Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.06.2018, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.06.2018, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.6. 2018 Morgunblaðið/Ásdís Fiskisúpa og brauð bakað úr bjór er afar vinsæll réttur. Súpan er borin fram frá morgni til kvölds en uppskriftin er leyndarmál. Málverk af Bakka í Svarfaðardal eftir teiknarann Sigmund er í eigu hjónanna. Á Kaffihúsi Bakkabræðra minnir allt á þá Gísla, Eirík og Helga og sögur í hverju horni. Á vegg einum má sjá skuggamynd af bræðrunum. Terturnar eru heimabakaðar og ansi girnilegar. Gestir sitja við veggmynd sem gerð var eftir frummynd Eggerts Guðmundssonar af Bakkabræðrum. Heimaprjónaðar húfur eru seldar á kaffihúsinu. HÖNNUN Hjá Kaffihúsi Bakkabræðra er hægt að kaupa suðusúkkulaðimerkt þeim bræðrum. Á umbúðum er vitnað í orð bræðr- anna: kötturinn étur allt og hann bróður minn líka. Kötturinn étur allt

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.