Morgunblaðið - 22.06.2018, Side 27
flestum störfum hjúkrunarfræðings
sem hægt er að gegna á skurðstof-
unni og verið í hjartaskurðaðgerðum
svo gott sem frá upphafi hjarta-
skurðlækninga á Íslandi 1986.“
Frá 2015 hefur Elín Ýrr gegnt
starfi deilarstjóra á dauðhreinsunar-
deild Landspítalans og er einnig í
hlutastarfi á skurðstofunni. „Það er
venjan að skurðhjúkrunarfræðingur
sjái um dauðhreinsunardeildina en á
henni eru öll verkfærði dauð-
hreinsuð og pakkað inn. Spítalar,
heilsugæslur og einkafyrirtæki úti í
bæ senda okkur verkfærin og við
sjáum um að þau séu í lagi fyrir
næstu aðgerð.“
Elín Ýrr var í kjaranefnd Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga nánast
frá útskrift og sat síðan í stjórn fé-
lagsins frá 2000 til 2009.
„Ég var líka mikið í kjarabaráttu
fyrir skurðhjúkrunarfræðinga á
Landspítalanum. Þetta er mikil ætt-
arfylgja að standa í kjarabarátt-
umálum, bróðir minn var í kjarab-
áttumálum, amma mín og báðir afar
mínir. En núna er ég algjörlega
frelsuð frá þessu.
Áhugamál mín eru fjölskylda og
vinir, lestur glæpasagna, handa-
vinna og gönguferðir, og nú síðast
golf. Ég byrjaði í golfi síðasta sumar
og finnst það mjög skemmtilegt.“
Fjölskylda
Eiginmaður Elínar Ýrar var
Kristján M. Baldursson, f. 6.12.
1955, d. 24.6. 2016, landfræðingur og
framkvæmdastjóri. Foreldrar hans
voru hjónin Baldur Kristjánsson, f.
15.9. 1928, d. 29.1. 1998, skipstjóri,
og Herdís Katrín Magnúsdóttir, f.
22.8. 1932, d. 15.4. 1997, verkakona
og húsmóðir. Þau bjuggu í Hafnar-
firði.
Börn Elínar Ýrar og Kristjáns: 1)
Anna Rut, f. 16.8. 1987, lögfræð-
ingur, bús. í Reykjavík. 2) Ásta Ýrr,
f. 16.8. 1987, gjörgæsluhjúkrunar-
fræðingur, bús. í Reykjavík, í sam-
búð með Kára Logasyni skipaverk-
fræðingi. Þau eiga fjögur börn:
Katrínu Huld, f. 13.5. 2010, tví-
burana Þóru Ýri og Freyju Rut, f.
21.6. 2013, og Kristján Loga, f. 1.6.
2018; 3) Herdís, f. 27.4. 1992, hjúkr-
unarnemi, bús. í Reykjavík, í sam-
búð með Pétri Andra Dam stjórn-
málafræðingi. Þau eiga soninn
Frosta Hrafn, f. 25.10. 2014. 4) Hall-
dór, f. 27.4. 1992, myndlistarnemi,
bús. í Svíþjóð, unnusta hans er Ásdís
Nína Magnúsdóttir heimspekingur.
Systkin: Páll, f. 4.8. 1950, jarðeðl-
isfræðingur, bús. í Reykjavík; Ásta,
f. 6.3. 1955, skrifstofumaður, bús. í
Reykjavík; Ólöf Eir, f. 4.9. 1969,
skrifstofumaður, bús. í Reykjavík;
bróðir samfeðra Ólafur, f. 27.11.
1947, líffræðingur og kennari, bús. í
Reykjavík.
Foreldrar: Hjónin Halldór B.
Stefánsson, f. 3.3. 1927, d. 25.2. 2009,
skrifstofumaður, og Hallgerður
Pálsdóttir, f. 5.10. 1927, d. 24.5. 2017,
verslunarmaður. Þau bjuggu í
Reykjavík.
„Það sem er kannski svolítið sér-
stakt við þessa fjölskyldu er að í
henni eru þrjú tvíburapör; ég á
tvenna og svo á ég tvíbura-
barnabörn.“
Elín Ýrr Halldórsdóttir
Halldóra Magnúsdóttir
húsfreyja í Enni
Björn Gunnlaugsson
b. og smiður í Enni í
Viðvíkursveit, Skag.
Elín Björnsdóttir
afgreiðslukona í Rvík
Páll Þóroddsson
afgreiðslumaður í Rvík
Hallgerður Pálsdóttir
verslunarmaður í Rvík
Hallgerður Pálsdóttir
húsfr. í Lónsgerði og víðar
Þóroddur Símonarson
sjómaður í Lónsgerði og víðar í Eyjafirði
Edda Ýrr Einarsdóttir
hjúkrunarfræðingur
bús. í Garðabæ
Gunnlaugur Björnsson
kennari á Hólum í Hjaltadal
Ásta Halldórs-
dóttir skrif-
stofumaður í
Rvík
Guðfinnur
Þorgeirsson
útgerðarmaður í
Vestmannaeyjum
Magnús Björnsson ríkisbókari í Rvík
Gunnar Axel Axels-
son viðskiptafr.
hjá Hagstofunni
og fv. bæjarfulltrúi
í Hafnarf.
