Morgunblaðið - 06.04.2018, Síða 35

Morgunblaðið - 06.04.2018, Síða 35
asmiðju SB, Hafnarfirði, þar til hann og Jóhannes, bróðir hans, stofnuðu Fiskverkunina Björg ehf. í Hafn- arfirði í mars 1998 og ráku þeir hana í 18 ár eða þar til þeir ákváðu að hætta rekstri og snúa sér að öðru. Í dag er Helgi fjármálastjóri hjá fiskvinnslu- fyrirtækinu Stokkhyl ehf. Helgi hefur starfað mikið í félags- málum. Hann var einn af stofn- félögum Golfklúbbsins Jökuls í Ólafs- vík og var gjaldkeri klúbbsins í tvö ár. Hann var formaður Ungmenna- félagsins Víkings í Ólafsvík í tvö ár, sat í eitt ár í stjórn knattspyrnu- deildar Vals og var varamaður fyrir Val í stjórn Knattspyrnuráðs Reykja- víkur í eitt ár. Helgi var leikmaður með knattspyrnuliði Víkings Ó. frá 1975-90. Þá var hann knatt- spyrnudómari á árunum 1979-2006. Helgi hefur bæði verið sæmdur gullmerki Víkings Ólafsvík og silfur- merki Vals. En síðast en ekki síst hef- ur Helgi farið holu í höggi í golfi! Fjölskylda Eiginkona Helga er Oddný Björg Halldórsdóttir, f. 11.4. 1956, ferða- fræðingur. Hún er dóttir Halldórs Indriðasonar, f. 29.11. 1933, d. 18.3. 1980, múrarameistara í Reykjavík, og Sigrúnar Stefánsdóttur, f. 11.8. 1930, d. 26.12. 2013, húsmóður. Dóttir Helga og Oddnýjar er Helga Björg, f. 13.8. 2000, nemi við Versl- unarskóla Íslands. Dóttir Oddnýjar er Birgitta Bjarnadóttir, f. 24.11. 1979, rekstr- arstjóri markaðssviðs hjá Ölgerð Eg- ils Skallagrímssonar, gift Högna Baldvin Jónssyni, flugstjóra hjá Ice- landair, og eiga þau þrjá syni, tví- burana Baldvin Þór og Jón Odd, f. 2008 og Vilberg Kára, f. 2015. Systkini Helga eru Jóhannes Krist- jánsson, f. 18.9. 1959, skipstjóri og stýrimaður hjá Eldingu, og á hann þrjú börn, Andra, Olgu Kristínu og Martein; Lára Kristjánsdóttir, f. 9.2. 1961, sagnfræðinemi í HÍ og hús- móðir í Reykjavík, gift Þorsteini Ólafs viðskiptafræðingi og eru börn þeirra Þór Steinar, Björg Magnea og Krist- ján Már, og Olga Kristjánsdóttir, f. 19.1. 1963, gift Torfa Sigurðssyni og reka þau fiskbúð og ferðaþjónustu á Hellu og eru börn þeirra Hugrún, Tinna, Telma og Sandra Ýr. Foreldrar Helga: Kristján Helga- son, f. 15.9. 1934, fyrrv. stýrimaður og hafnarvörður, og Björg Lára Jóns- dóttir, f. 13.3. 1935, húsmóðir. Þau eru búsett í Ólafsvík. Helgi er að heiman á afmælisdag- inn. Helgi Kristjánsson Helgi Guðmundsson sjóm. í Ólafsvík Jón Thorberg Jóhannesson sjóm. í Ólafsvík Björg Lára Jónsdóttir fv. leiðbeinandi og afgreiðslukona í Ólafsvík Solveig Einarsdóttir húsfr. í Hrísum og veitingakona Jóhannes Ögmundsson b. í Hrísum Gylfi Magnússon verkstj. í Ólafsvík og í Hafnarfirði Magnús Gylfason knattspyrnuþjálfari og framkvstj. Magnús Kristjánsson fiskverkandi í Ólafsvík Trausti Jóhannesson táknmálsfréttaþulur á RÚV Jóhannes Helgason rafeindavirki í Keflavík og í Rvík. ón Helgason vélstj. á Skagaströnd og í Rvík JGuðmundur Jónsson gítarleikari í Sálinni hans Jóns míns Reinharð V. Reinharðsson form. Karatesambands Íslands Helga Margrét Reinharðsdóttir