Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 39
rún var þekkt um land allt fyrir trúarlegt starf, stjórnmálaafskipti og ritstörf. Maður hennar var einn þekktasti guðfræðingur landsins. Elliheimilið Grund, sem fjöl- skyldan hafði stofnað, var þekkt og vinsæl stofnun. Fjölmenn jarðarför „Í gær var Reykjavík í sorg,“ sagði Morgunblaðið daginn eftir útförina. „Jarðarförin frá Ási. setti svip á alt bæjarlífið. Hún var ein- hver sú fjölmennasta sem hjer hef- ir sjest. Fánar blöktu í hálfa stöng um allan bæinn. Umferð um göt- urnar var lítil önnur eftir kl. 2 og fram til miðaftans, nema sú sem var í sambandi við jarðarförina.“ Blaðið birti fjölda fréttamynda frá útförinni og líkfylgdinni sem var óvanalegt á þessum tíma. Á útfaradaginn birti Morgun- blaðið minningargreinar um Guð- rúnu. Var einn þeirra eftir Ólaf Thors, formann Sjálfstæðisflokks- ins. Hann vitnaði í Jón heitinn Þorláksson fyrrverandi flokks- formann. „En hann sagði mjer oft að hann hefði engri konu kynst, er hann teldi jafnoka frú Guðrúnar á sviði stjórnmálanna. Mintist Jón Þorláksson oft á vitsmuni frú Guð- rúnar og mannkosti og lagði lengi hið mesta kapp á að fá hana til framboðs til Alþingis, enda þótt hún ljeði ekki máls á því fyr en við landkjörið 1930.“ Sjálfur sagði Ólafur að viðkynn- ing hans við Guðrúnu hefði stað- fest fullkomlega allt það lof sem Jón Þorláksson bar á hana. „Betri samstarfsmann verður ekki á kos- ið. Alt lá opið fyrir henni, svo í hverju máli greindi hún strax kjarna frá hismi, og sjálf hafði hún óvenju mikla framsetningargáfu, jafnt í ræðu og riti. En auk þess að vera prýðilega gáfuð, var þessi fallega og tígulega kona alveg óvenjulega elskuleg manneskja. Jeg man aldrei til að hún ljeti ekki liggja vel á sjer, virtist altaf vera í sólskinsskapi, að vísu alvörugefin, en þó gamansöm og altaf græskulaus og hló dátt ef einhver kýmni hraut af vörum annara.“ Ræða eiginmannsins, Sigur- björns Ástvaldar, við jarðsetn- inguna í kirkjugarðinum vakti mikla athygli. „Jeg var með þeim niðri í Tungufljóti,“ sagði hann meðal annars. „Jeg hjelt, að jeg myndi líka deyja. Jeg hafði ráðrúm til þess að biðja fyrir mjer þarna niðri í fljótinu. Eins er jeg viss um, að þær hafa haft ráðrúm til þess. Jeg fól Guði sál mína, og gerði það með fullkominni ró. En svo var mjer bjargað. Og ógnir mínar byrjuðu ekki fyrri en jeg stóð á bakkanum og vissi af þeim niðri í djúpinu, Það var ógurleg stund.“ „En allir, sem orð hans heyrðu urðu snortnir af trúarstyrk hans og hátíðleik þessarar stundar,“ sagði Morgunblaðið daginn eftir. Ljósmynd/Vigfús Sigurgeirsson Líkmenn Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og miðstjórn báru kistu Guðrúnar frá dyrum Dómkirkjunnar og í líkbílinn við Alþingishúsið að útför lokinni. Ólafur Thors er fremstur t.v. og við dyrnar má m.a. sjá Valtý Stefánsson, ritstjóra Morgunblaðsins. FRÉTTIR 39Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 Einstök barnagleraugu frá Lindberg. Þau hafa hlotið fjölda viður- kenninga um heim allan. 94 international design awards
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.