Saga - 2008, Blaðsíða 206
fleirra, t.d. pappírsger›. Ver›ur a› telja sagnfræ›inga flá stétt sem
best er til fless fallin a› vega og meta slíkt heimilda- og uppl‡singa-
gildi skjala til lengri tíma liti›. Nau›syn á grisjun kemur a›allega til
af húsnæ›isvanda sem er alltaf til sta›ar og er sami vandi og a›rar
fljó›ir eiga vi› a› strí›a. Vali› er vandasamt og flví er mikilvægt a›
háskólar mennti fólk sem getur á faglegan hátt teki› af skari› um
hva› beri a› var›veita og hverju megi ey›a. fia› er a› mínu mati
hlutverk sagnfræ›inga sem hafa sta›gó›a flekkingu á skjalfræ›i.
Í Sögnum ári› 1984 er birtur fyrirlestur Björns fiorsteinssonar
prófessors sem hann hélt á árshátí› Sagnfræ›ingafélags Íslands
ári› 1983. fiar segir Björn or›rétt eftir a› hafa minnst á sagnfræ›ina,
„drottningu húmanískra fræ›a“, og „flræla hennar“:
Í flessu flrælali›i eru skjala- og minjaver›ir, fulltrúar og skrif-
stofustjórar út um borg og b‡. Sagnfræ›ingar stunda heimilda-
bundin störf og geta ekki sinnt fleim, ef fljó›skjalaver›ir og
fjöldi annarra manna í trúna›arstö›um rækja ekki skyldur sín-
ar, safna kerfisbundi› skjölum og skilríkjum, flokka flau og
gera flau a›gengileg. Tilgangslíti› er a› föndra vi› háskóla-
kennslu í sagnfræ›i, jafnvel flótt menn séu kennsluó›ir, ef
skyldan vi› söfnun, könnun og var›veislu heimilda er van-
rækt, en í vanrækslunni felst opinber lítilsvir›ing og jafnvel til-
raun til fless a› torvelda sagnfræ›ingum störf sín (bls. 123).
Tveim árum eftir ræ›u Björns hófst stundakennsla í skjalfræ›um
vi› sagnfræ›iskor Háskóla Íslands og loks 2005, tuttugu árum sí›-
ar, var stigi› skref sem vonandi ver›ur til gó›s, en flá ger›u fijó›-
skjalasafn Íslands og skólinn me› sér samstarfssamning um fasta
kennslu í skjalfræ›um innan sagnfræ›i- og fornleifafræ›iskorar.
Fyrirmyndin af hálfu fijó›skjalasafns er hli›stæ› kennsla á vegum
fljó›skjalasafna annars sta›ar á Nor›urlöndum.
Í skjalfræ›i er horft á hva› skjalasafn er og hver verkefni fless
eru. fiá er varpa› fram spurningum eins og hvort ,,uppl‡singar“
ver›i a› skjali vi› fla› a› vera hluti af ákve›nu ferli og hvernig skjöl
og skjalasöfn birtist í lífi og starfi einstaklinga og fyrirtækja. Marg-
ir atbur›ir í lífi einstaklinga eru skjalfestir og var›veittir í skjala-
söfnum og í fleim eru flví ‡mis réttindi einstaklinga var›veitt.
Innan skjalasafna hafa or›i› miklar breytingar á sí›ustu tíu árum
og flá sérstaklega me› tilkomu rafrænnar skjalavörslu og n‡rra vi›-
horfa innan skjalfræ›anna vegna hennar. Allt fletta hefur vaki› upp
spurningar og jafnvel hefur upprunareglan, sjálf grunnvinnureglan
í skjalavörslu, veri› dregin í efa. Í upprunareglunni felst a› vi› frá-
kristjana kristinsdóttir206
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 206