Saga - 2008, Blaðsíða 105
Jóhannesdóttir var 14 ára og elst níu systkina flegar spænska veikin
gekk í gar›. Hún var› fyrir flví áfalli a› missa bæ›i mó›ur sína og
systur úr veikinni: „Sem elst af mínum systkinum var› ég a› sjá um
heimili› um tíma flar til fa›ir minn fékk sér rá›skonu.“113
Vi› mörg hús sást ekkert lífsmark dögum saman en flegar a›
var gætt lá allt heimilisfólk veikt. Sumum tókst a› skrei›ast út í
glugga og kalla út á götuna á hjálp.114 En dæmi eru um a› menn
hafi veri› svo veikir a› fleir gátu ekki gert vi›vart flótt heimilisfólk-
i› gæfi upp öndina og ur›u a› liggja me› líkunum, jafnvel svo
dögum skipti. Svo var me› Magnús Magnússon, sem bjó flá á Amt-
mannsstíg 4 í Reykjavík:
Herbergisnautur minn var Valdimar Erlendsson frá Hólum í
D‡rafir›i, bókari hjá Eimskipafélagi Íslands, léttlyndur ma›ur
og gla›ur á besta aldri. … fietta var fyrrihluta dags og var
Valdimar sæmilega hress flann dag, en lá fló fyrir. En um
mi›nætti var hann búinn a› fá órá› og haf›i fla›, uns hann lést
eftir fáeina daga. Ég var svo veikur, a› slíkar brunakvalir hef
ég aldrei haft og hef ég fló legi› í barnaveiki, taugaveiki og
li›agigt. Gat ég enga björg mér veitt og enginn kom til mín, flví
a› allir lágu í húsinu. Lá Valdimar dau›ur inni hjá mér í flrjá
sólarhringa …115
Halldóra Gu›mundsdóttir fékk einnig sannarlega a› kynnast ægi-
mætti spænsku veikinnar en hún var flá sex ára a› aldri. Hún bjó
me› foreldrum sínum og flremur bræ›rum a› Grundarstíg 5 í
Reykjavík: „Heima hjá mér veiktust allir en ég man samt ekki eftir
fö›ur mínum í rúminu. Hann hefur sjálfsagt veri› hressastur af
fólkinu. … Mó›ir mín var› feikilega miki› veik og fékk lungnabólgu
upp úr flessu. Sömulei›is bró›ir minn sem var fjögurra ára. … Eins
lá hjá okkur helsjúkur systursonur mó›ur minnar.“116 Mó›ir
Halldóru og fjögurra ára bró›ir hennar dóu bæ›i sömu nóttina. fiá
nótt var Einar, systursonur mó›ur hennar, fluttur á sjúkrask‡li› í
barnaskólanum vegna plássleysis á heimilinu og dó hann flar næstu
nótt:
fietta man ég náttúrlega afar vel. … Um morguninn flegar ég
vakna›i var allt einhvern veginn ö›ruvísi en flegar ég haf›i
sofna› um kvöldi›. Elsti bró›ir minn, sem var níu ára gamall,
„engill dauðans“ 105
113 fifi. Skrá 86;11288, fiórdís Jóhannesdóttir (f. 1904, d. 1998).
114 Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 1. — Vísir 17. nóv. 1918, bls. 2.
115 Magnús Magnússon, Syndugur ma›ur segir frá, bls. 151.
116 Vi›tal. Höfundur vi› Halldóru Gu›mundsdóttur (f. 1912, d. 2006), nóv. 1997.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 105