Morgunblaðið - 06.04.2018, Qupperneq 12
Morgunblaðið/Hari
Valgerður Þ. Jónsdóttir
vjon@mbl.is
Heiðblár og hrokkinhærðurtennisleikari, hestur,grár fyrir járnum, ill-úðlegur kvenboxari með
hár eins og Eiríkur Fjalar og sköll-
óttur gaur með snuð, sem gæti verið
smábarn ef ekki væri fyrir skegg-
broddana og hríðskotabyssuna.
Skapari þessara furðuvera og hátt á
þriðja tug til viðbótar er Bjarni
Helgason, teiknari og grafískur
hönnuðar. Fígúrurnar eru fremstar í
röðinni á facebook-síðunni Bjadddni,
eins og hann kallar sig þar og merkir
oft sín verk. Á eftir þeim koma rosk-
inn gítarleikari með háan, svartan
hatt með hauskúpumynstri og ærsla-
fullur tveggja kúlna ítalskur ís, bleik-
ur og blár „… með löng og mjó augu
eins og hauskúpur“ svo notuð sé lýs-
ing listamannsins. Og áfram mætti
telja – aftur á bak að vísu. Hug-
myndaflugið á sér lítil takmörk,
Bjarni er hvergi nærri hættur. Að
minnsta kosti 69 fígúrur til viðbótar
eiga eftir að líta dagsins ljós á næst-
unni.
„Tennisleikarinn fæddist um
páskana og er númer 31 í röðinni af
eitt hundrað mismunandi fígúrum,
sem ég hét sjálfum mér um áramótin
að teikna á árinu,“ segir hann um
verkefnið 100 persónur 2018, sem
hann hannaði sérstaklega fyrir sjálf-
an sig. Rétt eins og hann hefði ekki
ærinn starfa sem grafískur hönnuður
Opinberar 100
fígúrur á árinu
Þótt ríflega þrjátíu fígúrur af eitt hundrað séu hver annarri ólíkari, ósamstæðari
og ýktari, draga margar þeirra dám af hauskúpum. Sérstaklega einni – nefnilega
hauskúpu skapara þeirra, Bjarna Helgasonar, grafísks hönnuðar og skopmynda-
teiknara, sem um áramótin bjó sér til verkefnið 100 persónur 2018.
12 DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2018
VINNINGASKRÁ
49. útdráttur 5. apríl 2018
335 13849 19547 31071 40348 49502 61706 71240
539 13868 19557 31278 40565 49507 61946 72414
561 13940 19640 31524 40914 50309 61997 72600
758 13975 20306 31626 40978 50407 62331 73847
993 14042 20924 32445 41148 50757 63827 74037
1166 14047 21023 32900 41223 51674 63891 74156
1309 14251 21037 33230 41348 51940 63970 74340
1360 14298 21123 33287 41857 51965 63985 74435
1785 14357 21313 33796 42059 52091 64045 74507
2294 14534 21519 34065 42098 53127 64706 74547
2427 14644 21527 34196 42613 54097 65033 74745
2899 14781 21617 34444 42687 54143 65787 74876
3601 15540 21846 34474 43267 54434 66195 74941
4089 15925 22723 34536 43508 54986 66478 75104
4294 16079 23144 34683 43667 55836 66818 75299
4468 16085 24391 34695 43941 56634 66826 75387
4904 16198 24977 34913 43954 56730 66901 75451
5219 16258 25157 34956 44288 56884 67049 75889
5634 16346 25294 36337 44336 57005 67150 76026
6419 16389 25301 36742 44541 57410 67209 76779
6422 16475 25381 37413 44794 57711 67216 77314
6553 16555 25547 37418 45296 57956 67241 77742
7102 16573 25742 37609 45425 58587 67437 77892
7392 16743 25765 37683 45520 58613 67502 77974
7785 17051 25882 37777 45691 58936 67892 78383
8114 17141 26196 38049 46092 59156 68268 78402
9277 17556 27803 38086 46501 59414 69020 78859
10261 17782 27877 38213 46596 59540 69099 79452
11406 18139 27888 38381 46631 59561 69204 79578
11554 18426 28336 38592 46910 59881 69267 79656
11626 18480 28422 39241 47193 60066 69388 79820
12226 18977 28434 39495 48167 60135 69515
12601 19262 28483 39521 48192 60932 70209
