Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2016, Blaðsíða 204

Skírnir - 01.09.2016, Blaðsíða 204
þ.e. að dönsk nýyrði kæmu í stað erlendra, einkum þýskra töku- orða. Endurnýjun orðaforðans átti sér aðallega stað í gegnum þýðingar og þegar þær leiddu í ljós að ekki voru til dönsk orð til að fanga merkinguna skyldu ný mynduð á grundvelli danskrar tungu. Stundum var hvatt til þess að leitað væri fyrirmynda í eldra máli eða til norrænna grannmála við myndun nýyrða. Með tilkomu Árna- safns sköpuðust betri skilyrði fyrir rannsóknir á forníslensku. Við þýðingar á íslenskum fornbókmenntum á dönsku var í fyrstu hvatt til þess að textinn væri í sem bestu samræmi við frumtextann, en sú viðleitni leiddi til fyrningar málsins með því að notaður var gamall og sjaldgæfur orðaforði (Skautrup 1953: 153–154). Í samanburði við dönsku var íslenska hið upprunalega, óbreytta og hreina mál, og sumir danski málhreinsunarmenn litu því til íslenskrar tungu sem fyrirmyndar sökum hreinleika hennar og sameiginlegs uppruna. Fullvíst má telja að áhugi Dana á íslenskri tungu hafi vakið íslenska stúdenta og lærdómsmenn enn frekar til vitundar um mikilvægi hennar fyrir Íslendinga og íslenska menningu, og ekki óvarlegt að álykta að einhverjir Íslendingar hafi séð hliðstæðu með stöðu dönsku gagnvart þýsku og íslensku gagnvart dönsku og að sú um - ræða, sem fór fram í Danmörku um stöðu móðurmálsins gagnvart þýsku, hafi orðið þeim hvatning til að standa vörð um eigin tungu. Það var í þessu andrúmslofti sem áhugi Rasmusar Kristians Rask kviknaði á íslenskri tungu. Rask og íslensk tunga Hafi Danir bjargað íslenskunni fer ekki á milli mála að þar fór Ras- mus Kristian Rask fremstur í flokki. Áhugi hans á íslenskum bók- menntum og tungu á sér vart hliðstæðu, enda náði hann slíkum tökum á málinu að einsdæmi þótti af erlendum manni á hans tíð. Þá beindu rannsóknir hans og kenningar um íslensku jákvæðri at- hygli að tungunni bæði hér heima og erlendis. Í kenningum sínum lagði Rask íslensku og norrænu að jöfnu og í ljósi þess leit hann á íslensku sem upprunamálið. Það er vitaskuld ekki rétt, heldur hitt að íslenskan hafði breyst minna en aðrar norrænar tungur og því varðveitt best hið upprunalega mál Norðurlandabúa. Rannsóknir 440 auður hauksdóttir skírnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.