Saga - 2008, Blaðsíða 112
a› milli 50 og 80 milljónir manna geti dái›, a› flví gefnu a› veiran
ver›i jafn skæ› og sú sem olli spænsku veikinni ári› 1918.145 A›rar
spár gera jafnvel rá› fyrir enn meira mannfalli í næsta heimsfaraldri.
firálátasta og ef til vill hættulegasta veiruafbrig›i› í heiminum
sí›ustu ár er H5N1 fuglainflúensuveiran. Óttast er a› veiran kunni
a› a›lagast mönnum og fari a› smitast manna á milli. Fyrsta alvar-
lega s‡kingin af völdum fuglainflúensu H5N1 greindist í mönnum
í Hong Kong ári› 1997. fiá veiktust átján manns og af fleim dóu sex.
Frá 2003 hefur fuglaflensan geisa› ví›a um heiminn me› stöku
s‡kingum í mönnum.146 Samkvæmt uppl‡singum á vef Alfljó›a-
heilbrig›ismálastofnunarinnar frá 15. apríl 2008 höf›u samtals 380
manns greinst me› H5N1-s‡kingu og af fleim höf›u 240 manns
látist.147 Dánartí›nin hjá fleim sem greinst hafa me› veiruna er flví
rúmlega 60%.
Vísindamenn telja a› spænska veikin hafi stafa› af veiruafbrig›i
sem átti uppruna sinn í fuglum. fieir hafa komist a› raun um a›
veiran bjó yfir sömu erf›afræ›ilegu stökkbreytingum og H5N1
fuglainflúensuveiran og fla› undirstriki hversu mikil hætta stafi af
fuglaflensunni sem nú geisar. Segja fleir a›eins örfáar amínós‡rur
greina fuglainflúensuveiruna frá veirunni frá 1918.148
Ári› 2005 birti farsóttadeild Alfljó›aheilbrig›ismálastofnunar-
innar endursko›a›a vi›búna›aráætlun vegna heimsfaraldurs
viggó ásgeirsson112
WHO, Estimating the impact of the next influenza pandemic: enhancing
preparedness. <http://www.who.int//csr/disease/influenza/preparedness
2004—12—08/en> Des. 2004. — Haraldur Briem sóttvarnalæknir telur
flessa spá allt of varkára og ekki rökstudda me› sannfærandi hætti. Vi›tal.
Höfundur vi› Harald Briem (f. 1945) sóttvarnalækni, ágúst 2007.
145 Christopher J.L. Murrey, Alan D. Lopez, Brian Chin, Dennis Feehan og
Kenneth H. Hill, „Estimation of potential global pandemic influenza mor-
tality on the basis of vital registry data from 1918–20 pandemic: a quantita-
tive analysis“, The Lancet 368 (des. 2006), bls. 2211–2218.
146 Sjá t.d.: John M. Barry, The Great Influenza, bls. 450.
147 Vef. WHO, Estimating the impact of the next influenza pandemic. — Vef.
WHO, H5N1 avian influenza: Timeline of major events. <http://www.
who.int/csr/disease/avian—influenza/Timeline—08—03—11.pdf> 11.
mars 2008. — Vef. WHO, Cumulative Number of Confirmed Human Cases
of Avian Influenza A/(H5N1). <http://www.who.int/csr/disease/avian—
influenza/country/cases—table—2008—04—15/en/index.html > 15. apríl
2008.
148 Jeffery K. Taubenberger o.fl., „Characterization of the 1918 influenza virus“,
bls. 889–893.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 112