Saga - 2008, Blaðsíða 36
virkjun Jökulsár í Fljótsdal, sag›i um Eyjabakka a› fá slík gró›ur-
lendi væru á hálendinu. fiau helstu væru fijórsárver, Hvítárnes og
örfáir sta›ir á Mö›rudalsöræfum. Allir væru flessir sta›ir hentugir
fyrir mi›lunarlón en jafnframt væri náttúruverndargildi fleirra
miki›. Höf›u fijórsárver tvímælalaust mest gildi og flar sem tekist
haf›i a› fri›l‡sa flau taldi rá›i› „verjanlegt a› samflykkja mi›l-
unarlón á einhverju hinna svæ›anna, flví tæpast er fless a› vænta
a› hægt ver›i halda í flau öll til lengdar vegna mikilvægis fleirra fyrir
raforkuvinnslu í landinu“. Kva›st Náttúruverndarrá› ekki leggjast
gegn Fljótsdalsvirkjun ef orkuyfirvöld teldu hana nau›synlega, jafn-
vel flótt mikill sjónarsviptir yr›i a› ví›fe›mu gró›urlendi Eyjabakka
færu fleir undir vatn, en for›ast ætti a› ey›a grónu landi væri fless
nokkur kostur. „Sú afsta›a mótast m.a. af flví a› samkomulag hefur
tekist um varanlega verndun fijórsárvera, sem frá sjónarmi›i nátt-
úruverndar og samkvæmt ni›urstö›um rannsókna á bá›um flessum
svæ›um eru talin enn mikilvægari hálendisvin.“87
Nor›lingaöldulón nærtækasti kosturinn
Í orku- og vatnsaflsáætlunum í kringum 1970 var gert rá› fyrir a›
stóri›ja yr›i helsta lei›in til a› selja raforku í stórfelldum mæli og
jafnframt forsenda fless a› hagkvæmt yr›i a› reisa stórar virkjanir
til a› fá sem besta n‡tingu vatnsorku í landinu.88 Áform um mi›l-
unarlón í fijórsárverum voru alla tí› hluti flessarar virkjana- og
stóri›justefnu, eins og kom á daginn ári› 2001 flegar raforku vant-
a›i vegna fyrirhuga›rar stækkunar álverksmi›ju Nor›uráls á
Grundartanga úr 90 flúsund tonna framlei›slu á ári í 180 flúsund
tonn.89 Ríkisstjórn Sjálfstæ›isflokks og Framsóknarflokks studdi
stækkunina og talda hana búbót fyrir íslenskt efnahagslíf.90
fir‡stingur var á Landsvirkjun a› útvega orku innan tilskilins tíma
e›a ekki seinna en 2004. Landsvirkjun var rei›ubúin til fless en fló
flví a›eins a› heimild fengist fyrir Nor›lingaölduveitu. Hún væri
nærtækasti og hagkvæmasti kosturinn me› svo skömmum fyrir-
vara, flví rannsóknir flar væru komnar lengst á veg samanbori› vi›
a›ra virkjunarkosti.91
unnur birna karlsdóttir36
87 Alflingistí›indi 1980–81 A, flskj. 784, bls. 2466–2469.
88 Jakob Gíslason, „Orkumál“, Orkumál 18 (des. 1968), bls. 40–49.
89 „Vaxandi flr‡stingur“, Morgunbla›i› 7. júní 2001, bls. 72.
90 „Stækkun Nor›uráls vegur upp aflasamdrátt“, DV 12. júní 2001, bls. 4.
91 „Erum me› mörg járn í eldinum“, Morgunbla›i› 28. júní 2001, bls. 12. —
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 36