Björn Gunnlaugsson hreppstjóri
og oddviti í Viðvíkursveit
Helga
Birna
Gunnars-
dóttir
þroska-
þjálfi í
Hafnarfirði
Elísabet Jónsdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Guðlaug Halldórsdóttir
húsfr. í Hafnarnesi
Una Jónsdóttir
grasa- og skáldkona í
Vestmannaeyjum
Þorgeir Eiríksson
formaður í
Vestmannaeyjum
Ástríður Þorgeirsdóttir
húsfr. í Hafnarnesi og
Vestmannaeyjum, lést
tvítug að aldri
Stefán Halldórsson
sjómaður í Vestmanna-
eyjum og Stykkishólmi
Elísabet Brynjólfsdóttir
húsfr. í Hafnarnesi og
Vestmannaeyjum
Halldór Halldórsson
beykir og skáld í Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði
Úr frændgarði Elínar Ýrar Halldórsdóttur
Halldór B. Stefánsson
skrifstofumaður í Rvík Fjölskyldan Stödd á Borgarfirði
eystra í kringum aldamótin.
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2018
Smáralind | Kringlunni | Reykjanesbæ | sími 511-2022 | www.dyrabaer.is
FYRIR
HUNDA
80% kjöt
20% jurtir
grænmeti
ávextir
O% kornmet
– fyrir dýrin þín
95 ára
Ásta Eiríksdóttir
Magnús Finnur Hafberg
Róar Jónsson
85 ára
Halldór Friðbjarnarson
Hrólfur Guðmundsson
80 ára
Guðjón Kristinn Kristinsson
Jóhannes Ellertsson
Kristján Ragnarsson
Þórunn Brynjólfsdóttir
75 ára
Bettý Kristín Fearon
Bryndís Guðmundsdóttir
Einar B. Sigurgeirsson
Gíslína M. Sigurgísladóttir
Helga Soffía Bjarnadóttir
Júlíus K. Valdimarsson
Kristín Jónasdóttir
María Ragnarsdóttir
Ólafur Erlendsson
Sigríður Páls
Sigrún Kamilla Júlíusdóttir
Ævar Már Axelsson
70 ára
Björgvin Björgvinsson
Gísli Guðmundsson
Hildur Sæmundsdóttir
60 ára
Einar Kristmundur
Guðmundsson
Elín Ýrr Halldórsdóttir
Haraldur Einarsson
Karol Jerzy Hercyk
Sigríður Hreiðarsdóttir
Sigurður H. Steindórsson
Símon Grétar Sigurbjörnss.
Socorro Perez Þórðarson
Víkingur Viggósson
50 ára
Elínborg Kristjánsdóttir
Hans Kristján
Einarsson Hagerup
Jón Ingi Ólafsson
Kristinn G. Þórarinsson
Ómar Geir Þorgeirsson
Ratree Mohtua
Skúli Kristinn Skúlason
Slawomir Marek Basiak
Unnur María Sævarsdóttir
Vignir Guðmundsson
40 ára
Arndís Halla Guðmundsd.
Ásta Björg Kristinsdóttir
Bjarni Sigurjón Halldórsson
Igor Puscuta
Íris Hrund Grettisdóttir
Linzhe Wang
Magdalena K. Bukowska
Magnús Vignir Guðmundss.
Trausti Ragnarsson
Þorsteinn F. Guðmundsson
30 ára
Aðalheiður Ragna Óladóttir
Anita M. Olejniczak
Auður Hanna Friðþjófsd.
Björg Eyþórsdóttir
Bogi Rafn Einarsson
Elfar Þór Guðbjartsson
Gytis Kacinskis
Hafsteinn B. R. Guðbjartss.
Hlynur Þráinn Sigurjónsson
Illugi Þór Gunnarsson
Íris Björk Róberts
Ísak Hilmarsson
Jón Ásgeir Jónsson
Kristinn Ingi Austmar
Kristvina Lind Magneud.
Magdalena Grabowicz
Marta Kepinska
Martin Emmanúel Ehmann
Olgeir Gunnsteinsson
Svanhvít Sif Th. Sigurðard.
Tinna Björg Hallsdóttir
Til hamingju með daginn
40 ára Trausti er Hafn-
firðingur, viðskiptafræð-
ingur að mennt og er
verkefnastjóri hjá
Icelandair.
Maki: Gígja Erlingsdóttir,
f. 1984, læknir á meina-
fræðideild LSH.
