Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 121

Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 121
Síðumúla 34 • 108 Reykjavík Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is ENDURNÝJUN OG VIÐHALD Löggiltur rafverktaki Sími: 696 5600 rafsol@rafsol.is 60-80% RISA LAGERSALA AFSLÁTTUR OPIÐ ALLA DAGA 12 - 18 G L Æ S I B Æ R YFIR 100 VINSÆL VÖRUMERKI HÖFUM TEKIÐ UPP NÝJAR VÖRUR ! LOKADAGAR! OPIÐ ÚT SUNNUDAGINN 7. OKTÓBER Ein þekktasta hljómsveit Pól-lands, Kult, spilar í Hörpu á morgun, sunnudag. Um hljóm- sveitina hefur verið sagt; Þar sem Pólverja er að finna, þar finnurðu líka Kult. Piotr Wasylik flytur hljómsveitina til landsins ásamt Wiktoriu Ginter og Nastasiu Czechowska. „Ég er mik- ill aðdáandi hljómsveitarinnar Kult, og það er frábært að fá þetta band til landsins, fyrir Pólverja og fyrir Íslendinga. Þessi hljómsveit skiptir nefnilega máli. Þetta er sögulegur viðburður með sögulegri hljóm- sveit,“ segir Piotr. „Þeir hafa haft mikið áhrif á rokksenuna í Póllandi.“ Kult var stofnuð 1982 en það var ekki fyrr en 1986 sem hljóm- sveitin gaf út sína fyrstu plötu sem var tímamótaverk í Póllandi. Kazik Staszewski, óþreytandi anarkisti, stofnaði Kult ásamt Piotr Wieteska sem nú er umboðsmaður sveitar- innar. Síðan þá hefur Kazik aldrei borist með straumnum. Þessi blanda af pönkrokki, nýbylgju-hljómborðs- tónum, djössuðum saxófónleik og kraðaki af öðrum hljóðum og hljóð- færum hefur í mörg ár sett sitt tón- listarlega mark á heilu kynslóðirnar í Póllandi. Meðlimir Kult, þeir Piotr Morawiec, Janusz G r u d z i n s k i , I r e k Werenski, trompetsnill- ingurinn Janusz Zdunek og trommarinn Tomasz Goehs mynda kraftmikla „pönk“-vél sem framkallar mikla stemningu á tónleikum. Tónleikarnir fara fram í Eld- borgarsal Hörpu á sunnudag kl. 18 og fer miðasala fram á tix.is. – gj Kraftmikið pönk frá Póllandi í Hörpu Stofnandi Kult, Kazik Staszewski, á sviði í Chicago. NordiCPhotoS/Getty Skipu- leggjendur við- burðarins eru, frá vinstri: Wiktoria og Nastasia og Piotr. Íslandsvinurinn og Game of Thron- es-stjarnan Kit Harington segir í viðtali við Men’s Journal að það hafi verið erfitt að leika á Íslandi í nokkrum senum. „Við skutum margar senur á Íslandi. Það var hel- víti erfitt, að vera úti í nístingsfrosti og vindkælingu. En þegar allt kemur til alls þá er ég meira til í að vera á staðnum en að taka upp með aðstoð tölvutækninnar. M a ð u r s é r ó t r ú l e g u s t u staði og það er ekki hægt að kvarta – jafnvel þótt maður sé að krókna,“ segir kapp- inn meðal annars í við- talinu. – bb Erfitt að leika á Íslandi Kit harington. Breska blaðakonan Julia Langdon stýrir klukkutíma löngum þætti, The Cod Wars Revisited, sem fjallar eins og nafnið gefur til kynna um þorskastríð Breta og Íslendinga. Þátturinn verður frumfluttur á BBC 4 útvarpsstöðinni í dag. Langdon hefur verið að vinna lengi að þættinum en í honum verður meðal annars rætt við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, og fyrrverandi aðstoðarfor- sætisráðherra Breta, John Prescott. Þá fá fyrrverandi togarasjómenn frá Hull og Grimsby að tjá sig. Langdon hefur skrifað um pólitík á Englandi síðan 1971. Hún hefur unnið á The Guardian og var rit- stjóri pólitískra frétta í Daily Mir- ror og síðar The Sunday Telegraph. Hún hefur einnig skrifað æviminn- ingar Mo Mowlam og Gordons Brown. Íslendingar unnu öll þorska- stríðin, sællar minningar. – bb Prescott og Guðni Th. í þætti um þorskastríðið L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 65L A U G A R D A G U R 2 9 . s e p T e m B e R 2 0 1 8 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 F 2 -A C 2 4 2 0 F 2 -A A E 8 2 0 F 2 -A 9 A C 2 0 F 2 -A 8 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.