Morgunblaðið - 06.04.2018, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.04.2018, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2018 A Quiet Place Hrollvekja og spennumynd sem gerist í náinni framtíð og hafa óvættir náð völdum á jörðinni og út- rýmt stærstum hluta mannkyns. Þeir sem eftir eru verða að gæta þess að gefa ekki frá sér hljóð því skrímslin gætu heyrt í þeim. En er hægt að lifa án þess að gefa frá sér nokkurt hljóð? Leikstjóri mynd- arinnar er Jon Krasinski og með að- alhlutverk fara Emily Blunt, John Krasinki, Noah Jupe, Millicent Sim- monds og Doris McCarthy. Metacritic: 81/100 Rotten Tomatoes: 99% Blockers Gamanmynd eftir leikstjórann Kay Cannon. Þegar þau Lisa, Mitchell og Hunter komast að því að dætur þeirra hafa bundist samkomulagi um að missa meydóminn eftir út- skriftarball í menntaskóla einsetja þau sér að koma í veg fyrir það. Með aðalhlutverk fara Leslie Mann, John Cena, Ike Barinholtz, Kathryn Newton, Graham Phillips, Rhoda Griffis, Jake Picking og Gideon Ad- lon. Metacritic: 73/100 Rotten Tomatoes: 87% The Death of Stalin Gamanmynd í leikstjórn Armandos Iannuccis. Jósef Stalín lést árið 1953 af völdum heilablóðfalls og hafði engin fyrirmæli gefið um hver skyldi verða arftaki hans. Hófst þá dæmalaust valdatafl hinna hæst settu í stjórn Stalíns. Með aðal- hlutverk fara Simon Russel Beale, Jeffrey Tambor og Steve Buscemi. Metacritic: 88/100 Rotten Tomatoes: 95% Barnakvikmyndahátíð Í Bíó Paradís hófst í gær Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík og er fjöldi barna- og unglingakvik- mynda á dagskrá hennar eins og sjá má á vef kvikmyndahússins, bio- paradis.is. Hrollvekja, grín- myndir og barnabíó Skop Valdabarátta æðstu ráða- manna í stjórn Stalíns er efni grín- myndarinnar The Death of Stalin. Bíófrumsýningar Doktor Proktor og Tímabaðkarið Opnunarmynd alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík. Myndin er talsett á íslensku. Bíó Paradís 18.00 Loveless Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 17.30 Spoor Metacritic 61/100 IMDb 6,4/10 Bíó Paradís 22.30 Hleyptu sól í hjartað Bíó Paradís 23.00 Loving Vincent Myndin fjallar líf og dul- arfullan dauða, hollenska listmálarans Vincent Van Gogh. Myndin er öll hand- máluð í stíl við verk þessa heimsfræga listmálara. Bíó Paradís 22.30 Jurassic Park Bíó Paradís 20.00 Nonni og Manni Fyrstu tveir þættirnir. Bíó Paradís 18.00 Blockers 12 Þrír foreldrar sem hafa í sameiningu fylgst með dætrum sínum vaxa úr grasi komast á snoðir um leyni- samkomulag sem felur í sér að dæturnar ætla sér að missa meydóminn á útskrift- arballi sem nálgast. Metacritic 73/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.20 Smárabíó 12.00, 15.10, 16.50, 17.30, 19.10, 20.00, 21.30, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.00 The Death of Stalin Eftir dauða Jósef Stalín upp- hófst makalaust valdatafl hæstsettu mannanna í stjórn hans í Kreml. Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 A Quiet Place 16 Metacritic 80/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.20, 22.20, 22.55 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 17.40, 19.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 20.20, 22.20 Sambíóin Keflavík 21.40, 22.35 Black Panther 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.20 Hostiles 16 Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 19.50, 22.40 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 22.00 Pacific Rim: Uprising 12 Metacritic 46/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Egilshöll 22.30 Smárabíó 19.30, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Víti í Vestmanna- eyjum Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 15.40, 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.40 Sambíóin Akureyri 17.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 17.20 Game Night 12 Metacritic 70/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Red Sparrow 16 Metacritic 56/100 IMDb 5,4/10 Smárabíó 20.20 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.40 Bíó Paradís 20.30 Death Wish 16 Metacritic 31/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Fullir vasar 12 Morgunblaðið bmnnn Smárabíó 18.00 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Laugarásbíó 15.45, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40 Smárabíó 15.20, 17.40 Borgarbíó Akureyri 18.00 Steinaldarmaðurinn Til að bjarga heimkynnum sínum verða Dug og félagi hans Hognob að sameina ættbálka sína og berjast við hin illa Nooth og Bronsald- arborg hans. Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Smárabíó 15.40 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að samein- ast aftur ástvinum sínum að vori. Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.10, 17.20 Bling Sambíóin Álfabakka 16.00 Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar hvarf. Metacritic 47/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.20 Tomb Raider 12 Ready Player One 12 Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 16.30, 19.20, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.40, 22.35 Sambíóin Akureyri 19.20, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.40 Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna, hælisleitanda frá Gíneu- Bissá og ungrar íslenskrar konu sem hefur störf við vegabréfaskoðun á Keflavík- urflugvelli, fléttast saman og tengjast þær óvæntum bönd- um. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,3/10 Smárabíó 12.00 Háskólabíó 18.10, 20.40 Bíó Paradís 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2.. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.