Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 56
Ljósmyndir Rutar og Silju Skipholti 31 • 105 Reykjavík • Sími 568 0150 Opið virka daga 10-17 • www.rut.is • Ljósmyndir Rutar og Silju Fyrir passann, ökuskírteinið, ferilskrána o.fl. Skjót og hröð þjónusta Engar tímapantanir Góð passamynd skiptir máli LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 GENUINE SINCE 1937 Hryllilegasta tónleikasýning sög- unnar hérlendis sló rækilega í gegn í fyrra og seldist upp á mettíma. Halloween Horror Show „gengur nú aftur“ í Háskólabíói 26. og 27. október. Fram koma Magni, Birg- itta Haukdal, Stebbi Jak, Greta Salóme, Dagur Sigurðsson, Ólafur Egill, ásamt karlakór, hljómsveit, bakröddum, dönsurum og leik- urum. Leikstjórn er í höndum Gretu Salóme og Ólafs Egils og um leikmynd og búninga sér Elma Bjarney Guðmundsdóttir. Hryllingurinn hefst í andyrinu Hina hæfileikaríka Greta Salóme sagði í viðtali hjá Huldu Bjarna og Hvata í síðdegisþætti stöðvarinnar að það yrði lagt jafn mikið í um- gjörð sýningarinnar og í fyrra. Það væri ekkert síður mikilvægt því enginn mætti fara óskelkaður heim. Þannig geta gestir skemmt sér í fordrykk í anddyrinu á meðal upp- vakninga og skrautmuna og hún hvetur tónleikagesti til að mæta í búningum enda verðlaun í boði. Vantaði svona skemmtun Gréta segist yfirleitt hrifnari af sumartímanum en nú sé það breytt, nú geti hún hreinlega ekki beðið eftir haustinu. Henni fannst vanta góða tónleika- og upplifunarsýn- ingu í kringum hrekkjavöku- tímabilið, en slíku hafði hún kynnst af eigin raun hjá Disney í Banda- ríkjunum. Í ár langaði hana einnig að bjóða upp á fjölskyldusýningu, því þó að krakkarnir séu orðnir duglegir að klæða sig í búninga og sníkja nammi þá sé í raun lítið í boði fyrir þau. Vinnur öfganna á milli Hún segir þennan undirbúnings- tíma ansi sérstakan enda mikið að gera í fjölbreyttum verkefnum. Þannig sé hún stundum með Mikka mús á línunni og í næsta samtali sé hún farin að ræða Halloween Horr- or Show þar sem markmiðið er að hámarka hryllinginn, þó í jákvæð- um skilningi. Þannig sé þetta verk- efni svo skemmtilegt á margan hátt. „Það er til dæmis smá súr- realískt að standa uppi á sviði og vera að syngja dramatískt rokk og það er kannski trúður á fyrsta bekk að horfa á mann,“ útskýrir Greta sem er mikið á ferðalögum vegna þeirra erlendu verkefna sem hún kemur að. Árið 2019 vel bókað Hún var til að mynda í Köben í heila viku að taka upp efni hjá danska ríkisútvarpinu á milli þess sem hún vann fyrir Norwegian Cruise Line, á risastóru skipi með 4.000 farþegum sem býður upp á 2.000 manna leikhús. Einnig sinnir hún áfram verkefnum fyrir Disney, en þar hefur hún unnið meðal ann- ars sem prinsessa og tónlistar- maður á skemmtiferðaskipum fyrir- tækisins. Það er því stíf dagskrá framundan hjá söngkonunni, laga- höfundinum og fiðleikaranum Gretu Salóme sem segist bókuð nú þegar vel út árið 2019. hulda@mbl.is Tónleikasýning sem „gengur aftur“ Hryllilegasta tónleikasýning sögunnar hérlendis sló rækilega í gegn í fyrra og seldist upp á met- tíma. Halloween Horror Show „gengur nú aftur“ og verður leikstjórn áfram í höndum Gretu Salóme og Ólafs Egils. Mynd/Halloween Horror show Fjölhæf Það má segja að hin hæfileikaríka Greta Salome sé Disney prins- essa með fiðlu á tyllidögum en uppvakningur á Íslandi á tryllidögum. Mynd/aðsend Hryllilegir taktar Stebbi Jak og Greta Salóme hér ásamt stórhljómsveit og dönsurum að flytja slagara á borð við Creep, Killing in the name of, Highway to hell og Super- stition í nýjum útsetningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.