starfsm. við Þjóðskjalasafnið Kristín Helgadóttir lengst af skrifstofum. hjá Raunvísinda- stofnun HÍ Sigurrós Benónýsdóttir húsfr. í Ólafsvík Unnur Jóna Ágústsdóttir húsfr. í Ólafsvík Ólafur Rögnvaldsson framkvstj. Hraðfrystihúss Hellissands Lilja BenónýsdóttirÁgúst Ólafssonb. í Mávahlíð igurrós Sigurðardóttir félagsráðgjafi í Rvík SGuðmundur Þorbjörnssonverkfr. og knattspyrnum. með Val og landsliðinu Kristjana Sigurást Helgadóttir húsfr. í Rvík Hallveig Kristólína Jónsdóttir ljósmóðir í Ólafsvík Sveinbjörg Pétursdóttir húsfr. á Búðum Jón Helgason sjóm. á Búðum á Snæfellsnesi Petrína Kristín Jónsdóttir húsfr. frá Hellnum á Snæfellsnesi Helgi Kristjánsson vélstj. og kennari á mótornámskeiðum í Ólafsvík Helga Ingibjörg Helgadóttir húsfr. í Ólafsvík Helga uðmunds- óttir húsfr. Garðabæ G d í Logi Ólafsson knattspyrnu- þjálfari Guðmundur Jóhannes Guðmundsson bifreiðastj. hjá Landleiðum og lagerm. Í Rvík Oddný Kristjánsdóttir húsfr. í Straum- fjarðartungu Kristján Kristjánsson bátasmiður í Ólafsvík Úr frændgarði Helga Kristjánssonar Kristján Helgason fv. stýrim. og hafnarvörður í Ólafsvík Helga Rósa ngvars- dóttir húsfr. í Ólafsvík I Anna Elísabet Olivers- dóttir húsfr. í Ólafsvík Vífill Karlsson hagfræð- ingur í Borgar- nesi Ingveldur Lárensína Guðný Helgadóttir verkakona í Ólafsvík ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2018 Halldór Þorbjörnsson fæddistí Neðra-Nesi í Stafholt-stungum í Mýrasýslu 6.4. 1921. Foreldrar hans voru Þorbjörn Sigurðsson, bóndi í Neðra-Nesi, og k.h., Þórdís Halldórsdóttir, hús- freyja þar. Þorbjörn var sonur Sigurðar Þor- steinssonar, bónda á Dýrastöðum í Norðurárdal og á Höll í Þverárhlíð, og k.h., Þórdísar Þorbjarnardóttur húsfreyju, en Þórdís var dóttir Hall- dórs Jónssonar, bónda á Brúar- reykjum í Stafholtstungum, og k.h., Sigríðar Bjarnadóttur húsfreyju. Eftirlifandi eiginkona Halldórs er Hildur Solveig Pálsdóttir frá Stykk- ishólmi, fyrrv. húsfreyja í Reykja- vík, sem nú er á hundraðasta og öðru aldursári. Foreldrar hennar voru Páll Friðrik Vídalín Bjarnason, sýslumaður á Sauðárkróki og í Stykkishólmi, og k.h., Margrjet Árnadóttir húsfreyja. Stjúpdóttir Halldórs var Unnur Þorvaldsdóttir sem lést 1985. Halldór lauk stúdentsprófi frá MR 1939, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1945 og öðlaðist hdl.-réttindi 1949. Hann var fulltrúi hjá sakadóm- aranum í Reykjavík 1945-61, settur bæjarfógeti á Sauðárkróki og sýslu- maður Skagafjarðarsýslu 1948, skip- aður sakadómari í Reykjavík 1961 og yfirsakadómari þar 1973. Hann var hæstaréttardómari 1982-87 og auk þess prófdómari við lagadeild HÍ frá 1975, dómari í Félagsdómi 1980-83 og varaformaður Siglinga- dóms 1973-82. Um Halldór segir Laufey Böðv- arsdóttir í minningargrein: „Halldór var óvenju orðsnjall, skemmtilegur og um leið fágaður maður. Hann hafði ríka kímnigáfu og góðar gáfur. Af Halldóri stafaði hlýja, heiðarleiki og nærvera hans var elskuleg. Halldór hafði stálminni og var alls staðar vel heima, ég naut þess að geta fengið hjá honum svör við hverju því sem mig langaði að fræð- ast um, hvort sem var í námi eða leik.