Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 52
52 LÆKNAblaðið 2018/104 L Æ K N A D A G A R 2 0 1 8 Læknadagar 2018 í Hörpu 15.-19. janúar Dagskrá MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 09:00-12:00 Læknirinn og starfið – Smáaletrið Fundarstjóri: Guðrún Ása Björnsdóttir 09:00-09:10 Inngangur fundarstjóra 09:10-09:30 Hlutverk læknisins í aldanna rás: Sigurður Guðmundsson 09:30-09:45 Hlutverk læknisins í dag og í framtíðinni: Ebba Margrét Magnúsdóttir 09:45-10:15 Vinnuvernd: Kristinn Tómasson og Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur 10:15-10:45 Kaffihlé 10:45-11:45 Heilsa lækna - hvernig líður læknum og hver er læknir læknisins? Ólafur Þór Ævarsson, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur, sviðsstjóri hjá EL, og Jón Eyjólfur Jónsson 11:45-12:10 Pallborðsumræða og spurningar 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir* ● Læknar á fjöllum í meira en 100 ár. Frá Sveini Pálssyni til nútímans: Gunnar Guðmundsson og Jón Baldursson 13:10-14:00 Um skipulag bæja – og borga Aldarafmæli öndvegisrits Guðmundar Hannessonar læknis Um skipulag bæja: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og læknir Fundarstjóri: Jón Jóhannes Jónsson Fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 14:00-18:00 Læknafélag Íslands 100 ára – Afmælisdagskrá í Eldborg (sjá nánar á bls. 50) ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 09:00-12:00 Næring á meðgöngu – þarf að huga að fleiru en fólati og D-vítamíni? Fundarstjóri: Ingibjörg Gunnarsdóttir 09:00-09:30 Næring snemma á lífsleiðinni og sjúkdómar síðar á ævinni. Sögulegt yfirlit og gildi í íslensku samfélagi: Bryndís Eva Birgisdóttir prófessor, matvæla- og næringarfræðideild HÍ 09:30-10:30 Þurfum við að hafa áhyggjur af fæðuvali og næringu á meðgöngu hjá vel nærðum þjóðum? Helle Margrete Meltzer, Lýðheilsustofnun Noregs 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-11:20 Tengsl fæðuvals og næringar við þyngdaraukningu á meðgöngu: Laufey Hrólfsdóttir á rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ 11:20-11:40 Hvers vegna ber niðurstöðum ferilrannsókna og íhlutandi rann- sókna ekki alltaf saman? Þórhallur Ingi Halldórsson við matvæla- og næringarfræðideild HÍ 11:40-12:00 Hvernig getum við hagnýtt þekkingu á sviði næringar snemma á lífsleiðinni í heilbrigðisþjónustu? Ingibjörg Gunnarsdóttir við mat- væla- og næringarfræðideild HÍ 09:00-12:00 Frumkomið aldósterónheilkenni – læknanleg orsök háþrýstings Fundarstjóri: Karl Andersen 09:00-09:30 Háþrýstingur, sjúkdómabyrði og dánartíðni: Guðmundur Þorgeirsson 09:30-10:00 Frumkomið aldósterónheilkenni – algeng orsök læknanlegs háþrýstings: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir 10:00-10:30 Kaffihlé 10:30-10:50 Frumkomið aldósteronheilkenni á Íslandi – greiningarferli og meðferð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir 10:50-11:00 Nýrnahettubláæðaþræðing nauðsynleg til greiningar á einhliða sjúkdómi, myndir og sjúkratilfelli: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir 11:00-11:30 Nýrnahettubrottnám – aðgerð með kviðspeglun, áhætta og ávinningur nýrrar tækni: Guðjón Birgisson 11:30-11:50 Vefjameinasvar með nýrri mótefnalitun – rétt greining og einföldun á eftirfylgni: Bjarni Agnarsson 11:50-12:00 Uppvinnslan einfölduð, rannsóknir markvissar og eftirfylgnin skýrari: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir 09:00-12:00 MeToo átakið – aðgerðir LÍ Dagskrá nánar auglýst síðar 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir* ● Lakkrís og áhrif hans á heilsu okkar: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir ● Áverkavottorð til lögreglu – rétt vinnulag og áhrif álits lækna á dómsmál: Hjalti Már Björnsson og Hulda Elsa Björgvinsdóttir, yfirmaður ákærusviðs, staðgengill lögreglustjóra, Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 13:10-16:10 Geðlyfjameðferð og fíknivandi aldraðra Fundarstjóri: Magnús Haraldsson 13:10-13:55 Örugg og gagnreynd notkun geðlyfja hjá öldruðum: Rob van Marum, prófessor, öldrunarlæknir, Vu University Medical Center, Department of General Practice and Elderly Care Medicine at EMGO+ and Amsterdam Public Health Institutes, Amsterdam, Holland *Hádegisverðarfundir: Hámarksfjöldi þátttakenda er 50 á hvern fund – sérskráning nauðsynleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.