Skírnir - 01.09.2016, Blaðsíða 104
byggjast á — vísindaleg hugsun. Ástæðan er í stuttu máli sú að vís-
indin byggjast á trausti og virðingu fyrir sérþekkingu sem ekki
samrýmist ótakmarkaðri beitingu gagnrýninnar hugsunar. Með
hliðsjón af skrifum Páls og Róberts H. Haraldssonar um gagnrýna
hugsun færði ég einnig rök fyrir því að gagnrýna hugsun sé hvorki
hægt að leggja að jöfnu við þá leið til skoðanamyndunar sem Charles
Sanders Peirce kallar „leið vísindalegrar aðferðar“ né þá leið Peirce
sem Páll kallaði „fordómaleiðina“. Á hinn bóginn er oft æskilegt að
beita gagnrýninni hugsun, bæði sem hluta af vísindalegri aðferða -
fræði og þegar færð eru a priori-rök af því tagi sem fordómaleiðin
svokallaða leggur áherslu á. Það breytir því ekki að gagnrýnin
hugsun er eitt, vísindaleg hugsun er annað.24
Heimildir
Aad, G. o.fl. (ATLAS Collaboration, CMS Collaboration). 2015. „Combined Meas-
urement of the Higgs Boson Mass in pp Collisions at s =7 and 8 TeV with the
ATLAS and CMS Experiments.“ Physical Review Letters 114: 191803.
Andersen, H. 2016. „Collaboration, Interdisciplinarity, and the Eepistemology of
Contemporary Science.“ Studies in History and Philosophy of Science, Part A
56: 1–10.
Andersen, H. og S. Wagenknecht. 2013. „Epistemic Dependence in Interdisciplin-
ary Groups.“ Synthese 190: 1881–1898.
Anna Ingólfsdóttir o.fl. 2010. „Gagnrýnin hugsun og háskólastarf.“ Fréttablaðið,
11. nóvember.
Audi, R. 1997. „The Place of Testimony in the Fabric of Knowledge and Justifica-
tion.“ American Philosophical Quarterly 34: 405–422.
Björn Þorsteinsson. 2005. „Tími mannsins: Gagnrýnin hugsun í óræðri veröld.“
Hugsað með Páli: Ritgerðir til heiðurs Páli Skúlasyni sextugum. Ritstj. Róbert
H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason, 45–54. Reykjavík: Há-
skólaútgáfan.
Blais, M.J. 1987. „Epistemic Tit for Tat.“ The Journal of Philosophy 84: 363–375.
Burge, T. 1993. „Content Preservation.“ The Philosophical Review 102: 457–488.
340 finnur dellsén skírnir
23 Ég vil þakka Henry Alexander Henryssyni og ritrýni Skírnis fyrir gagnlegar at-
hugasemdir. Vinna við þessa grein var styrkt af Starfslaunasjóði sjálfstætt starf-
andi fræðimanna sem hluti af verkefninu Vísindi, samfélag og gagnrýnin hugsun
(styrknúmer 15566). Ég vil einnig þakka Reykjavíkurakademíunni og meðlimum
þess fyrir ýmiss konar stuðning við verkefnið.