Læknablaðið - 01.01.2018, Page 58
58 LÆKNAblaðið 2018/104
Janúar ● Eldborgarhátíð á Læknadögum, 15. janúar kl. 14-18
● Um Sigvalda Kaldalóns, opin tónlistardagskrá fyrir almenning
á Læknadögum, 16. janúar kl. 20
● Árshátíð LÍ, 20. janúar
Febrúar Listasmiðjur lækna
Mars Flugukastsnámskeið
Maí Vordansleikur í Iðnó
Golfklúbburinn Keilir 25. maí
Júní Fjölskylduskemmtun á Miklatúni
Golfklúbbur Mosfellsbæjar 29. júní
Júlí Golfklúbbur Brautarholts 25. júlí
Ágúst Ljósmyndasýning
Golfklúbbur GKG 17. ágúst
September Fjallganga með FÍFL, Félagi fjallalækna
Október Alþjóðleg siðfræðiráðstefna í Reykjavík 2.-4. október
Aðalfundur Alþjóðalæknafélagsins, WMA (World Medical
Association), haldinn í Reykjavík 3.-6. október
Opið málþing fyrir almenning í Hofi Akureyri
Desember Jólakaffi/jólaglögg hjá Læknafélaginu í Hlíðasmára 8
Í Læknablaðinu verður þessara tímamóta minnst í öllum tölublöðum 104. árgangs
með greinum, viðtölum og sérvöldum kápumyndum.
100 ÁRA
AFMÆLISDAGSKRÁ
LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS
2018
Nærðu í tæka tíð?
Upplýsingar um þvagleka
U
RO
17002IS 11.2017
Vistor hf. Hörgatúni 2 | 210 Garðabær
Sími 535 7000 | netfang: astellas@vistor.is
Sprengur.is