Læknablaðið - 01.01.2018, Page 53
LÆKNAblaðið 2017/103 53
L Æ K N A D A G A R 2 0 1 8
13:55-14:30 Áfengismisnotkun aldraðra. Falinn vaxandi vandi:
Hildur Þórarinsdóttir
14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-15:35 Svefnvandamál aldraðra. Hvert er hlutverk svefnlyfja?
Rob van Marum
15:35-16:10 Benzódíazepín lyf hjá öldruðum. Leiðbeiningar um niðurtröppun:
Elín Ingibjörg Jacobsen, lyfjafræðingur
13:10-16:10 Skipulag heilbrigðisstofnana - samstarf og verkaskipting
Fundarstjóri: Óskar Reykdalsson
13:00-13-20 Hlutverk heilbrigðisstofnana - samstarf um rétta þjónustu
á réttum stað: Páll Matthíasson
13:20-13:40 Verkefni heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni:
Hjörtur Kristjánsson
13:40-14:00 Samstarf hjúkrunarheimila við aðrar heilbrigðisstofnanir:
Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu og formaður
Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu
14:00-14:30 Kaffihlé
14:30-14:50 Samstarf opinberra heilbrigðisstofnana og sjálfstætt starfandi
sérfræðilækna: Steingrímur Ari Arason, forstjóri SÍ
14:50-15:10 Hlutverk og samstarf í heilbrigðisþjónustu, sýn Embættis
landlæknis: Birgir Jakobsson, landlæknir
15:10-16:10 Pallborð frummælenda
13:10-16:10 Tilfelli af Barnaspítala Hringsins - gagnvirkt málþing.
Munið eftir símunum!!
Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson
Ár hvert koma þúsundir barna með ýmis vandamál á Barnaspítala
Hringsins. Mörg sjúkratilfelli eru lærdómsrík og fróðleg. Snillingar
af Barnaspítala Hringsins munu ræða tilfellin en þátttakendur í sal
taka þátt í umræðunni og velja milli valkosta við úrlausn tilfellanna
með hjálp snjallsíma, spjaldtölva eða fartölva. Munið að taka
símana með!
Panell snillingar: Gestur Pálsson, Valtýr Stefánsson Thors,
Judith A. Guðmundsdóttir og Sigurður Sverrir Stephensen
13:10-16:10 Liðskoðun - vinnubúðir
Hámarksfjöldi þátttakenda er 12 – sérskráning er nauðsynleg
Umsjón: Gerður Gröndal, Guðrún Björk Reynisdóttir,
Þorvarður Jón Löve, Sigríður Þórdís Valtýsdóttir
og Ragnar Freyr Ingvarsson
20:00-22:00
Sigvaldi Kaldalóns og samskipti hans við læknasamtökin
Opin dagskrá
Óttar Guðmundsson, Karlakórinn Fóstbræður, stjórnandi Árni
Harðarson, Hildigunnur Einarsdóttir mezzosópran og
Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR
09:00-12:00 „Fimmtíu skuggar ópíóíða“ hvað þurfa íslenskir
læknar að vita um þá?
Fundarstjóri: Valgerður Rúnarsdóttir
09:00-09:05 Inngangur: Valgerður Rúnarsdóttir
09:05-09:25 Eiga ópíóíðar heima í meðferð þrálátra verkja? Magnús Ólason
09:25-09:45 Bráðamóttaka (næstum) án ópíóíða: Hjalti Már Björnsson
09:45-10:05 Ópíóíðafíkn á Íslandi og meðferð við henni: Þórarinn Tyrfingsson
10:05-10:25 Frá verkjamiðstöð/teymi Landspítala: Guðmundur Björnsson
10:25-10:55 Kaffihlé
10:55-11:15 Ávísanir á ópíóíða í heilsugæslu – að hverju þarf að huga?
