Fréttablaðið - 29.09.2018, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 29.09.2018, Blaðsíða 120
9 góðir hlutir að gera í umferðarhnút borgarinnar Þrír af hverjum fjórum fara ferða sinna í einkabílnum en stjórnmálafólk vill lítið gera til að liðka fyrir umferðinni. Ekkert er leiðin- legra en að sitja fastur í umferðinni tvisvar á dag en það er ýmislegt sem hægt er að gera sér til dundurs þessar endalausu mínútur sem umferðin hreyfist sama sem ekki neitt. Vertu Vakandi Ekkert kjaftæði. Vertu vakandi. Einbeittu þér að því sem þú ert að gera og druslastu af stað þegar hnúturinn hreyfist. Fortíðarþrá Þú getur slökkt á út- varpinu og íhugað öll mistökin sem þú hefur gert í gegnum tíðina. kláraðu að hneykslast Alltof margir hneykslast á einu og öllu. Það er mikil reiði í þjóðfélaginu og tuð. En af hverju ekki að klára reiðina í umferðinni? Það er ótrúlegasta fólk með bílpróf. Mætir svo bara með góða skapið að vopni til vinnu. Planaðu daginn Ótrúlega margir eiga tvo bíla. Af hverju ekki að daðra við makann að morgni. Kannski eru þið föst á sama stað. Hver segir að Kringlumýrar- braut á 8 kílómetra hraða geti ekki verið róman- tískt. Trúlega allir reyndar, en þetta er hugmynd. einFaldleikinn Svo getur maður bara hjólað og sleppt um- ferðarhnútunum. Sparar tíma, peninga og það er góð hreyfing. Það vinna flestir með hjólafólki. Það er alltaf miklu hressara. snyrtiPinni Það er ólöglegt að tala undir stýri en það má vera með flugbeittan eyeliner-blýant þrjá milli- metra frá auganu. Nýttu tímann. Komdu fín í vinnuna. Umferðin fer hvort sem er lúshægt. lærðu tungumál Hver vill ekki mæta til Tene með spænskuna upp á 10,5. Eða fara til Rómar með ítölskuna að vopni. Margir eyða allt að klukkustund í bílnum. Um að gera að fóðra heilann og bæta við sig tungumáli. rokk og ról Settu saman playlista af lengstu lögum rokksög- unnar. Bohemian Rhapsody er um sex mínútur, Kvaðning með Skálmöld er um átta mínútur. One með Metallica og Stairway to Heaven. Svona best of umferðarhnúturinn. Hækkaðu svo í botn. syngdu „Hundrað grænar flöskur hangand’ upp á vegg.“ Athugaðu hvað þú kemst nálægt núllinu áður en komið er á áfangastað. 2 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Lífið 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 F 2 -A C 2 4 2 0 F 2 -A A E 8 2 0 F 2 -A 9 A C 2 0 F 2 -A 8 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.