kaffihlé
11:00-11:20 Tengsl fæðuvals og næringar við þyngdaraukningu á meðgöngu:
Laufey Hrólfsdóttir á rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ
11:20-11:40 Hvers vegna ber niðurstöðum ferilrannsókna og íhlutandi rann-
sókna ekki alltaf saman? Þórhallur Ingi Halldórsson við matvæla-
og næringarfræðideild HÍ
11:40-12:00 Hvernig getum við hagnýtt þekkingu á sviði næringar snemma á
lífsleiðinni í heilbrigðisþjónustu? Ingibjörg Gunnarsdóttir við mat-
væla- og næringarfræðideild HÍ
09:00-12:00 Frumkomið aldósterónheilkenni
– læknanleg orsök háþrýstings
Fundarstjóri: Karl Andersen
09:00-09:30 Háþrýstingur, sjúkdómabyrði og dánartíðni:
Guðmundur Þorgeirsson
09:30-10:00 Frumkomið aldósterónheilkenni – algeng orsök læknanlegs
háþrýstings: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
10:00-10:30 Kaffihlé
10:30-10:50 Frumkomið aldósteronheilkenni á Íslandi – greiningarferli og
meðferð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
10:50-11:00 Nýrnahettubláæðaþræðing nauðsynleg til greiningar á einhliða
sjúkdómi, myndir og sjúkratilfelli: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
11:00-11:30 Nýrnahettubrottnám – aðgerð með kviðspeglun, áhætta og
ávinningur nýrrar tækni: Guðjón Birgisson
11:30-11:50 Vefjameinasvar með nýrri mótefnalitun – rétt greining og einföldun
á eftirfylgni: Bjarni Agnarsson
11:50-12:00 Uppvinnslan einfölduð, rannsóknir markvissar og eftirfylgnin
skýrari: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
09:00-12:00 MeToo átakið – aðgerðir LÍ
Dagskrá nánar auglýst síðar
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir*
● Lakkrís og áhrif hans á heilsu okkar:
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
● Áverkavottorð til lögreglu – rétt vinnulag og áhrif álits lækna á
dómsmál: Hjalti Már Björnsson og Hulda Elsa Björgvinsdóttir,
yfirmaður ákærusviðs, staðgengill lögreglustjóra, Lögreglunni á
höfuðborgarsvæðinu
13:10-16:10 Geðlyfjameðferð og fíknivandi aldraðra
Fundarstjóri: Magnús Haraldsson
13:10-13:55 Örugg og gagnreynd notkun geðlyfja hjá öldruðum:
Rob van Marum, prófessor, öldrunarlæknir, Vu University Medical
Center, Department of General Practice and Elderly Care
Medicine at EMGO+ and Amsterdam Public Health Institutes,
Amsterdam, Holland
*Hádegisverðarfundir: Hámarksfjöldi þátttakenda er 50 á hvern fund
– sérskráning nauðsynleg