Saga - 2008, Blaðsíða 57
ur talsvert enn eftir óútgefi› í Noregi en Danir hafa veri› dugleg-
astir og komi› nær öllum sínum skjölum á flrykk.4 Svo dæmi sé
teki› flá eiga Danir um 30 flúsund mi›aldabréf sem var›veist hafa,
frumbréf jafnt sem afrit, en í skjalasafni Vatíkansins fundust alls um
7500 skjöl frá mi›öldum er vör›u›u Danmörku. Af flessu má merkja
hversu mikilvæg skjöl páfastóls eru fyrir rannsóknir á sögu Nor›-
urlanda.
Hinir skandinavísku fræ›imenn létu sér ekki nægja a› fara í
gegnum flau skjöl sem var a› finna í skjalasöfnum í sjálfu Vatíkan-
inu heldur köstu›u fleir netum sínum ví›ar og leitu›u í ‡msum
ö›rum nálægum skjalasöfnum, svo sem ríkisskjalasafninu í Róm og
skjalasöfnum stofnana sem ekki höf›u enn afhent skjalasafni
Vatíkansins gögn sín, og var› vel til fanga.
Lengi var tali› a› gögn frá Hinni heilögu postullegu skrifta-
stofnun Sacra Poenitentiaria Apostolica hef›u a› mestu glatast flegar
flau voru flutt frá Róm til Parísar á tímum Napóleons Bonaparte, en
um 1910 kom í ljós a› gögnin höf›u bjargast og voru í Róm. fiá voru
skjölin skrá› en ekki fékkst leyfi til a› rannsaka flau vegna fless a›
starfsmenn Páfagar›s töldu a› í fleim væri ekki einungis a› finna
efni sem tengdist syndum á ytra svi›i (forum externum) og skriftum
fyrir flær, sem voru opinberar, heldur væri flar einnig fjalla› um
syndir á hinu innra svi›i (forum internum), sem skrifta› var fyrir í
einkaskriftum fyrir presti og alls ekki mátti uppl‡sa um.5 fi‡ski
fræ›ima›urinn Emil Göller, sem fyrstur fékk leyfi til a› sko›a
gögnin og skrá flau, flótt hann fengi ekki a› nota flau vi› rann-
sóknir sínar, benti strax á a› fletta væri ekki rétt. Í skjölum stofn-
unarinnar væri a›eins a› finna uppl‡singar um opinberar skriftir
fyrir syndir á ytra svi›i; e›li málsins samkvæmt hef›i ekkert veri›
tíu páfabréf frá 15. öld 57
4 Uppl‡singarnar úr flessum fyrsta hluta greinarinnar eru a› mestu bygg›ar á
tveimur heimildum: Per Ingesman, „The Apostolic Penitentiary and the
Nordic Countries. The Importance of a New Source Material“, óútgefin grein
flegar flessi or› eru skrifu›, og Torstein Jørgensen og Gastone Saletnich, Synder
og Pavemakt. Botsbrev fra Den Norske Kirkeprovins og Suderøyene til Pavestolen
1438–1531 (Stavanger 2004). Í fleirri bók er a› finna latneskan texta fleirra bréfa
er var›a Noreg og flar me› Ísland ásamt norskum fl‡›ingum.
5 Sjá nánar um muninn á flessum svi›um og ‡mislegt anna› var›andi skriftir í
doktorsritger› Láru Magnúsardóttur, Bannfæring og kirkjuvald á Íslandi 1275–
1550. Lög og rannsóknarforsendur (Reykjavík 2007), bls. 105–108. Sjá einnig: Lára
Magnúsardóttir, „Syndin fyrir dómstóla. Um lagagildi skriftabo›a og tengsl
syndar og glæps í refsirétti og dómskerfi kirkjunnar á sí›mi›öldum“, Saga
XLV:1 (2007), bls. 131–159.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 57