Saga - 2008, Blaðsíða 229
Jörgen L. Pind, FRÁ SÁL TIL SÁLAR — ÆVI OG VERK GU‹MUND-
AR FINNBOGASONAR SÁLFRÆ‹INGS. Hi› íslenska bókmenntafé-
lag, Reykjavík 2006. 474 bls. Myndaskrá, nafna- og atri›isor›askrá.
„Connaissez-vous Finnbogason — fiekki› flér Finnbogason?“ fiessa spurn-
ingu lag›i flekktasti flroskasálfræ›ingur n‡li›innar aldar, Jean Piaget, fyrir
Andra Ísaksson, sálfræ›istúdent vi› Sorbonne-háskóla í París, sumari›
1962. Sömu spurningu notar Jörgen Pind prófessor vi› upphaf og lok bókar
sinnar um atorkumanninn Gu›mund Finnbogason (1873–1944). Spurning-
una notar Jörgen til fless a› vekja lesandann til umhugsunar um Gu›mund
og minna jafnframt á mikilsvert framlag hans til alfljó›legrar sálfræ›i.
Bók Jörgens er mikil a› vöxtum og flví fer fjarri a› hún einskor›ist vi›
sálfræ›inginn Gu›mund Finnbogason. Í reynd er hér á fer› starfsævisaga
manns flar sem fyrst er vari› drjúgu r‡mi í æsku og uppvöxt, sí›an fjalla›
um skólaár í Reykjavík sem Kaupmannahöfn og loks fullor›insár me› sigr-
um og ósigrum. Sagan greinir frá glímu Gu›mundar vi› a› smí›a nothæfa
skólaskipan fyrir Íslendinga og vonbrig›um hans me› a› fá ekki stö›u
fræ›slumálastjóra. fiá er sö›la› um og stefnan tekin á heimspeki og sál-
fræ›i sem fló greiddu ekki lei› til embættis fyrsta kasti›. Eftir fla› kynn-
umst vi› landsbókaver›inum, rithöfundinum og ritstjóranum Gu›mundi
Finnbogasyni sem haf›i jafnframt nokkurra ára vi›komu í Háskóla Íslands.
Inn í flessa sögu fléttast önnur vi›fangsefni sögupersónunnar, svo sem fag-
urfræ›i og n‡yr›asmí›. Tengingar eru margar til samtíma og umhverfis
Gu›mundar svo sögusvi›i› ver›ur sk‡rt og lifandi í huga lesandans.
Gu›mundur Finnbogason var sannkalla›ur fjölfræ›ingur og verka
hans ver›ur lengi minnst í fleim mörgu greinum sem hann kom lengur e›a
skemur vi›. Hann braust úr sárri fátækt í Ljósavatnsskar›i til æ›stu mennta
flar sem hápunkturinn var doktorspróf í sálfræ›i vi› Hafnarháskóla ári›
1911 en slíku prófi lauk hann fyrstur Íslendinga. Vi›fangsefni› var samú›ar-
skilningurinn, sá eiginleiki manna a› herma eftir án fless a› gera sér grein
fyrir flví — hin ósjálfrá›a eftirlíking. Jörgen bendir á a› fletta efni hafi
snemma leita› á Gu›mund og dregur hann flví til sanninda fram námsrit-
ger› úr Lær›a skólanum frá árinu 1895. fiar var piltum ætla› a› ganga út
frá flví a› hver dragi dám af sínum sessunaut (bls. 52–53). fiessi tenging og
margar fleiri eru til marks um glögga s‡n höfundar yfir verk sitt. Doktors-
ritger› Gu›mundar nefnistDen sympatiske forstaaelse á dönsku og á íslensku
kom meginefni hennar út á bók undir heitinu Hugur og heimur (1912). Í
flessum verkum bá›um kemur sk‡rt fram sá eiginleiki Gu›mundar a› geta
gert flókna hluti einfalda, a› skrifa me› fleim hætti a› almenningur skilji,
ekki fræ›imenn einir. fietta haf›i hann á›ur gert eftirminnilega í L‡›mennt-
un ári› 1903 og sama leik átti hann margsinnis eftir a› endurtaka í tímarits-
greinum sem og sjálfstæ›um bókum. Í sumra augum var fletta veikleiki;
fleir töldu fla› ekki merkileg fræ›i sem allir gætu lesi› sér til gagns á al-
fl‡›umáli, en a›rir lofu›u snilldina.
ritdómar 229
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 229