12674 19321 28595 39834 48408 61254 70650
12784 19361 29157 39905 49089 61260 71101
12905 19369 29994 39959 49326 61373 71117
13833 19416 30571 40224 49479 61441 71169
28 8755 18682 28530 37657 51091 62962 70989
117 9127 18886 30318 38005 52416 63271 71568
559 10195 20041 30579 38212 52657 63717 71672
1642 10545 20339 30793 38903 56963 64586 72230
3113 11159 21121 31627 39223 57524 65687 72749
3735 12178 21698 33017 41037 57565 65946 72918
3889 12793 22486 33421 41165 58634 67790 73579
5217 13539 22597 34433 41913 59527 67836 78602
6497 14868 23408 35003 45067 59623 69622 79517
6797 14877 26298 35864 45152 60062 69706
6823 15685 26706 35953 45288 61171 70016
6904 16073 26854 36631 46823 62005 70780
7846 18125 27561 37653 50447 62435 70879
Næstu útdrættir fara fram 12., 18. & 26. apríl 2018
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
22625 35212 56241 68443
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
5426 11083 17244 25392 37107 62408
5934 12810 19587 32124 46643 63347
6611 14563 20743 35715 56929 68648
9302 15453 24233 36658 61831 74609
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
1 9 0 1 3
Hljómsveitin Mandólín er mikil gleði-
sprengja sem leikur tangó- og gyð-
ingatónlist. Og nú er lag fyrir fólk að
njóta þess og liðka leggina í leiðinni,
því Mandólín ætlar í kvöld, föstu-
dagskvöld, að bjóða í þriðja sinn til
svokallaðra súputónleika í sal tungu-
málaskólans Tin Can Factory sem er í
Borgartúni 1 í Reykjavík. Skólastýran
Gígja ku vera afbragðskokkur og ætl-
ar hún að reiða fram veitingar en síð-
an tekur hljómsveitin við og nærir
hjörtu og sálir fram eftir kvöldi.
Tin Can Factory er rétt hjá Hlemmi,
í bogadregnu endahúsi gegnt Rúg-
brauðsgerðinni. Húsið verður opnað
kl. 19 og þá verður hægt að fá heima-
lagaða súpu og brauð gegn vægu
verði, kaffi, drykki og fleira. Klukkan
20.30 hefst svo tónlistarflutningur,
og segir í tilkynningu að það verði
seiðandi súpublanda af tangóum og
þjóðlagamúsík frá ýmsum heims-
hornum, sérstaklega vel til þess fallin
að stíga nokkur dansspor við fyrir þá
sem það kjósa. Lagalisti Mandólíns
spannar á annan tug landa og á tón-
leikum þeirra er því yfirleitt sungið á
að minnsta kosti fimm tungumálum.
Súpa, tónleikar og dans í Tin Can Factory í kvöld
Gleðisprengjan
Mandólín býð-
ur í vorsúpu
Hönnunarsýning 2. árs nemenda í fatahönnun
Misbrigði III: Utangarðs
í Listaháskóla Íslands
Hönnunarsýningin Misbrigði III: Utangarðs verður opnuð í dag, föstudag-
inn 6. apríl, í Listaháskóla Íslands, Þverholti 11. Á sýningunni er fatnaður
sem unninn er af nemendum á 2. ári í fatahönnun í samstarfi við Fata-
söfnun Rauða kross Íslands. Hægt er að sjá fatnaðinn í návígi, vinnuferl-
ið, tengt efni og þann hvata sem lá að baki verkefninu. Fatnaðurinn og
textíllinn, sem nemendur unnu með, lenti af ýmsum ástæðum utangarðs.
Gestir geta látið prenta á eigin flíkur á staðnum og keypt bol af fatasöfn-
un Rauða krossins á 500 kr. og rennur allur ágóði til fatasöfnunarinnar.
Sýningin er opin kl. 17-19 í dag og 13-17 laugardag og sunnudag.
Niðurrif
Fatnaðurinn
og textíllinn
hafði lent
utangarðs
og reyndist
ekki til ann-
arra nota en
niðurrifs.
Framtíðin í óvissu Bjarni
segir að framtíð karakteranna
sem spretta fram einn af
öðrum á iPadinum hans
sé enn óráðin.
Atvinna