“ Halldór lést 26.12. 2008. Merkir Íslendingar Halldór Þor- björnsson 85 ára Erlingur Ólafsson Georg Ragnarsson Guðrún María Samúelsdóttir Kristján Pálsson Ólína Jóhanna Jónsdóttir Svanhildur Magnúsdóttir 80 ára Aina Björk Dam Gréta Guðjónsdóttir Guðrún Aðalbjörg Halldórsdóttir Helga Ruth Alfreðsdóttir 75 ára Bogi Þórhallsson Sigrún I. Jónsdóttir 70 ára Elín Heiðberg Lýðsdóttir Halldór Svavarsson Jóhanna Harðardóttir Jóhannes K. Jóhannesson Jóna Fríða Gísladóttir Margrét Pálsdóttir Svala Stefánsdóttir 60 ára Daði Harðarson Elín Guðrún Jóhannsdóttir Eysteinn Jónasson Guðmundur Jónsson Gunnar L. Friðriksson Helgi Kristjánsson Ingibjörg Karlsdóttir Kristjón Víglundur Guðmundsson Leó Jónsson Páll Hjálmur Hilmarsson Ragnar Þór Benediktsson Sólbjört Gunnarsdóttir 50 ára Anna Dagbjört Hermannsdóttir Anna María Bjarnadóttir Björk Birkisdóttir Elín Ása Geirdal Jónasdóttir Jón Ármann Guðjónsson Remigijus Jonusas Unnur María Haraldsdóttir Viktoría Marinusdóttir Þorbjörg Harðardóttir Þóra Guðbjörg Arnardóttir Þóra Ólöf Guðmundsdóttir 40 ára Agnieszka Mikielska Anna Margrét Sigurðardóttir Bosko Repic Fatima Dafi Felix Rafn Felixson Guðrún B. Rúnarsdóttir Gunnar Örn Júlíusson María Þ. Kristjánsdóttir Marzena Maria Kempisty Sabína S. Halldórsdóttir Svanborg Gísladóttir 30 ára Alida Ósk Smáradóttir Arnar Ingi Halldórsson Catherine Coté Elínborg Erla Ásgeirsdóttir Elín Ósk K. Sigurjónsdóttir Erla Hadda Ágústsdóttir Finnur G. Kristjánsson Frans Friðriksson Ingólfur Halldórsson Lénárd Gresó María Kuzmenko Monika Vokrouhlíková Rán Guðmundardóttir Robert Lewicki Sigríður Rakel Ólafsdóttir Símon Örn Reynisson Vadims Murasko Védís Eva Guðmundsdóttir Xue Meng Til hamingju með daginn 30 ára Símon ólst upp á Flateyri, býr í Mosfellsbæ, lauk BA-prófi í heimspeki við HÍ og er með atvinnu köfunarréttindi. Hann er nú að ljúka námi í tölv- unarfræði. Maki: Aldís Tómasdóttir, f. 1991, nemi í lífeinda- fræði. Foreldrar: Reynir Traustason, f. 1953, far- arstjóri og fyrrv. ritstjóri, og Halldóra Jónsdóttir, f. 1956, félagsliði. Símon Örn Reynisson 30 ára Sigríður lauk BSc- prófi í sálfræði, MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóða viðskiptum og er vöru- merkjastjóri hjá Pepsi Co hjá Ölgerðinni. Maki: Jónas Bragi Haf- steinsson, f. 1990, poké- mon-veiðari. Sonur: Ólafur Ísak Þor- steinsson, f. 2011. Foreldrar: Bergþóra Oddgeirsdóttir, f. 1953, og Ólafur Benediktsson, f. 1952. Sigríður Rakel Ólafsdóttir 30 ára Rán ólst upp í Fagraneskoti í Aðaldal, býr þar, lauk stúdents- prófi frá Laugum, rekur gistiheimili með fjölskyld- unni, er bókasafnsvörður og stundar bókaranám. Bræður: Grétar, f. 1985, og Hrannar, f. 1995. Foreldrar: Hólmfríður Þorkelsdóttir, f. 1958, og Guðmundur Ágúst Jóns- son, f. 1959, en þau eru bændur, búsett í Fagra- neskoti. Rán Guð- mundardóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.