Fréttablaðið - 29.09.2018, Blaðsíða 57
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 9 . S E P T E M B E R 2 0 1 8
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.000 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
Össur leitar að forritara til starfa í vöruhúsateymi. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á viðskiptagreind (BI),
vera sjálfstæður og jákvæður og geta unnið náið að greiningu, ráðgjöf og útfærslum á lausnum tengdum viðskiptagreind
með viðskiptavinum. Össur er framsækið fyrirtæki á sviði stofngagna og gagnagreininga. Starfsfólk og stjórnendur
fyrirtækisins um allan heim nota vöruhúsagögn daglega um Power BI og kubba sem vöruhúsateymið ber ábyrgð á.
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun/reynsla á sviði viðskiptagreindar
sem nýtist í starfi
• Reynsla af SQL skilyrði
• Þekking á uppbyggingu vöruhúsagagna
• Góður skilningur á stofngögnum og gagnaskilum
• Þekking á Python/R, Business Analytics og uppbyggingu
mælaborða er kostur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Forritari í viðskiptagreind
Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
STARFSSVIÐ
• Viðhald og hönnun á stofngögnum og vöruhúsagögnum
• Viðhald og hönnun á framsetningu viðskiptaupplýsinga
(skýrslur og mælaborð)
• Forritun í Microsoft Business Intelligence umhverfi á borð
við T-SQL, TimeXtender, Power BI, Microsoft Integration
Services og Microsoft Analysis Services
(Business Intelligence)
SPENNANDI STÖRF Í BOÐI HJÁ VALITOR
Sérfræðingur í fjárstýringu
Vegna mikilla og vaxandi umsvifa leitar Valitor
að sérfræðingi til starfa í fjárstýringu.
Ábyrgðarsvið:
• Stýring gjaldeyrisjafnaðar
• Lausafjárstýring
• Samskipti við innlenda og erlenda banka
• Skýrslugerð og tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða
sambærileg menntun.
• Frumkvæði, ábyrgð, sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður
• Framúrskarandi hæleikar á sviði samskipta og samvinnu
• Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
• Gott vald á Excel
• Þekking á meðhöndlun og framsetningu gagna, t.d. með
Power BI eða sambærilegum lausnum, er kostur
• Framúrskarandi færni í íslensku og ensku
Nánari upplýsingar veitir Ingvar H. Ragnarsson,
deildarstjóri fjárstýringar, sími 525 2000
Sérfræðingur í mannauðsmálum
Hjá Valitor starfa um 400 manns í þremur löndum og ber
mannauðsdeild ábyrgð á mannauðsstefnu fyrirtækisins.
Ábyrgðarsvið:
• Ráðningar í samvinnu við stjórnendur
• Umsjón með samfélagslegri ábyrgð
• Umsjón með jafnlaunavottun
• Ýmis mannauðstengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í star
• A.m.k. 5 ára reynsla af mannauðstengdu star eða ráðgjöf
• Frumkvæði, ábyrgð, sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður
• Framúrskarandi hæleikar á sviði samskipta og samvinnu
• Alþjóðleg reynsla af ofangreindu ábyrgðarsviði er æskileg
• Framúrskarandi færni í íslensku og ensku
Nánari upplýsingar veitir Stefán Ari Stefánsson,
mannauðsstjóri, sími 525 2000
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starð.
Umsóknarfrestur fyrir bæði störn er til og með 10. október 2018.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um störn á heimasíðu Valitor, valitor.is
Valitor er traust og framsækið þekkingarfyrirtæki á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar og
greiðslulausna, sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína.
2
9
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
9
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
F
3
-0
5
0
4
2
0
F
3
-0
3
C
8
2
0
F
3
-0
2
8
C
2
0
F
3
-0
1
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K