Læknablaðið - 01.01.2018, Blaðsíða 54
54 LÆKNAblaðið 2018/104
L Æ K N A D A G A R 2 0 1 8
14:20-14:45 Kaffihlé
14:50-15:20 Hvernig var andrúmsloftið í Reykjavík 1918: Sjón, rithöfundur
15:20-15:50 Viðbrögð heilbrigðiskerfisins við spænsku veikinni þá og nú:
Ólafur Guðlaugsson
15:50-16:00 Umræður
Málþing í samvinnu Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og
Félags smitsjúkdómalækna
13:10-16:10 Bráðaofnæmislost
Fundarstjóri: María I. Gunnbjörnsdóttir
13:10-13:35 Skilgreining og einkenni: Unnur Steina Björnsdóttir
13:35-14:00 Meingerð bráðaofnæmis: Björn Rúnar Lúðvíksson
14:00-14:25 Orsakir IgE tengdar: Michael Clausen
14:25-14:55 Kaffihlé
14:55-15:20 Orsakir ótengdar IgE: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
15:20-15:45 Bráðameðferð og eftirlit: Hjalti Már Björnsson
15:45-16:10 Innleiðsla íslenskra leiðbeininga: Hjalti Már Björnsson og
Unnur Steina Björnsdóttir
Málþing á vegum Félags íslenskra ofnæmis- og ónæmislækna
og Félags bráðalækna
13:10-16:10 Líkamsskoðunin sem verður útundan - vinnubúðir
Hámarksfjöldi þátttakenda er 12, sérskráning er nauðsynleg
Færnibúðir í skoðun á brjóstum, endaþarmi og ytri kynfærum karla
Leiðbeinendur: Elsa Björk Valsdóttir, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir,
Sigurður Guðjónsson
Þátttakendum er skipt í þrjá hópa sem fara milli stöðva
16:20-17:50 Sagt frá sársauka
Fundarstjóri: Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur
16:20-16:45 „Sorgin há mig sækir á“. Um sársauka, líkama og tungumál:
Bergljót Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur
16:45-17:00 Hryllingsmynd í Reykjavík 1918: Ari Jóhannesson
17:00-17:15 „Skógurinn var spegill óska minna“: Um sársaukalíkingar,
samlíðan og ímyndunarafl: Guðrún Steinþórsdóttir,
doktorsnemi í íslenskum bókmenntum
17:15-17:20 „Mér er svo illt…“ Leiðir til að ræða um langvinna verki:
Bryndís Benediktsdóttir
17:20-17:35 Um sársauka barna sem enginn elskar:
Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir
17:35-17:50 Ör …falin eða umbreytt í listaverk: Dagný Kristjánsdóttir
bókmenntafræðingur
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR
09:00-12:00 Bráðaþjónusta utan sjúkrahúsa
Fundarstjóri: Viðar Magnússon
09:00-09:30 Fæðingar utan sjúkrahúsa: Björn Gunnarsson
Að flytja bráðveik börn: Þórður Þórkelsson, Björn Gunnarsson
09:30-10:00 Kransæðastífla (STEMI) og langt á sjúkrahús.
Flutningstími STEMI sjúklinga úr dreifbýl til hjartaþræðingar:
Þórir Sigmundsson
STEMI meðhöndlun í dreifbýli: Gunnar Þór Gunnarsson, Hjörtur
Kristjánsson
10:00-10:30 Að bæta árangur við hjartastopp utan spítala. TopCat rannsóknin:
Richard Lyon prófessor, MBE MBChB(Hons) MD MRCP FRCEM
DipIMC RCS(Ed), Associate Medical Director KSS Air Ambulance,
Englandi
10:30-11:00 Kaffihlé
11:00-12:00 Kynning og panelumræður:
Sjúkraflug í Bretlandi og Skotlandi: Richard Lyon
Sjúkraflug og þyrlur á Íslandi: Björn Gunnarsson,
Auður Elva Vignisdóttir
Panelumræður á ensku: Sjúkraflug á Íslandi, er kominn tími á að
taka næsta skref? Auður Elva Vignisdóttir, Björn Gunnarsson,
Richard Lyon, Þórir Sigmundsson, Viðar Magnússon
09:00-12:00 Nýju blóðþynningarlyfin (Novel oral anticoagulants)
og meiriháttar blæðingar
Fundarstjóri: Ingibjörg Guðmundsdóttir
09:00-09:40 Eru NOACs betri en warfarín?
Með: Davíð Arnar
Móti: Páll Torfi Önundarson
09:40-10:05 Umræður
10:05-10:35 Kaffi
10:35-11:05 Blæðingar frá meltingarvegi: Jóhann Páll Hreinsson
11:05-11:35 Heilablæðingar: Elías Ólafsson
11:35-12:00 Umræður
09:00-12:00 Hagnýtar þvagfæraskurðlækningar
Fundarstjóri: Rafn Hilmarsson
09:00-09:30 Nýrnasteinar: Árni Stefán Leifsson
09:30-10:00 Blóðmiga: Sigurður Guðjónsson
10:00-10:30 Þvagleggir og þvagteppa: Eiríkur Jónsson
10:30-11:00 Kaffihlé
11:00-11:30 Nýrnaæxli: Eiríkur Orri Guðmundsson
11:30-12:00 Hækkað PSA og krabbamein í blöðruhálskirtli: Rafn Hilmarsson
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir*
● Þróun rafræns sjúkraskrárkerfis: fortíð, nútíð og framtíð
Heilsugáttar: Elías Eyþórsson
● Uppvinnsla og langtíma undirbúningur (prehabilitation) sjúklinga
í bið eftir liðskiptaaðgerð á hné eða mjöðm í samvinnu
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítala:
María Sigurðardóttir
13:10-16:10 Meðferð við ósæðarlokuþröng í nútíð og framtíð
Fundarstjórar: Þórarinn Guðnason og Ingibjörg Guðmundsdóttir
13:10-13:20 Inngangur: Þórarinn Guðnason
13:20-13:50 Að greina, vinna upp og vísa áfram sjúklingum með
ósæðarlokuþröng. Hvað þurfa læknar að hafa í huga?
Ingibjörg Guðmundsdóttir
13:50-14:10 Ómskoðun við ósæðarlokuþröng - hvenær, hvernig og
hvað ber að varast? Ragnar Danielsen
14:10-14:25 CT við ósæðarlokuþröng. Hvað er svona sérstakt við TAVI-CT?
Maríanna Garðarsdóttir
14:25-14:40 Að svæfa eða ekki svæfa við TAVI - er einhver efi? Sigurbjörg
Skarphéðinsdóttir
14:40-15:10 Kaffihlé
15:10-15:25 Opnar hjartaaðgerðir við ósæðarlokuþröng í dag - hvenær eiga
þær við? Gunnar Mýrdal
20:00-22:00
Geðheilbrigði og samfélag – Málþing fyrir almenning
Fundarstjóri: Engilbert Sigurðsson geðlæknir, prófessor
í geðlæknisfræði opnar fundinn og stýrir umræðum
Nútíminn og geðheilsan:
Þórgunnur Ársælsdóttir geðlæknir
Umhverfið og geðheilsan:
Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi, formaður
Geðverndarfélags Íslands
Skólinn og geðheilsan:
Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og
frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Fjölmiðlar og geðheilsan:
Ferdinand Jónsson yfirlæknir samfélagsgeðlækningateymis
í London
Geðheilbrigði til framtíðar:
Páll Matthíasson, geðlæknir, forstjóri Landspítala
Fyrirspurnir úr sal til fyrirlesara.
Umræða um geðheilbrigði og samfélag.