Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 57

Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 57
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 9 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.000 manns í 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM Össur leitar að forritara til starfa í vöruhúsateymi. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á viðskiptagreind (BI), vera sjálfstæður og jákvæður og geta unnið náið að greiningu, ráðgjöf og útfærslum á lausnum tengdum viðskiptagreind með viðskiptavinum. Össur er framsækið fyrirtæki á sviði stofngagna og gagnagreininga. Starfsfólk og stjórnendur fyrirtækisins um allan heim nota vöruhúsagögn daglega um Power BI og kubba sem vöruhúsateymið ber ábyrgð á. HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun/reynsla á sviði viðskiptagreindar sem nýtist í starfi • Reynsla af SQL skilyrði • Þekking á uppbyggingu vöruhúsagagna • Góður skilningur á stofngögnum og gagnaskilum • Þekking á Python/R, Business Analytics og uppbyggingu mælaborða er kostur • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Forritari í viðskiptagreind Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. STARFSSVIÐ • Viðhald og hönnun á stofngögnum og vöruhúsagögnum • Viðhald og hönnun á framsetningu viðskiptaupplýsinga (skýrslur og mælaborð) • Forritun í Microsoft Business Intelligence umhverfi á borð við T-SQL, TimeXtender, Power BI, Microsoft Integration Services og Microsoft Analysis Services (Business Intelligence) SPENNANDI STÖRF Í BOÐI HJÁ VALITOR Sérfræðingur í fjárstýringu Vegna mikilla og vaxandi umsvifa leitar Valitor að sérfræðingi til starfa í fjárstýringu. Ábyrgðarsvið: • Stýring gjaldeyrisjafnaðar • Lausafjárstýring • Samskipti við innlenda og erlenda banka • Skýrslugerð og tengd verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. • Frumkvæði, ábyrgð, sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður • Framúrskarandi hæleikar á sviði samskipta og samvinnu • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Gott vald á Excel • Þekking á meðhöndlun og framsetningu gagna, t.d. með Power BI eða sambærilegum lausnum, er kostur • Framúrskarandi færni í íslensku og ensku Nánari upplýsingar veitir Ingvar H. Ragnarsson, deildarstjóri fjárstýringar, sími 525 2000 Sérfræðingur í mannauðsmálum Hjá Valitor starfa um 400 manns í þremur löndum og ber mannauðsdeild ábyrgð á mannauðsstefnu fyrirtækisins. Ábyrgðarsvið: • Ráðningar í samvinnu við stjórnendur • Umsjón með samfélagslegri ábyrgð • Umsjón með jafnlaunavottun • Ýmis mannauðstengd verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í star • A.m.k. 5 ára reynsla af mannauðstengdu star eða ráðgjöf • Frumkvæði, ábyrgð, sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður • Framúrskarandi hæleikar á sviði samskipta og samvinnu • Alþjóðleg reynsla af ofangreindu ábyrgðarsviði er æskileg • Framúrskarandi færni í íslensku og ensku Nánari upplýsingar veitir Stefán Ari Stefánsson, mannauðsstjóri, sími 525 2000 Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starð. Umsóknarfrestur fyrir bæði störn er til og með 10. október 2018. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um störn á heimasíðu Valitor, valitor.is Valitor er traust og framsækið þekkingarfyrirtæki á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar og greiðslulausna, sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína. 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 F 3 -0 5 0 4 2 0 F 3 -0 3 C 8 2 0 F 3 -0 2 8 C 2 0 F 3 -0 1 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.