Saga - 2008, Blaðsíða 102
hirt til a› hita upp, sp‡tnarusl og anna›, flví fla› var svo mikill
kuldi …“100 Vísir segir kuldann einmitt hafa veri› versta óvininn í
flessum hörmungum:
Og vi› flann óvin hefur flví mi›ur árei›anlega allt of ví›a veri›
vi› a› strí›a. Má telja fla› alveg víst, a› hann hafi or›i› mörg-
um a› bana. Fólk hefur ‡mist ekki gætt fless a› hita herbergi
sín köldu dagana, e›a ekki geta› fla›, en rúmfötin heldur ekki
svo hl‡ sem skyldi. Sumir sjúklingar, sem fluttir hafa veri› á
sjúkrahús, hafa veri› helkaldir á höndum og handleggjum og
á fótum upp a› hnjám, fló a› fleir hafi haft 40 stiga sótthita.
Sumir hafa veri› me› hálfkrepptar hendur af kulda. Og fleir
hafa dái› án fless a› fleim hafi geta› hitna›, eftir a› fleir höf›u
veri› fluttir í upphita› herbergi.101
Eldivi›arskortur hrjá›i ekki einungis heimilin í bænum heldur var
skortur á öllum nau›synjum, ekki síst vegna strí›sins. fiegar veikin
komst í algleyming voru nær allar verslanir, brau›ger›arhús og
mjólkurbú›ir loka›ar vegna veikinda starfsfólks. Einnig var bærinn
fisklaus um tíma. Deyf› og drungi fær›ist yfir allt mannlíf.102 fiegar
Ágúst Jósefsson var or›inn sæmilega rólfær eftir veikina gekk hann
ni›ur í bæ til a› athuga hvernig umhorfs væri og ná tali af fólki. En
flessi göngufer› hans var árangurslítil:
Á flessum fáu dögum, sem ég haf›i veri› innitepptur vegna
lasleika, haf›i bærinn svo gersamlega breytt um svip a› fur›u
gegndi. Einkennileg flögn hvíldi nú yfir flessum annars fjöl-
farnasta og athafnamesta hluta bæjarins. Straumur umfer›ar-
innar var stífla›ur einhvers sta›ar langt í burtu, og göturnar
göptu mannlausar á móti mér, e›a sama sem. A›eins brá fyrir
á ferli hér og hvar ni›urlútum mannverum. Flest var fletta
gamalt fólk, sem var dú›a› ‡miss konar flíkum til fless a› verj-
ast kuldanæ›ingnum, og var mjög lasbur›a a› sjá. Unga fólki›
var horfi›, e›a nær allt falli› í valinn.103
Sæist einhver úti vi› var nokkurn veginn víst a› ákvör›unarsta›ur
hans var apóteki›. A›eins ein lyfjabú› var í bænum, Apóteki› vi›
Thorvaldsensstræti, og flanga› var› a› sækja lyf handa hinum
viggó ásgeirsson102
100 Vi›tal. Höfundur vi› Magdalenu Margréti Oddsdóttur (f. 1909, d. 2001), nóv.
1997.
101 Vísir 19. nóv. 1918, bls. 1.
102 Morgunbla›i› 17. nóv. 1918, bls. 1; 18. nóv. 1918, bls. 1. — Vísir 17. nóv. 1918,
bls. 2. — Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, bls. 200.
103 Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndir, bls. 199.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 102