Ófeigur Þorgeirsson
11:15-11:35 Notkun ópíóíða á Íslandi og tengsl við lyfjaeitranir:
Magnús Jóhannsson
11:35-12:00 Pallborðsumræður: Fyrirlesarar, fundarstjóri og salur
09:00-12:00 Bólgur og krabbamein í brisi
Fundarstjóri: Páll H. Möller
1. Bráð og langvinn brisbólga
09:00-09:20 Gallsteina pancreatitis: Sigurður Blöndal
09:20-09:40 Aðrar brisbólgur: Jón Örvar Kristinsson
09:40-10:00 Langvinn brisbólga: Stefán Haraldsson
10:00-10:30 Kaffihlé
2. Briskrabbamein
10:30-10:50 Hvernig hafa nýgengi og horfur breyst á síðustu áratugum?
Einar S. Björnsson
10:50-11:10 Lyfjameðferð briskrabbameins: Agnes Smáradóttir
11:10-11:30 Skurðaðgerð: Kristín Huld Haraldsdóttir
11:30-12:00 Umræður
09:00-12:00 Íslenskir læknar í 1000 ár frá 1166 –2166
- hvernig byrjaði læknisfræðin á Íslandi og hvar endar hún?
Fundarstjóri: Vilhelmína Haraldsdóttir
09:00-09:05 Málþingið sett - fundarstjóri
09:05-09:25 Hrafn Sveinbjarnarson og lækningar hans: Eiríkur Jónsson
09:25-09:45 Landlæknar á 19. öld: Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur,
prófessor HÍ
09:45-10:05 Stofnun Læknafélags og Læknablaðsins: Helgi Sigurðsson
10:05-10:25 Alvarleg deilumál á liðinni öld: Óttar Guðmundsson
10:25-10:55 Kaffihlé – tónlist samin af læknum eða um lækna
10:55-11:15 Hvar voru konurnar allan þennan tíma? Vilhelmína Haraldsdóttir
11:15-11:35 Hvert stefnir læknisfræðin? Birgir Jakobsson landlæknir
11:35-11:55 Þurfum við alla þessa lækna í framtíðinni – munum við nota gervi-
greind og vélmenni til að sinna sjúklingum? Magnús Haraldsson
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir*
● Kúvending í meðferð – adrenalín í allar tær og fingur:
Björn Pétur Sigurðsson
● Allt um B12 skort: Elín Anna Helgadóttir
Hádegisfundur á vegum styrktaraðila
13:10-16:10 Er minna meira?
A. Oflækningar
Fundarstjóri: Alma D. Möller
13:10-13:30 Rannsökum við of mikið? Ari Jóhannesson
13:30-13:50 Gagnreynd lyfjameðferð fjölkvilla? Aðalsteinn Guðmundsson
13:50-14:05 Vísbendingar um oflækningar í einkarekinni þjónustu:
Birgir Jakobsson landlæknir
14:05-1420 Skimanir: böl eða blessun? Ástríður Stefánsdóttir
14:20-14:30 Umræður
14:30-15:00 Kaffihlé
B. Meðferð við lok lífs
Fundarstjóri: Aðalsteinn Guðmundsson
15:00-15:20 Gjörgæsla eður ei? Alma D. Möller
15:20-15:40 Hjartastopp - góður dauðdagi eða reyna endurlífgun?
Berglind Gerða Libungan
15:40-16:00 Mikilvægi samtalsins: Þórhildur Kristinsdóttir
16:00-16:10 Umræður
13:10-16:10 Spænska veikin – 100 ár liðin
Fundarstjóri: Ólöf Garðarsdóttir, prófessor
við menntavísindasvið HÍ
13:00-13:20 Setning málþings og inngangur: Spænska veikin á Íslandi
í sögulegu samhengi
Fundarstjóri: Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur - prófessor
við menntavísindasvið HÍ
13:20-13:55 Centennial Reflections on the 1918 Spanish Influenza
Pandemic: Insights and Remaining Puzzles: Lone Simonsen,
prófessor við Háskólann í Hróarskeldu
13:55-14:20 Spænska veikin, hvað vitum við læknar nú um faraldurinn 1918?
Magnús Gottfreðsson