Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.06.2018, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.06.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.6. 2018 Hér erum við stödd á frægum sögustað á Vesturlandi. Gamla kirkjan var byggð árið 1884 og framan við hana er stuðlabergssúla sem Borg- firðingar létu reisa til minningar um Snorra Sturluson sem hér var fæddur. Landnámskonan hér var Auður djúpúðga, ættmóðir fólksins sem er sögupersónur í Laxdælu. Hver er staðurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er bærinn? Svar:Hvammur í Dölum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.