Saga - 2008, Blaðsíða 94
Indri›i, sonur Eufemiu Waage leikkonu, flá rétt um 16 ára, var einn
fleirra ungu manna sem gáfu sig fram: „fiessir piltar voru haf›ir til
a› bera út lík og fless háttar. fiegar Indri›i kom heim á kveldin, stillti
hann sér upp vi› rúmgafl fö›ur síns, sem lá enn í lungnabólgunni
og taldi upp alla flá, sem andast höf›u flann daginn. … fiótti okkur
nú vissara a› banna honum a› segja fö›ur sínum frá flessu, flví a›
fla› gæti haft slæm áhrif á hann.“60 Var haft fyrir satt a› fla› hef›i
slæm áhrif á sjúklingana a› heyra hvernig ástandi› var. Páll V.G.
Kolka, sem var læknir í Keflavíkurhéra›i í veikinni, segist hafa
banna› allan fréttabur› um manndau›ann til fárveikra sjúklinga
enda „bárust mörgum sjúklingum daglega fréttir af láti einhverra,
oft og tí›um vina, frænda e›a nágranna. fiegar á fla› bættist, a› ekki
var hægt a› ná til læknis ur›u sumir haldnir fullkomnu vonleysi,
gáfust upp vi› a› lifa.“61 Og blö›unum flótti rétt a› gefa út eftir-
farandi vi›vörun: „Gangi› hljó›lega um í húsunum og segi› sjúk-
lingum ekki slæmar fréttir, reynslan s‡nir a› fleim flyngir af flví.“62
Dóróthea G. Stephensen var 13 ára flegar veikin gekk yfir og bjó
á Laufásvegi 4, bak vi› Mi›bæjarskólann. fianga› fóru margir
nágrannar hennar a› hjúkra fólkinu. Hún minnist fless a› flau
systkinin hafi legi› úti í glugga og horft á flegar veri› var a› koma
me› fólki› emjandi á börum í sjúkrahúsi› í barnaskólanum. Einnig
man hún flegar veri› var a› flytja kisturnar fla›an og út í kirkjugar›
en flanga› gat hún einnig sé› út um gluggann: „Ma›ur heyr›i í
fólkinu flegar veri› var a› flytja fla› fram og til baka. Mér flótti
fletta óskaplega óhuggulegt. Stundum komu tveir hestvagnar í
einu me› kistur, bæ›i Laufásveginn og Lækjargötuna.“63
Vegna mikils skorts á nau›synjum var stofna› til samskota í
bænum til hjálpar fleim fjölmörgu sem sóttin haf›i leiki› hart.
Hófst söfnunin 21. nóvember og í desemberbyrjun höf›u safnast
rúmar 63.000 krónur.64 Til samanbur›ar má geta fless a› tímakaup
verkamanna var um fletta leyti 90 aurar.65 Í dagblö›unum voru bir-
viggó ásgeirsson94
60 Eufemia Waage, Lifa› og leiki›. Minningar (Reykjavík 1949), bls. 229.
61 Páll V.G. Kolka, Úr myndabók læknis, bls. 48.
62 Fregnmi›i frá dagblö›unum, 15. nóv. 1918. — Sjá einnig t.d.: G[u›mundur]
Björnsson, Um kvefpest (influenza) (Reykjavík 1918), bls. 8–9 og 12. — Heil-
brig›issk‡rslur I, bls. lv.
63 Vi›tal. Höfundur vi› Dórótheu G. Stephensen (f. 1905, d. 2001), des. 1997.
64 BsR. A›fnr. 3155. Askja 798. Rá›stafanir v[egna] inflúenzu 1918. [Sk‡rsla
Lárusar H. Bjarnasonar.]
65 Morgunbla›i› 7. jan. 1919, bls. 2.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 94