Börn: Birkir Smári, f.
2006, Lilja Björk, f. 2014,
og Árný Sara, f. 2017.
Foreldrar: Ragnar Karls-
son, f. 1946, og Oddný
Þórisdóttir, f. 1948, bús. í
Hafnarfirði.
Trausti
Ragnarsson
30 ára Ísak er úr Stykkis-
hólmi en býr í Kópavogi.
Hann er BS í bæði stærð-
fræði og tölvunarfræði og
er verkefnastjóri hjá hug-
búnaðarfyrirtækinu Libra.
Maki. Gréta María Birgis-
dóttir, f. 1987, ljósmóðir.
Dóttir: Bergrún María, f.
2017.
Foreldrar: Hilmar Hall-
varðsson, f. 1957, rafvirki,
og Hanna Jónsdóttir, f.
1958, þroskaþjálfi, bús. í
Stykkishólmi.
Ísak Hilmarsson
30 ára Kristinn er
Hellubúi og er nemi í tölv-
unarfræði í Háskólanum í
Reykjavík.
Maki: Rakel Óskarsdóttir,
f. 1989, ljósmóðir.
Sonur: Aron Ingi, f. 2013.
Foreldrar: Guðni Gunnar
Kristinsson, f. 1965, vinn-
ur í þjónustumiðstöðinni
á Hellu, og Ingibjörg
Gunnarsdóttir, f. 1963,
vinnur á skristofu sveitar-
félagsins Rangárþings
ytra, bús. á Hellu.
Kristinn Ingi
Austmar
Guðrún Ragnarsdóttir hefur varið dokt-
orsritgerð sína í menntavísindum við
kennaradeild menntavísindasviðs Há-
skóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Upp-
lifun og reynsla skólastjórnenda af
breytingum í íslenskum framhalds-
skólum samtímans. Gagnvirk áhrif ein-
staklinga, hópa og félagskerfa.
Leiðbeinandi var dr. Ingólfur Ásgeir
Jóhannesson, prófessor við mennta-
vísindasvið HÍ og meðleiðbeinandi dr.
Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus
við menntavísindasvið HÍ.
Doktorsritgerðin fjallar um sýn
skólastjórnenda í níu íslenskum fram-
haldsskólum á samspil einstaklinga,
hópa og félagskerfa sem draga úr
breytingum eða hvetja til þeirra. Rit-
gerðin fæst einnig við upplifun skóla-
stjórnenda á hlutverki sínu, völdum og
getu við að innleiða breytingar og þeim
áskorunum sem fylgja því ferli. Tekin
voru viðtöl við 21 stjórnanda í níu fram-
haldsskólum víðs vegar um landið. Nið-
urstöðurnar sýna flókið mynstur gagn-
kvæmra áhrifa á breytingar, milli
einstaklinga, hópa og félagskerfa, úr
bæði ytra og innra umhverfi skólanna.
Viðmælendur nefndu fjölmörg dæmi
sem sýndu að flest áhrifaöflin styrkja
ríkjandi hefðir inn-
an skólakerfisins,
gildi og viðmið.
Þessi stýring, sem
rökstutt er að megi
kalla stofnanastýr-
ingu, er sterkt afl
sem á stóran þátt í
að hægja á breyt-
ingum eða jafnvel
hindra þær. Á hinn bóginn lýstu skóla-
stjórnendur því einnig hvernig hópar,
innan og utan skólanna, hvöttu til
breytinga og komu af stað vissu losi í
skólunum (sem líkja má við afstofn-
anavæðingu) sem ýtti undir að nýjar
hugmyndir flæddu á milli framhalds-
skólanna. Mesta áskorun viðmælenda
við innleiðingu menntabreytinga tengd-
ist inntaki náms. Viðmælendur sögðust
hafa takmörkuð völd til að hafa áhrif
þar á. Þeir lýstu því aftur á móti að þeir
hefðu umtalsverða möguleika til for-
ystu þegar kemur að kennsluháttum og
námsmati. Þátttökuskólarnir virkjuðu
með ólíkum hætti þá stefnu sem boðuð
var með lögunum 2008 og aðal-
námskrá 2011 sem bendir til að margar
sjálfstætt starfandi einingar séu ráð-
andi innan skólanna.
Guðrún Ragnarsdóttir
Guðrún Ragnarsdóttir fæddist árið 1971 í Neskaupstað. Hún er lífeindafræðingur
með kennsluréttindi á grunn- og framhaldsskólastigi. Einnig er hún með dipl-
ómagráðu í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í lýðheilsufræðum. Hún starf-
ar sem aðjúnkt og verkefnastjóri starfsþróunar á menntavísindasviði HÍ. Guðrún
er gift Jóni Bender framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn: Elísabetu Soffíu
Bender, Ragnar Þór Bender og Sófus Mána Bender.
Doktor